Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 58
5 8 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjówvarpið 17.00 Þ-Gulleyjan (Treasure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Ari Matthíasson, Linda Gísla- dóttir og Magnús Ólafsson (15:26). 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir (226). 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Evrópukeppnin í knattspyrnu Ra- ith Rovers - ÍA Bein útsending frá fyrri leik liðanna sem fram fer í Skot- landi. 20.15 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjónvarp- inu. 20.30 ►Fréttir 21.00 ►Veður 21.05 hlPTTIP ►Ferðir Olivers (Oliv- rlC 11 lll er's Travels) Breskur myndaflokkur um miðaldra háskóla- kennara sem sagt er upp störfum. Aðalhlutverk: Alan Bates og Sinead Cusack. Höfundur handrits er Alan Plater og leikstjóri Giles Foster. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson (4:5). 21.55 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragason- ar. 22.40 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. Upp- skriftir er að fínna á síðu 235 í Texta- varpi (3:4). 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Norræn bókmenntahátíð í Reykja- vík Þáttur í tilefni af norrænni bók- menntahátíð sem nú stendur yfir í Reykjavík. Umsjón: Sigurður Valgeirs- son. 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 23.15 ►Heiðursmenn (A Few Good Men) Tveir ungir sjóiiðar hafa verið ákærð- ir fyrir morð á félaga sínum og sjó- herinn vill umfram allt afgreiða mál- ið hratt og hljóðlega. Sjóliðarnir fá ungan lögfræðing og honum virðist, við fyrstu sýn, þetta vera ofurvenju- legt mál. En samstarfskona hans ætlar sér ekki að láta hann komast upp með sínar venjulegu starfsað- ferðir og áður en langt um líður er ungi lögfræðingurinn kominn á kaf í mál sem gæti kostað hann starfs- framann. Aðalhlutverk: Tom Cruise, .Jack Nicholson og Demi Moore. Leik- stjóri er Rob Reiner. 1992. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 1.30 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Giæstar vonir 17 30 Þ/ETTIR ^Maia býfluga 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Ellý og Júlli 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►VISASPORT 21.05 bJFTTIR ►Handlaginn heimil- rlL I IIII isfaðir (Home Improve- ment III) (13:25) 21.30 ►Læknalíf (Peak Practice II) (6:13) 22.25 ►Lög og regla (Law & Order III) (9:22) Tónlist skipar veglegan sess í vetrardagskrá Ríkisútvarpsins. Tónlistardag- skrá vetrarins Eins og áður verða tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói sendir út í beinni út- sendingu RÁS 1 kl. 10.15 í september hefj- ast beinar útsendingar frá tónleika- og óperuhúsum í Evrópulöndum og New York. Meðal forvitnilegra út- sendinga má nefna Evróputónleika 18. desember, útsendingar á Operu- kvöldum Útvarps frá Scala-óper- unni í Mílanó, Vínaróperunni og Bolshoi-leikhúsinu í Moskvu. Þá verður flestum sýningum Metró- politanóperunnar í New York út- varpað í beinni útsendingu. Tónstiginn verður nú á dagskrá klukkan 10.15 á morgnana, Tónlist á síðdegi hefst nú klukkustund fyrr en áður, og verður á dagskrá klukk- an 16.05. Eins og áður verða tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói sendir út í beinni útsend- ingu á Tónlistarkvöldum Útvarps á fímmtudagskvöldum. Lögogregla áStöð2 Dularfull tölvu- veira veldur því að fjöldi sjúkl- inga á virtri sjúkrastofnun fellur í dá eða deyr af völdum blóðsykurs- skorts STÖÐ 2 kl. 22.25 Dularfull tölvu- veira veldur því að fjöldi sjúklinga á virtri sjúkrastofnun fellur í dá eða deyr af völdum blóðsykursskorts. Félagarnir Briscoe og Logan leita á náðir tölvusnillings til að komast að því hvaðan veiran er komin. Eftir nokkra leit 'berast böndin að miklum hugvitsmanni á tánings- aldri og er hann kærður fyrir morð. En við réttarhaldið kemur fram að sönnunargagna gegn drengnum var aflað á ólöglegan hátt og teljast því ómerk. YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefíii 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 A Child’s Cry for help, D, 1994, Veronica Ha- mel 11.00 Give My Regards to Broad Street, 1984 13.00 Gaveman, G, 1981 15.00 Crooks Anonymous, D, 1962 17.00 A Child’s Cry for Help, D, 1994, Veroniea Hamel 18.30 Close- Up: In the Name of the Father 19.00 Final Mission, 1993 21.00 Falling Down, 1993, Michael Douglas 22.55 The New Age, 1994, Peter Weller, Judy Davis 0.50 Romantie Comedy, 1983, Dudley Moore 2.30 Midnight Heat, 1993 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 6.01 Mask 6.30 Incredible Dennis 7.00 VR Troopers 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Dennis 15.30 VR Troopers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Dazzle 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Untouchables 0.30 Anything But love 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Evrópugolf-fréttir 7.30 Þolfimi 8.30 Dans 9.30 Knattspyma 10.30 Knattspyma 11.30 Speedworld 12.30 Þríþraut 13.30 Hjólreiðar, bein úts. 15.00 Eurofun 15.30 Akstur 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Blak bein úts. 20.00 Fótbolti 22.30 Skák 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáid- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þátt- inn. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. 9.38 Segðu mér sögu, Ævintýri kópsins eftir Eli Nordvik í þýð- ingu Eyjólfs Guðmundssonar. Hallmar Sigurðsson hefur lest- urinn. 9.50 Morgunieikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis8töðva. 12.01 Að útan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. - Kór danska Útvarpsins syngur dönsk þjóðlög og þjóðvísur. - Harry Sandström syngur nokkur sænsk þjóðlög. 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi eftir Ullu- Lenu Lurtdberg. 14.30 Tónlist. - Divertissement ópus 6 éftir Al- bert Roussel. - Kaprísa ópus 79 eftir Camille Saint-Saens. - L’heure du berger eftir Jean Frangaix. 15.03 Bókmenntahátíð í Reykjavík 1995. Bein útsending úr Nor- ræna húsinu. 15.50 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Tónlist eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. - Sónata í D-dúr KV 576. Melvyn Tan ieikur á Hammerklavier. - Fantasia í c-moll KV475 og Són- ata í c-moll KV457. Daniel Bar- enboim leikur á píanó. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga. Þorsteinn frá Hamri les (7). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Mahlerhátíðinni í Hollandi í vor. Á efnisskrá: - Söngvar farandsveins (Lieder eines fahrenden Gesellen) eftir Gustav Mahler. - Sinfónía nr.l í D-dúr eftir Gustav Mahier. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.30 Sendibréf úr Selinu. Líf og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir því í bréfum til vin- kvenna erlendis. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. 23.00 Frelsi eða fákeppni? Þáttur um íslenskan sjávarútveg. Um- sjón: Þröstur Haraldsson. 0.10 Tónstigi nn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frattir ó rós 1 og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RAS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristtn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló island. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísu- hóll. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jóriasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Júsepsson. 16.05 Dægurmálaút- varp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Miili steins og sleggju. 20.30 Rokkþátt- ur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gaml- ar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með tónlistar- mönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvar- innar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarins- son. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Backman. 12.10 Gullmolar. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 fvar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dag- ur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréflir ó heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fróllayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Telio. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Guili Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fríttir Iró fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátturinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnuin. 20.00 Tónlist og bíand- að efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00 Fígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jördur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.