Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Fánar, ein vinsælasta kráarhljómsveit landsins Ekta sveitaball á mölinni á Hótel íslandi Laugardagskvöld Einnar konu maður GAMLI selurinn, Neil Young, hélt tónleika í Stokkhólmi á laugardag- inn var. Þessi mynd var tekin við það tækifæri og eins og sjá má nýtur rokkgoðið lífsins á sviðinu. U2-drengir koma víða við ►ÍRSKA poppsveitin U2 virðist vera vin- sæl hjá kvikmyndaframleiðendum þessa stundina. Sem kunnugt er átti hún lagið „Hold Me, Thriil Me, Kiss Me, KUl Me“ í Leðurblökumanninum að eiiífu. Nú hafa Bono söngvari og Barmur (the Edge) gítarleikari sveitarinnar samið titiilag nýju James Bond-myndarinnar, Guliauga. Rokkamman Tina Turner syngur lagið. PATRICK Duffy, hjartaknusarinn mikli sem lék Bobby Ewing í Dallas- þáttunum á sínum tíma, er heppnari í ástum í daglega lífínu en sjónvarp- inu. Honum gekk oft á tíðum illa að viðhalda ástríðum hjónabands síns með Pamelu í Dallas, en í daglega lífinu hefur hann verið kvæntur sömu konunni, Carolyn, í 24 ár. Það þykir mikið á Hollywood-mæli- kvarða en hann elsk- ,ar konuna 5 sína og finnst hún vera meðal fegurri :venna. Hér sjast þau saman í veislu sem haldin var í Pasadena nýlega. Annars er ráðgert að framleiða kvikmynd byggða á Dallas-þáttun- um, en tafir hafa orðið á því vegna veikinda Larrys Hagmans, þar sem hann bíður nú eftir nýrri lifur. Hljómsveitln Brimklo ásamt Björgvini Halldórssyni Husið opnað kl. 22. Verð aðeins kr. 500. Neil ungur í anda HOTEL jjJÁND Sími 568 7111 blaoiD kjarni málsins! F C A L.A. Café • Laugavegi 45a • 101 Reykjavik J Lelgartilboð Reyktur lax með sherrybcettri hunangs-dijonsósu og ristuðu brauði. ENN MEIRI VERÐLÆKKUN Á ÍTÖLSKUM GÆÐAFATNAÐI D œmi: Peysa áður kr. 8.QQ0, nú kr. 3.900 Peysa áður kr. 6.500, nú kr. 3.200 Gallabuxur áður kr. 5.400, nú kr. 1.900 Yfirhafnir, kvenbuxur, kvenjakkar, bolir, barnafatnaður og margt fleira á mikið lækkuðu verði. Laugavegi 97 • sími 552 2555 Humarveisla Hvítlauksristaðir humarhalar „WolfBlass", bomir fram með hvítlaukssósu og „toast melba". Konfektís Heimalagaður vanilluís með marsipani, súkkulaði og Bailey's. Tilboðsverð kr. 1.990. Réttverð 4.110. Munið léttu álagninguna á okkar stórglæsilega léttvínsseðli. Hinn frábæri dúett Anna Karen og Kristján Guðmundsson leika fyrir matargesti allar helgar Eini staðurinn með diskótek alla daga vikunnar frá kl. 22.30. Eldhúsið opið alla daga frá kl. 18.00-22.30. Borðapantanir í síma 562-6120 Pantið borð tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.