Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995 49 I I I I I I I I I i I 3 i i 4 SIMI 553 - 2075 SÍMI 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR FRUMSYNING Gleymum París Heppnir gestir fá eintak af Stephen King bók í boði Fróða h/f. Rod hvílir sig ►LITLI silfurrefurinn Rod Stewart er um þessar mundir í tónleikaferðalagi til kynningar á nýútkominni plötu sinni, „A Spanner In The Works“. Hann tók sér þó smáhlé til að vera með fjölskyldu sinni og eiginkonunni, fyrirsætunni Rachel Hunter. Börnin heita Renee (fjögurra ára), Liam (11 mánaða) og Ruby Rachel (sjö ára) sem Rod á með fyrirsætunni Kelly Emberg. Fjölskyldan fór saman til St. Tropez á frönsku Rivierunni, þar sem hún naut lífsins eins og venjulegir ferðamenn. Á með- fylgjandi mynd sést Rachel sleikja rjómaís af fingrum sínum á meðan málari teiknar krítar- mynd af börnunum. I leit að fullkomnu poppi TONLIST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Geggjun Georgs konungs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Raunir einstæðra feðra Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 16. Gcisladiskur „TWISTURINN" „Twisturinn", önnur breiðskifa Vina vors og blóma. Vinirnir eru Þorsteinn G. Ólafsson söngvari, Birgir Nielsen trommuleikari, . Gunnar Þór Eggertsson rafgítar- leikari, Siggeir Pétursson bassa- leikari og Njáll Þórðarson h(jóm- borðsleikari. Þeim til aðstoðar við upptökur voru Ingólfur Sv., Sig- urður Gröndal og Addi 800. Skífan gefur út 60,58 mín. (43,28 min.), 1.999 kr. VINIR vors og blóma slógu í gegn með fyrstu breiðskífu sinni á síðasta ári og hafa lagt land undir fót upp frá því í spila- mennsku og stússi. Þeir hafa lagt áherslu á popp í léttari kantinum og gerðu ýmislegt vel þess kyns á fyrri skífunni. Fyrr í sumar kom út önnur breiðskífa sveitarinnar, „Twisturinn" þar sem höggvið er í sama knérunn, en þó má merkja þróun í átt að meiri fágun og dýpt. Fyrstu breiðskífu sína hljóðrit- uðu Vinirnir á eigin vegum, stýrðu upptökum og útsetningum sjálfir, og komust vel frá því þó víða hefði mátt finna viðvanings- brag sem vonlegt er. Þegar „Twisturinn“ var í undirbúningi leituðu þeir til reyndari manna og fyrir vikið er platan stórt skref fram á við í leit sveitarinnar að fullkomnu poppi; stórt skref I fágun og hljóm, þó ekki nái sveit- in alla leið í þessari lotu og reynd- ar er hljómur á plötunni ekki góður. í upphafslaginu, Girtid, kveður við annan tón og ólíkt fágaðri en sveitaballpopp fyrri plötunnar og víða á „Twistinum" má finna að þeir félagar eru í hægri ör- uggri þróun. Á milli eru svo lög sem sverja sig í ætt við plötuna fyrstu, líklega til að halda aðdá- endum við efnið. Slakari lög eru Finn mig sem gengur þannig ekki vel upp og hefði mátt leggja meiri vinnu í raddsetninguna. UndurTundur stingur einnig sér- kennilega í stúf og er líklega moli af borði 3toOne þeirra Ing- ólfs, Sigurðar og Egils Ólafsson- ar, sem á textann. Titillag plöt- unnar gengur og ekki vel upp og lokalagið sem heitir því sér- kennilega nafni „Lýrukassinn" (ekki lírukassinn) er sautján mín- útna einkabrandari sem ekki átti erindi út úr hljóðverinu. „Twisturinn“ er um margt vel heppnuð poppplata og Vinirnir til þess líklegir að taka við sem helsta poppsveit landsins að gömlu brýnunum gengnum. Árni Matthíasson ★ ★★ A.I. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★★★ Ó.T. Ris 2 TEEE MADNESS OF KING GEOR,GE ... m.-ew:*' • Loksins er kominn alvöru sálfræðilegur tryllir sem stendur undir nafni og byggir á sögu meistara spennunnar, Stephen King. Samanburður við hin sígildu Oskarsverðlaunamynd Miseryer ekki fjarri lagi. I báðum myndum fer Cathy Bates á kostum og spennan verður nærri óbærilcg. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery, Fried Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Female) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An OfficerAndA Gentleman, AgainstAU Odds, La Bamba). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B. i 12 ára. byebye JB. Sýnd kl. 5 og 7. EITT SINN STRÍÐSMENN STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX JOHNNV MNEMONIC THE FUTURE’S MOST WANTED F U G I T I V E. Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Marlon Brando JöHnnyDepp Faye Dunaway HEIMSKUR HEIMSKARI ★ ★★ ó.H.T.Ra,2 ÁjfcÉk&B ou Á.Þ. DagsljósS.V. Mbl. • » Y'. i/. - f ;lrNy - IJjVv ,IM CARREV Itff OANIILS-4 aJ3B3$C\ dume ^umoer Johnny Depp og Marlon Brando, Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins allra tíma, Don Juan DeMarco Það væri hei™ka að bíða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.