Morgunblaðið - 18.08.1995, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Einsleitar
þjóðir?
HALLFRÍÐUR Þórarinsdóttir mannfræðingur fjallar um
þjóðernishyggju í grein í nýju tímariti, Heiminum.
í>
t A.I.........I...■
mmrnmti..-'** >.****.*>■* k* <
Hreinar þjóðir
eru ekkitil
HALLFRÍÐUR fjallar um
þjóðernisátök víða um heim í
grein sinni. I síðari hluta henn-
ar segir: „Það er einmitt þessi
hugmynd um að „þjóðin“ eigi
að vera einsleitur hópur í
menningarlegu og pólitísku til-
liti - og þegar verst hefur lát-
ið, hefur einsleitnin einnig ver-
ið látin taka til líkamlegra ein-
kenna, svo sem meðal þjóðern-
issósíalista Þýzkalands Hitlers
- sem hefur leitt til skelfilegra
hörmunga fyrir milljónir
manna um víða veröld. Víðast
hvar í heiminum hefur reynzt
ákaflega erfitt að ná fram
þessari jöfnu, þ.e. menningar-
legri einsleitni innan pólitískra
landamæra þjóðríkisins.
„Þjóðir“ og þar með taldar
„hreinar þjóðir" eru nefnilega
ekki náttúrusprottin fyrirbæri
heldur félags- og menningar-
legar afurðir sem eru stöðugt
í mótun en í raun aldrei full-
skapaðar. Þar af leiðandi hafa
hreinar þjóðir aldrei verið til,
hvorki í Evrópu né annars
staðar.
Okkur finnst ef til vill, þegar
við horfum á heiminn héðan
frá Norður-Evrópu, að þessi
fullyrðing eigi sérdeilis vel við
önnur lönd en annað gildi um
okkar eigið land. Hér er rétt
að minna á að Islendingar eru
alls ekki eins einsleitir og
stundum er af látið. I því sam-
bandi má minna á að í grunn-
skólum íslands eru töluð yfir
fjörutiu tungumál. Með öðrum
orðum, það hafa ekki allir ís-
lendingar á grunnskólastigi
íslenzku að móðurmáli, heldur
eitthvert annað mál.
Hugmynd þjóðernishyggj-
unnar um einsleita þjóð geng-
ur afskaplega illa upp í sam-
tímanum og eins og fram hefur
komið hefur hún i raun orsak-
að fleiri vandamál en hún hef-
ur nokkru sinni leyst.
Af hveiju hefur þjóðernis-
hyggjan þá náð að skjóta rót-
um svona víða? Einstakar við-
tökur hennar má ekki sízt
skrifa á reikning mjög örra
þjóðfélagsbreytinga. Ekkert
söguskeið í mannkynssögunni
hefur einkennzt af eins viða-
miklum og róttækum breyt-
ingum og samtiminn. Þessar
breytingar hafa umtumað
allri félagsgerðinni, pólitískri
skipan, efnahagsgerð, sam-
skiptum og í raun þrýst sér inn
á gjörvallt mannlífið. Þjóðern-
ishyggjan veitir öryggiskennd
í öllu umrótinu og gefur fólki
hugmynd um fastan stað í tíma
og rúmi.“
APÓTEK______________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 18.-24. ágúst að báð-
um dögum meðtöldum, er f Garðs Apóteki, Soga-
vegi 108. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austur-
stræti 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19._______________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl 9-19. Laugard.
kl. 10-12.___________________________
GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓP A VOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
655-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnaJtjai-ðarapátek er opið
virka daga kL 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fímmtudaga kl.
9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14.
Apótekin qiin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl.
vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn
og Álftanes s. 555-1328.
HOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag Ul
fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta
4220500._______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virica daga til kL 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaog apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt f símsvara 551-8888.
BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Máttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AJlan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s.
552-1230.______________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórtiátíðir. Sfmsvari 568-1041.
NeyAarsíml lögreglunnar í Rvfk:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarepítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
A A-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagtega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þrkfjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282,
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kJ. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kyn^júkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknaretofu Borgarspítalans, virka
daga ld. 8-10, á göngudeild Landspítalans Jd. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og J\já heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt_________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga f sfma 552-8586._______________
Afengis- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.__________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvere mánaðar. Upplýsingar um
lyálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar-
félagsins er f sfma 552-3044._______
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fjrrir fðlk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15,
mánud.kl. 19.30 (aðstandendur)ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þrifiljud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús._____________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgaretíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 áfímmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif-
stofutfma er 561-8161.________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. tíjónusUiskHf-
stofa á Klapparetíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.______________________
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. fueð.
