Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐÍÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 59 ' DAGBÓK VEÐUR kl. 12.00 í dag: i - . \ ■■ \' v v Jtrfl m 15° “ \N 10 13 .V'V ■■ I \ ( fl / V f i ->\ , ' / J'fs. •■-':»■- t: , frf* __>jw|r y*J? / M 13°- 11 9° ^ . Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Heimild: Veðurstofa islands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vmd- stefnu og fjöðrin %ssz vindstyrk, heil fjööur * 4 er 2 vindstig, A * Rigning * * A * V& ", 4 Slydda Snjókoma -rj Skúrir Vy Slydduél V Él SJ Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt fyrir sunnan land er minnkandi lægðardrag, en 1.028 mb hæð er norður af Jan Mayen. Austur af Nýfundnalandi er 958 djúp og víðáttumikil lægð sem hreyfist í norð- austur átt í stefnu á Hvarf. Spá: Austan og suðaustanátt, yfirleitt kaldi. Reikna má með dálítilli súld með austur- og suðausturströndinni, en líkast til verður þurrt víðast annars staðar. Léttskýjað verður á Norðurlandi og eins gæti rofað til á Vestfjörð- um og á Vesturlandi. Fremur hlýtt verður mið- að við árstíma, eða 10 til 15 stig víðast hvar. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag verður mild aust- læg átt með vætu sunnanlands en norðan- lands verður skýjað en þurrt. Á föstudag verð- ur norðaustlæg átt og léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Um helgina lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt og þurrt og bjart veður víðast hvar, en vestanlands verður sunnan kaldi á sunnudag. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin djúpa stefnir á Hvarf og hefur nær engin áhrif hér á landi. Hæðin fyrir norðan land heldur velli. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 13 skýjaö Glasgow 18 skýjað Reykjavík 12 úrk. í grennd Hamborg 17 rign. á síð. klst. Bergen 19 léttskýjað London 18 skýjað Helsinki 12 skýjað Los Angeles 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 11 alskýjað Madríd 24 skýjað Nuuk 4 súld Malaga skýjað Ósló 15 alskýjað Mallorca 27 skýjað Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 9 alskýjað Þórshöfn 10 alskýjað New York Algarve 25 iéttskýjað Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 19 skýjað París 19 skýjað Barcelona 26 léttskýjað Madeira 25 léttskýjað Berlín 20 skýjað Róm 24 léttskýjað Chicago 9 léttskýjað Vín 22 skýjað Feneyjar 23 skýjað Washington Frankfurt 18 rigning Winnipeg 12 léttskýjað 12. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.02 0,0 8.10 3,9 14.20 0,1 20.29 3,8 6.39 13.23 20.04 3.39 ÍSAFJÖRÐUR 4.08 0,1 10.02 2,2 16.24 0,2 22.21 2,1 6.41 13.29 20.14 3.46 SIGLUFJÖRÐUR 0.22 1,4 6.22 0,1 12.38 1,3 18.38 0,2 6.26 13.10 19.56 3.27 DJÚPIVOGUR 5.14 2,3 11.32 0,3 17.35 2,1 23.43 0,4 6.09 12.53 19.53 3.09 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) fltargmriHtoMfr Krossgátan LÁRÉTT; 1 greftra, 4 marg- nugga, 7 fetill, 8 heilsu- far, 9 tók, 11 sleit, 13 brumhnappur, 14 rýma, 15 sögn, 17 eyja, 20 herbergi, 22 búa til, 23 raka, 24 sér eftir, 25 standa gegn. LÓÐRÉTT: 1 liittir, 2 náði í, 3 Iengdareining, 4 vers, 5 rugla, 6 hófdýr, 10 ör- lög, 12 hugsvölun, 13 hryggur, 15 skartgrip- ur, 16 fugl, 18 rödd, 19 bik, 20 skítur, 21 lest- arop. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fjölmenni, 8 túlki, 9 mýkja, 10 tíu, 11 losti, 13 reiða, 15 stóll, 18 saggi, 21 auk, 22 flagg, 23 ósinn, 24 maurapúki. Lóðrétt: - 2 jálks, 3 leiti, 4 eimur, 5 nakti, 6 stál, 7 fata, 12 tel, 14 efa, 15 sefa, 16 óraga, 17 lagar, 18 skólp, 19 grikk, 20 inni. í dag er þriðjudagur 12. septem- ber, 255. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: En séuð þér án aga, sem allir hafa fyrir orðið, þá eruð þér þrælbornir og ekki synir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór portúgalski tog- arinn Coimbra. Inn komu Helgafellið og borskipið Sedco. í dag er danska herskipið Tet- is væntanlegt, Skógar- foss og Múlafoss. Reylgafoss fer út í dag. HafnarQarðarliöfn: Um helgina komu Nev- sky og Cecilia. Þá fór Atlantic Queen á veið- ar. í gær var von á skipi frá Gufunesi sem heitir Gauss. Fréttir Viðey. Gönguferð í kvöld um Vestureyna. