Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sigurður Óskarsson, lögg. fasteignasali, Suðurlandsbraut 16, símar 588 0150 og 588 0140, fax 588 0140. FtlAGf^ASTEIGNASAlA ÓDÝRAR IBUÐIR Rofabær 53 fm 2. hæð 2 herb. 2,8 áhv. 4,9 millj.laus Miklabraut 67 fm 3. hæð 4 herb. 2,0 áhv. 4,7 millj. Hringbraut 62 fm 2. hæð 3 herb. 2,7 áhv. 5,0 millj.laus Vallarás 54 fm 5. hæð 2 herb. 2,4 áhv. 5,0 millj.lyfta Öldugata 66 fm 4. hæð 4 herb. 3,1 áhv. 5,2 millj.laus Sólvallagata 53 fm 2. hæð 2 herb. 5,4 millj. laus Ránargata 58 fm 1. hæð 3 herb. 2,5 áhv. 5,7 millj. Austurströnd 67 fm 4. hæð 2 herb. 3,8 áhv. 6,5 millj. bílskýli/lyfta Kieppsvegur 83 fm 4. hæð 5 herb. 2,3 áhv. 6,5 millj. Álftamýri 68 fm 4. hæð 3 herb. 6,5 millj. laus 115I1.ÍÍ9 19711 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastJÓRi UUL I lUUUVb lu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Við Digranesveg - frábært útsýni Endurnýjað einbýlish. með 3ja herb. stórri íbúð á hæð. Nýtt eldhús. Ný sólstofa. Nýtt parket. Kjallari: 2 herb., bað, þvottahús og geymsla. Stór ræktuð lóð. Eignaskipti möguleg. Tilboð óskast. Skammt frá Háskólanum Stór sólrík 3ja herb. íbúð tæpir 90 fm á 4. hæð. Nýtt gler. Sér þvotta- aðstaða. Ágæt sameign. Góð langtímalán kr. 4,5 millj. Ódýr íbúð - lítil útborgun Lítil 3ja herb. efri hæð í tvíbýli, allt sér. Mikið útsýni. Steinhús, vestar- lega við Vesturgötu. Tilboð óskast. Úrvalsíbúð - hagkvæm skipti Stór og góð 2ja herb. ibúð óskast í skiptum fyrir úrvalsgóða 4ra herb. íbúð í Seljahverfi. Óvenju hagstæð skipti. Nánari uppl. á skrifst. Séríbúð við Sólvallagötu Góð sólrík 2ja herb. íbúð á 1. hæð í reisulegu steinhúsi. Laus strax. Tilboð óskast. • • • Einbýlishús óskast í Árbæjarhverf i. Viðskiptunum fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. ALMEIMMA FASTEIGWASALAIM L>ÖG>7^nBT55nÍ5n5n37Ö F a s te ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR FAX 5543307 @564 1400 Nýlegar eignir á söluskrá: Opið virka daga 9-12 og 13-17 Furugrund - Kóp. - 2ja. Séri. falleg 58 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Parket. Laus fljótl. V. 5,7 m. 3ja herb. Digranesheiði - sérh. Séri. skemmtil. 90 fm efri hæð í tvíbýli. 2 herb., stofa, borðst. Nýl. eldh. Glæsi- legt útsýni. V. 6,9 m, Kaplaskjólsvegur - 3ja. Falleg 78 fm íb. á efstu hæð. Áhv. bsj. 4,6 m. V. 6,5 m. Hamraborg - Kóp. - 3ja. Séri. falleg 80 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. (4 íb. á stigagangi) ásamt stæði í bílskýli. Parket. Vestursv. Útsýni. Áhv. 3,6 m. V. 6,5 m. 4ra herb. og stærra Hjarðarhagi 30 - Rvík - 4ra. Mjög góð 83 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 2,3 m. V. 7,1 m. Norðurás - Rvík - 4ra-5 herb. ásamt bílsk. Stórg. 160 fm íb. á 1. hæð. Marmari og parket. Glæsil. útsýni. Eign í sérfl. Áhv. byggsj. o.fl. 3,7 m. V. 11,9 m. Lyngbrekka - Kóp. - sérhæð. Sérl. falleg 111 fm 4ra-5 herb. íb. á jarðhæð í nýmál. þríb. V. 7,9 m. Raðhús - parhús Álfhólsvegur - parh. Giæsii. og vandað 160 fm parh. m. innb. bílsk. Góður suðurgarður. Skipti á minni eign mögul. V. 11,9 m. Kambasel - Rvík - raðh. Séri fallegt 180 fm raðh. á tveimur hæð- um m. innb. bílsk. 4 svefnherb., 2 stofur, arinn, fallegar innr. Áhv. 4,2 m. V. 12,5-12,7 m. Einbýli Hrauntunga - einb. Séri. fallegt 138 fm einb. á einni hæð f botnlanga. 4-5 herb. + stofa. 36 fm bílsk. V. 13,7 m. Básendi - Rvík - einb./tvíb. Fallegt og vel umgengin 156 fm tvíl. einb. á þessum fráb. stað. Mögul. á séríb. í kj. V. 11,3 m. Kársnesbraut - Kóp. Glæsil. 165 fm einb. ásamt 43 fm bflsk. Skipti á t.d. sérh. mögul. V. 13,9 m. Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. ...blabib - kjarni málsins! FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn Dagblaðið tvítugt DAGBLAÐIÐ fagnaði tuttugu ára afmæli sínu í Perlunni á laugardaginn. DV segir í gær, að hátt í tíu þúsund manns hafi komið til að samgleðjast „afmælisbarninu", kynnast starfsemi blaðsins fyrr og nú. Gestum var boðið að bragða á rauð- og hvít- röndóttri marsipantertu og tóku þeir hraustlega til matar síns enda hvarf 14 fermetra stór tertan eins og dögg fyrir sólu á hálfum öðrum tíma. Töframað- urinn Pétur pókus lék við hvem sinn fingur og það gerðu leikarar Götuleikhússins líka. Sniglabandið lék hins vegar af fingrum fram lög úr öllum áttum og meðlimir karatefélagsins Þórshamars sýndu bar- dagalistir. Börnin skemmtu sér vel ekki síður en þeir fullorðnu og léku sér í leiktækjum á hlaði Perl- unnar. Þar var m.a. þessi ágæti geimsnerill en þar fengu börnin að reyna þyngdarleysi. Ræðismenn á stefnu í Reykjavík í BYRJUN októbermánaðar er gert ráð fyrir að fleiri en 150 ræðismenn ásamt mökum muni koma saman í Reykjavík til 4. ræðismannaráð- stefnunnar, fjögurra daga ráð- stefnu sem haldin er á vegum utan- ríkisráðuneytisins. Einn af hinum gamalreyndari ræðismönnum sem munu sækja ráðstefnuna er aðalræðismaður ís- lands í Bombay á Indlandi, D.K. Hirlekar, en hann hefur verið aðal- ræðismaður íslands síðan 1971. Hann sést hér í samræðum við for- seta Indlands, dr. Shankar Dayal Sharma (til vinstri á myndinni) í Raj Bhavan, ríkisstjórnarsetrinu í Bombay. Nefnd skip- uð um líf- eyrismál FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað nefnd um lífeyrismál í sam- ræmi við stefnuyfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar frá 21. apríl sl. Nefnd- inni er ætlað að gera tillögur til úr- bóta í lífeyrismálum og undirbúa nauðsynleg lagafrumvörp. Nefndin er þannig skipuð: Stein- grímur Ari Arason, aðstoðamaður ráðherra, formaður, Baldur P. Erl- ingsson Iögfræðingur, tilnefndur af viðskiptaráðherra, Guðmundur H. Garðarsson, fv. alþingismaður, án tilnefningar, Margeir Daníelsson framkvæmdastjóri, tilnefndur af þingfl. Framsóknarflokks, Már Guð- mundsson, aðalhagfræðingur Seðla- banka íslands, tilnefndur af bankan- um, Pétur H. Blöndal alþingismaður, tilnefndur af þingflokki Sjálfstæðis- flokks, Vigdís Jónsdóttir hagfræð- ingur, án tilnefningar, og Örn Gúst- afsson, viðskiptafræðingur tilnefnd- ur af heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra. Með nefndinni starfa Magnús Pét- ursson ráðunejrtisstjóri og Indriði H. Þorláksson, skrifstofustjóri í ljármála- ráðuneyti. Ritari nefndarinnar er Ás- laug Guðjónsdóttir lögfræðingur. Meginverkefni nefndarinnar er í fyrsta lagi að útfæra það markmið ríkisstjórnarinnar að treysta starfs- grundvöll lífeyrissjóðakerfisins þann- ig að allir landsmenn njóti sambæri- legra lífeyrisréttinda. Sérstök áhersla verði lögð á að finna leiðir til að auka valfrelsi í lífeyrissparn- aði, innleiða samkeppni milli lífeyris- sjóða og tryggja bein áhrif sjóðsfé- laga á stefnumörkun og stjórn sjóð- anna. Jafnframt verði staða og hlut- verk séreignasjóða Iífeysréttinda skilgreind og leitað leiða til þess að auka þátttöku lífeyrissjóða í atvinnu- lífinu. í öðru lagi að athuga hvort og með hvaða hætti lífeyrissjóðir geti leyst af hólmi einstaka þætti almannatryggingakerfisins. Kanna þarf samspil grunnlífeyris og annars lífeyris, sem t.d. er greiddur vegna örorku eða fráfalls maka og mögu- lega verkaskiptingu almannatrygg- inga og lífeyrissjóða. Nefndinni er ætlað að hafa náið samráð við hagsmunaaðila og skila áfangaskýrlu og fyrstu tillögum til ríkisstjórnar fyrir lok nóvember nk. BSRB varar við gjaldtöku „STJÓRN BSRB varar við hug- myndum, sem fram hafa komið í tengslum við fjárlagagerð, um að hefja gjaldtöku á sjúklingum á sjúkrastofnunum sem hingað til hafa ekki verið krafðar um greiðslu fyrir læknisaðgerðir. Þetta stang- ast á við yfirlýsingu heilbrigðisráð- herra um að ekki verði gengið lengra í gjaldtöku sjúklinga“, segir í ályktun frá stjórn BSRB. „Á undanförnum árum hefur gjaldtaka færst í vöxt í heilbrigð- isþjónustunni. Fyrirhuguð gjald- taka nú er rökstudd á þann veg að óréttlátt sé að sjúklingar, sem þarf að leggja inn á sjúkrahús vegna aðgerðar, greiði ekki það sama og sjúklingar greiða fyrir sambærilegar aðgerðir á göngu- deildum eða hjá læknum sem eru með eigin rekstur. Stjórn BSRB bendir á að sam- ræming undir þessum formerkjum leiði til sífellt meiri gjaldtöku hjá sjúklingum sem þurfa að leita til heilbrigðisþjónustunnar. Með þessu yrði stigið enn eitt skrefið til aukinnar gjaldtöku fyr- ir lækningar og umönnun í heil- brigðisþjónustunni og þannig aukið á ójöfnuð í samfélaginu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.