Samtök um vefjagigt og BÍþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.8fmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN. Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks Um þróun iangtímameöferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 662-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf._____________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 6. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Sími 581-2833._____________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
Ijömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reylqavík. Símatfmi mánudaga kl. 17-19 f sfma
564-2780.________________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.___________________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavfk s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun mið-
vikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f sfma 568-0790._________________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844.________________________________
OA-SAMTÖKIN simsvari 562-6633 fynr þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundirmánudaga kl. 20.30. Einnigeru
fiindir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f síma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrií fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.__________
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í 'Ijamargötu 20, B-
saJ, sunnudaga kl. 21.________________
SAMHJÁLP KVENNA: Konur aem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414._____________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.____________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.________________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungflingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla
daga vikunnar kl. 8.30-20.____________
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLÚM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.____
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allán
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins tfl útíanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefhu
í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlustunarekil-
yrði á stutthylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist nýög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lasgri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætureendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alia daga. Foreidrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN i Fossvogi: Mánudaga Ul
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildaretjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknaitimi
fíjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJtJKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi ftjáls aJia daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkoinulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN:alIadagakI. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14 -20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AlladagakI. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15—16. Heimsóknir bama takmaricaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500._________________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna biiana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og verð-
uropiðalladagatil 1. septemberkl. 10-18 (mánudag-
ar undanskildir). Skrifetofa opin frá kl. 8-16 alla
virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111._
ÁSMUNDARSAFNt SIGTÚNI: Opið alla daga frá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16._____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ t GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, iaugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029.
Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19,laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kL 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-mtðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
borgina. _____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán-
uðina kl. 10-16._______________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofa
lokuð til 1. september.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ls-
lenskarþjóðlífemyndir. Opiðþriðjud., fimmtud., laug-
ard. og sunnud. kl. 14-18.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.___________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími
431-11255._____________________________
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriéjudaga frá kl.
12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar-
daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok-
aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ISLANDS.Frfkirkjuvegi.Lokaðtil 11.
ágúst, en þá er opið kl. 12-18 alla daga nema mánu-
daga, kaffístofan opin á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í
sumar er safhið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fímmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á
samatfma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VtKUR v/rafetöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16.________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.__________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýrangarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þridjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16. _______________
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram
f miCjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og
laugard. 13-17. maf 1995. Sfmi á skrifetofu
561-1016._____________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarealin 14-19 alladaga.__
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafítarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Sýning á verkum Ásgrfms Jónssonar og nokk-
urra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er
opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning er opin í Ámagarði við Suöurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opiö alla daga út sept kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þrifjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið
alladagafrá l.júnl-l.sept. kl. 14-17. Hóparskv. sam-
komulagi áöðrum tímum. Uppl. f sfmum 483-1165
eða 483-1443.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið alta daga nema mánu-
dagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fóstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: OpnunarUmi 1. júnl-l. sept er alla
dagafrákl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig opið á
þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið aliu daga M
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRLOpiðalladagafrá
kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig opið á
þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl. 20-23.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:Oj>
ið alla daga kl. 10-17.
FRÉTTIR
Helgar-
dagskrá í
Viðey
VIKULEG laugardagsganga um
Vestureyna verður á morgun, 19.
ágúst. Hún hefst við kirkjuna kl.
14.15 og tekur rúmlega einn og
hálfan tíma.
Á sunnudag messar svo sr.
María Ágústsdóttir kl. 14 með
aðstoð Dómkórs og dómorganista.
Sérstök bátsferð verður með
kirkjugesti kl. 13.30. Eftir messu
kl. 15.15 verður svo staðarskoðun.
Þá sýnir staðarhaldari kirkjuna,
fomleifauppgröftinn og fleira í
næsta nágrenni Stofu og kirkju.
Auk messunnar verða tvær
hjónavígslur og þijár skírnarat-
hafnir í kirkjunni. Ljósmyndasýn-
ingin í skólahúsinu er opin og
hestaleigan að starfí. Veitingar eru
seldar í Viðeyjarstofu. Bátsferðir
hefjast báða dagana kl. 13.
-----» » ----
Fjölskyldan í
friðarumræðu
KYNNINGARKVÖLD Heimsfrið-
arsambands fjölskyldna verður
haldið föstudaginn 18. ágúst kl.
20 að Hverfísgötu 65a.
í fréttatilkynningu segir að
ræddar verði hugmyndir um hlut-
verk fjölskyldna í friðarumræðum
en verið er að setja á laggirnar
sams konar hreyfingu í mörgum
löndum. Ennfremur verði sagt frá
„World Culture and Sports Festiv-
al“ og „Blessing 95“ þar sem áætl-
að er að u.þ.b. 360.000 pör frá
öllum þjóðum heims ýmist gifti sig
eða endurnýi hjúskaparheit sitt.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund-
mót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breið-
holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka
daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfíarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12._________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
9- 18.30.____________________________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga
kl. 6.30-20.45. Laugardaga kl. 8-18 og sunnudaga
kl. 8-17._____________________________
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagaki. 7-21 ogkl. 9-17um helgar. Sími 426-7S55.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
SUNDL AUGIN f GARÐl: Opin virka daga kl. 7-21.
Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
fóstudaga kl. 7-21, laugardaga W. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Slmi 462-3260._______________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
— föstud. kL7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.__________________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643.____________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið aUa daga iU kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er
opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veit-
ingahúsið opið kl. 10-19.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffísala f Garðská-
lanum er opin kl. 12-17.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21 frá
16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð-
um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá
kl. 9 alla virka daga. UppLsími gámastöðva er
567-6571.