Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. MEG RYAN KEVTN KLINE '■'L > ■£■ 4 ' BRúðkaup muRiel Væntanlegar myndir í bíóið næstu vikur: CONGO, CASPER, INNOCENT LIES, WATERWORLD OG CARRINGTON. Lifandi kyntákn ►SEAN Connery hefur haft mikið að gera upp á síðkastið. Þegar miklum vinnutörnum lýkur, finnst honum gott að fara ásamt konu sinni, Michel- ine, til Costa del Sol á Spáni ‘Banana *R0AT Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% D Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 kr eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 10OOkr. O Hvers vegna að bera á sig 2% af rotvarnarefnum þegar þú getur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gel? □ Banarra Boat næringarkremið Bnin-án-sólar i úðabrúsa eða meðsólvöml8. o Stýrðu sólbrúnkutóninum meö t.d. hraðvirka Banana Boat dókksólbrúnkuotíunni eða -kreminu eða Banana Boat Golden olíunni sem framkallar gyllta brúnkutóninn. D Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem allir eru að rala um, uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurfanda? Naturica Ört-krém og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica fást I sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heitsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gelið fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og Heilsuval - Barónsstíq 20 u 562 6275 og hvíla sig á setri sínu. Hann fékk þó ekki mikinn frið í síð- ustu ferð sinni þangað, þar sem hann veitti blaðamanni tíma- ritsins Hello! \idtal. „Nú ertþú lifandi kyntákn, 65 ára að aldri, Sean,“ sagði blaðamaðurinn við kyntáknið. „Það er frekar fár- ánlegt, ekki satt? En það er betra að vera lifandi kyntákn en dautt,“ svaraði Connery að bragði. MICHELINE gerði upp þessa 17. aldar styttu af heilagri Maríu. HJÓNIN snæða morgunverð í garði seturs síns á Costa del Sol. CONNERY ásamt eiginkonu sinni Micheline. í bakgrunni er málverk af honum sem Micheline málaði. ATRIÐI úr Konungi ljónanna. Kommgnr ljónanna end- ursýnd í nokkra daga SAMBIOIN hafa tekið aftur til sýn- inga í örfáa daga teiknimyndina Konungur ljónanna eða „The Lion King“ eins og hún er nefnd á frum- málinu. Teiknimyndin um Kónung ljón- anna er ein vinsælasta kvikmynd allra tíma og var vinsælasta kvik- myndin á íslandi á síðasta ári, seg- ir í fréttatilkynningu. Á bíósýningunum verður bæði boðið upp á frumútgáfuna banda- rísku með röddum heimsþekktra leikara á borð við Matthew Brod- erick, Jonathan Taylor Thomas, James Earl Jones og Jeremy Irons og einnig íslenska talsetningu sem þótti heppnast afskaplega vel. Þar eru Laddi, Sigurður Sigurjónsson, Felix Bergsson og Jóhann Sigurðar- son í helstu hlutverkum. Þessar sýningar eru haldnar til að gefa íslenskum kvikmyndahúsa- gestum kost á að sjá þessa mynd á breiðtjaldi en hún kemur síðan út á myndbandi með haustinu. Lengsti samfelldi bíódagurinn í Stjörnubíói STJÖRNUBÍÓ ætlar í dag, föstu- dag, að vera með sýningar kl. 13, 15, 17, 19, 21, 23 og 00.45 eftir miðnætti. Sérstök tilboð verða í gangi og fær 29. hver gestur frítt inn á Einkalíf og einnig er Stjömu- bíó með tilboð á myndunum Æðri menntun, Fremstur riddara, Litlar konur og Ódauðleg ást. Miðaverð á þessar myndir er 209 kr. í tilefni af 209 ára afmæli Reykjavíkur- borgar. Stjörnubíó mun einnig standa fyrir uppákomu á Laugaveginum en þar fer um kona á hesti og dreifir númeruðu dreifibréfi um myndina Kvikir og dauðir. 150 númer verða dregin út og í vinning er boðsmiði á forsýningu myndar- innar 31. ágúst nk. kl. 23. Vinn- ingsnúmer verða birt í Morgun- blaðinu 30. ágúst. SHARON Stone fer með aðal- hlutverkið í myndinni Kvikir og dauðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.