Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ arisa lomei HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó * * STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og á lítið sameiginlegt, nema að vilja láta drauma sína rætast í Ameríku. Mynd sem fyllir þig óstjórnlegri gleði, ást og hamingju og lætur líkamshitann hækka um nokkrar gráður. Undir taktfastri suðrænni tónlistinni fer líkaminn ósjálfrátt á hreyfingu, hamingjan heltekur þig og löngunin til að faðma alla verður óbærilegl!!! Perez fjölskyldan er frábærlega vel leikin kvikmynd í öllum regnbogans litum sem kemur þér endanlega i suðrænt sóiarskap, uuhmm! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. .Svellandi gdman-: mynd...tröllfyndnar / persónur vega salt í. , frumiegú . gamni...fersk myríd- - . Ó.H.T. Rás 2 GÆÐAKVIKMYND" ★*★ H.K.DV GÓÐA SKEMMTUNl" . **A MBL Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur.Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. *★★ °v yiá ★★★ RÚV \ ★★★ Morgunp. 2 fyr,r Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CHRES ROB ROY )N Jessica LANjGE 2Wr»r ( ( i I i Morgunblaðið/Linda Kristín Ragnarsdóttir HRESSIR íslendingar í Lúxemborg; Iris Dögg Kristmundsdótt- ir, Sigurður Ingi Ragnarsson, Ómar Bragi Walderhaug, Asdís Sveinsdóttir, Eyjólfur Hauksson, Asta Rán Sigurðardóttir og Reidar Kolsöe. Þjóðhátíð í Lúxemborg ÍSLENDINGAR í Lúxemborg héldu upp á þjóðhátíðardaginn með óhefð- bundnu sniði að þessu sinni. Slegið var upp víkingahátíð í Schrassig á landareign Alberts Schiltz, mikils áhugamanns um íslenska hesta. Var fólki heimilt að gista í tjöldum sínum og nýttu fáeinir sér það. Veitingatjald var á svæðinu, þar sem á boðstólum voru meðal annars íslenskar pylsur, íslenskt sælgæti og kaffi. Grillmeistaramir Sigurður Sumarliðason og Ólafur S. Lárusson sáu um að grilla bæði heilt lamb og svín auk íslenskra Iambalæra, til að metta afkomendur víkinganna. Mæltist þessi nýjung vel fyrir og tók fólk hraustlega til matar síns. Ýmislegt var gert til að skemmta yngri kynslóðinni, farið var í leiki, svo sem reipitog og pokahlaup, auk þess sem krakkarnir gátu brugðið sér á bak íslenskri meri er Albert Schiltz lánaði í tilefni dagsins. Þrátt fyrir að veðurguðirnir sendu hellidembu yfir svæðið síðari hluta dags, lét fólk það ekki á sig fá. Kom það sér í skjól uns stytti upp, enda svo sem ekkert óvant rigningunni. Um kvöldið var tendr- aður varðeldur og sungið og spilað fram eftir nóttu. Líf og fjör hjá Sirkus Arena ►SIRKUS Arena hélt sýningu í Keflavík á sunnudagskvöldið. Margt var um manninn og skemmtu gestir sér ærlega yfir skemmtiatriðunum. Sirkusinn verður í Borgarnesi í kvöld og á Sauðárkróki á morgun. Á fimmtudaginn er hann svo á Siglufirði og á Ólafsfirði næst- komandi föstudag. Morgunblaðið/Jón Svavarsson '£k9tofl VfiXTRUNUHORT meö mund Láftu greiða sumarlaunin þín inn á Vaxtalínureikning. Með Vaxtalínukortinu getur þú tekið út peninga í öllum bönkum og hraðbönkum. Vaxtalínukortið er eina unglingakortið sem þú getur notað í hraðbönkum erlendis. ®BIJNAÐARBANKINN - Tmuslur banki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.