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 19.30. Þetta er sið- asta kvöldgangan um Viðey á þessu sumri. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og fóstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Farið verður í skoðunarferð að Skógrækt ríkisins, Tumastöðum og Stór- ólfshvolskirkju í Fljóts- hlíð föstudaginn 15. september nk. kl. 12.30. Kunnur heimamaður fylgir með í ferðinni. Kaffiveitingar í Goða- landi. Uppl. og skráning í ferðina í s. 568-5052. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. (Hebr. 12, 8.) Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjómar. Allir sem hafa gaman af að dansa eru velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi fer í Tungna- réttir á morgun mið- vikudag kl. 8 með við- komu í Hótel Geysir þar sem borðuð verður kjöt- súpa. Allir velkomnir. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Handmennt kl. 13. Félagsvist kl. 14. Kaffi- veitingar. Dans byqenda og endurhæfing í dansi hefst á morgun. Kenndir verða almennir dansar í vetur miðvikudaga kl. 14. Kaffi. Fijáls dans á eftir kl. 15.30-16.30 sem er opið öllum eldri borg- urum. Uppl. og skráning í s. 561-0300. Hvassaleiti 56-58. í dag fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Á morgun miðvikudag byijar leik- fimi fyrri tíminn kl. 8.30 og sá seinni kl. 9.15. Sigrún í vinnustofu kl. 10 með keramik, silki og taumálun. Langahlíð 3. Leikfimi verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 13. Handavinna mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17. Myndlist þriðju- daga kl. 9-12 og föstu- daga kl. 13-17. Spilað alla föstudaga kl. 13-17. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Púttklúttur Ness. Fé- lagar ætla að hittast alla vikuna í Laugardalnum og æfa fyrir mót sem haldið verður þriðjudag- inn 19. september. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgnar heflast að nýju á morgun miðvikudag kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fóik get- ur átt kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Landakirkja. Bæna- samvera í heimahúsi öll þriðjudagskvöld og eru allir hjartanlega vel- komnir. Prestar gefa uppl. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Jökulsárbrú Ljósm. íslandshandbókin SS NYTT gólf í Jökulsárbrú, sagði í fréttum í gær en fram- kvæmdum við brúna er nú lokið. í bókinni Perlur í nátt- úru íslands segir m.a.: „Á Breiðamerkursandi í A- Skaftafellssýslu er stysta jök- ulá á Islandi, aðeins um 1 kíló- metri frá upptökum til ósa. Hún er djúp, vatnsmikil, oft straumþung og strið, háska- leg yfirferðar, einkum að sumarlagi, og hefur tekið háan toll í mannslífum. Jök- ulsá var álitin einn versti far- artálmi á þjóðleiðum landsins þar til hún var brúuð 1967. Hún á upp- tök sín í Jökulsárlóni, sem er líka kennt við sandinn og kallað Jökuls- árlón á Breiðamerkursandi." „í Jökulsárlóni gætir sjávarfalla. Áin rennur því ekki aðeins úr lóninu heldur í það líka. í lok aðfalls streym- ir áin inn í lónið um stund. Hún rennur þá upp í móti ef svo má segja og trúlega er það fremur óvenjulegt að á streymi þaimig frain og aftur, upp og niður. Með aðfallinu berst sjór inn í lónið og flækjast þá fiskar og selir með straumnum. Þess eru líka dæini að loðna hafi hrygnt í lóninu.“ Jökulsá í Lóni var brúuð 1951-1952 og var þá ein lengsta brú landsins um 247 m. Myndin sýnir Breiðamerkuijökul, Jökulsárlón og Jökulsá á Breiðamerkursandi áður en áin var brúuð. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augtýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. IBDRR5 OfTIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.