Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 51 IDAG Heimild: Veðurstofa islands VEÐUR 18. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.19 1,0 11.44 2,9 17.55 1,3 5.25 13.30 21.32 7.22 ÍSAFJÖRÐUR 1.13 1.7 7.30 0,7 13.51 1,7 20.08 0.8 5.18 13.36 21.51 7.29 SIGLUFJÖRÐUR 3.44 1,1 9.38 0,5 16.01 1,1 22.23 0,5 5.00 13.18 21.34 7.10 DJÚPIVOGUR 2.21 0,6 8.39 1,7 15.03 0,8 20.57 1,5 4.54 13.01 21.05 6.52 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð ifeidaskir Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é * * Ri9nin9 ® * % * Slydda Alskýjað v'Sk sy Slydduél Snjókoma ^ Él ■ IU nltastl Þoka Súld Vindörin sýnir vlnd- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjöður j ^ er 2 vindstig. « Yflrllt $ hádegi í ) Spá kl. 12.00 f dag: Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 15 skýjað Glasgow 23 skýjað Reykjavík 9 súld Hamborg 25 léttskýjað Bergen 19 skýjað London 26 léttskýjað Helsinki 26 léttskýjað Los Angeles 17 alskýjað Kaupmannahöfn 25 hálfskýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 6 alskýjað Madrfd vantar Nuuk 3 alskýjað Malaga 34 heiðskírt Ósló 26 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað Stokkhólmur 28 léttskýjað Montreal 21 heiðskírt Þórshöfn 15 alskýjað NewYork 25 þokumóða Algarve 26 þokumóða Oríando vantar Amsterdam 26 léttskýjað París 27 léttskýjað Barcelona 28 léttskýjað Madeira 24 skýjað Berlín 25 léttskýjað Róm 19 rigning Chicago 23 skýjað Vín 22 skýjað Feneyjar 25 skýjað Washington vantar Frankfurt 25 léttskýjað Winnipeg 21 lágþoka VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af Vestfjörðum er 1002 mb lægð sem grynnist og hreyfist norðaustur. Kyrrstæð 1024 mb hæð er yfir Norðursjó. Um 800 km suðsuðvestur af Hvarfi er allvíðáttumik- il 992 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Spá: Sunnan- og suðvestanátt, gola eða kaldi. Norðanlands og austan verður léttskýjað. Ann- ars verður skýjað að mestu fram yfir hádegi en smá súldarskúrir síðdegis. Hiti verður á bilinu 9 til 18 stig, hlýjast í innsveitum austan- til á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina verður suðaustlæg átt með súld eða rigningu sunnan- og vestanlands en lengst af léttskýjað norðan- og austanlands. Á mánu- dag verður suðvestanátt og skúrir vestanlands en léttskýjað austanlands. Helstu breytingar til dagsins í dag: Skammt norður af Vestfjörðum er 1002 mb lægð sem hreyfist NA og grynnist. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kenndur, 8 mikið, 9 þjálfun, 10 set, 11 valska, 13 korns, 15 réttur, 18 sæti, 21 í uppnámi, 22 sporið, 23 framleiðsluvara, 24 griðastaðar. LÓÐRÉTT: 2 fær velgju, 3 gjálfra, 4 borðar allt, 5 klauf- dýrið, 6 reykir, 7 vætl- ar, 12 málmur, 14 megua, 15 hagga, 16 sér eftir, 17 róin, 18 vísa, 19 geðvonska, 20 bylgja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 snapa, 4 sýtir, 7 annað, 8 ormum, 9 arð, 11 korg, 13 áma, 14 úlfur, 15 skel, 17 ilja, 20 hræ, 22 eimur, 23 geðug, 24 lurks, 25 rausn. Lóðrétt:- 1 snakk, 2 amar, 3 arða, 4 stoð, 5 tímir, 6 rimla, 10 rófur, 12 gúl, 13 ári, 15 svell, 16 Elmar, 18 leðju, 19 augun, 20 hrós, 21 Ægir. í dag er föstudagur 18. ágúst, 230. dagur ársins .1995. Orð dagsins er: Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matt. 18, 20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Brúarfoss. Ásbjörn fór á veiðar í fyrradag. Baldvin Þor- steinsson fór á veiðar í fyrradag. Bjarni Sæ- mundsson kom í gær- morgun. Skútan Roald Amundsen kom í gær. Faxi fór í gærmorgun. Helgafellið fór í gær- kvöldi. Mælifellið fór í gæmótt. Bakkafoss fór í gærkvöldi. Farþega- skipið Explorer var væntanlegt í morgun. Olíuskipið Fjordshell er væntanlegt í dag. Fréttir Árbæjarsafn. Dagskrá í tilefni afmælis Reykja- vikurborgar. Afmælis- böm reyna með sér í þjóðlegum íþróttum. Lögbirtingablaðið auglýsir 16. ágúst si. eftirtaldar stöður: Laus staða yfirdeildarstjóra, 1. fl. 450 í umdæmi V hjá Póst- og símamála- stofnun; stöður tveggja löglærðra fulltrúa við embætti sýslumannsins í Reykjavík og staða hreppstjóra í Eyjafjarð- arsveit, Eyjaíjarðar- sýslu. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hróifar fara frá Risinu kl. 10 laugardag. Kaffí á eftir göngu. Vitatorg. Bingó ki. 14. Kaffíveitingar. Hana-Nú Kópavogi. Á morgun laugardag kl. 13 er lagt af stað frá Gjábakka í gömiu þvottalaugamar og grasagarðinn. Leiðsögu- maður er Margrét Guð- mundsdóttir sagnfræð- ingur. Skráning í síma 554 3400. Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Afiagrandi 40. Boccia kl. 11 í dag. Félag kennara á eftir- launum - FKE. Hin vinsæla sumarferð fé- lagsins verður farin mið- vikudaginn 23. ágúst 1995. Mýrar - Hítar- vatn. Látið skrá ykkur í síma 562 4080 ekki síðar en mánudaginn 21. ág- úst. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Ferjur Akraborgin fer alla, daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fyrir brottför. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bíiar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Þórshöfn. Ljósm. RH Langanes NÝVERIÐ var tundurdufli, sem rekja má til stríðsáranna, eytt á Langa- nesi í Norður-Þingeyjarsýslu. Langanes er skagi sem liggur austan að Þistilfirði. Norðaustasti tangi landsins er á Langanesi og heitir Fontur. Austanmegin á Langanesi er eyðibyggð sem kallast Skálar en þar var áður blómlegur byggðarkjarni og sem dæmi um það var annað frystihúsið sem sett var upp hérlendis sett upp á Skálum. Síð- asti ábúandinn yfirgaf Skála um miðja þessa öld. Kauptúnið Þórshöfn stendur við austanverðan Lónafjörð á Langanesi. Gott skipalægi er þar frá náttúrunnar hendi og skjól fyrir norðaustanáttinni. Þórshöfn varð löggiltúr verslunarstaður árið 1846 en allt aftur til 16. aldar hefur verið minnst á Þórshöfn í leyfisbréfum erlendra kaupmanna, segir í Landið þitt ísland. Verslunin fór aðallega fram um borð í skip- um en uppúr 1880 fór að myndast byggð á staðnum. Danska verslunar- félagið 0rum og Witt hóf þar_ verslunarrekstur árið 1897 og reisti verslunarhús sem enn standa. Árið 1911 var Kaupfélag Langnesinga stofnað og hefur það æ síðan staðið fyrir margvíslegum rekstri, bæði verslun og framleiðslu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, íþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 569fll5. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. ■ÞARF.AÐ LAGA; ! STEJTINA LÍR SVALIRNAR? antar þig vatnsfælna I I I yggingavöruverslunum og hja FÍNPÚSSNING SF. Sími 553 2500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.