Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3 2. SEPTEMBER 1995 45 Æskan sigraði í viðureign kynslóðanna skák FRIÐRIKSMÓTIÐ Afmælismót Friðriks Ólafssonar og Skáksambands íslands 2.-16. sept- ember 1995. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu ÁEG AEG AEG AIG AEG AEG AÍG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG , • AEG ÁEG AEG A£G AEG Hannes H StefánsSon Helgi Ólafsson Jóhann HJartarson Friðrik Ólafsson Sofia Polgar Svetozar Gligoric Margeir Pétursson Helgi Áss Grétarsson Þröstur Þórhallsson Bent Larsen Vasilij Smyslov Jón L. Arnason HELGI Áss Grétarsson sigraði Vassilí Smyslov, fyrrum heimsmeist- ara, í sjöundu umferð Friðriksmóts- ins á sunnudaginn í 24 leikjum. Á þeim tveimur er 57 ára aldursmun- ur, Smyslov er 75 ára, en Helgi Áss 18 ára. Hann fórnaði peði strax í þriðja leik, beitti nýstárlegri útgáfu af Staunton-bragði gegn hollenskri vörn Smyslovs. Aldursforsetinn tefldi einnig djarft og það um of. Hann skeytti allt of lítið um öryggi kóngs síns, sem féll fyrir sókn úti á miðju borði. Þetta var fyrsta vinn- ingsskák Helga Áss á mótinu, en hann er þekktur fyrir að vera sterk- ur á endaspretti. Soffía Polgar náði þriðja sætinu af Jóhanni Hjartarsyni með því að sigra hann í glæsilegri skák. Bent Larsen hefur nú unnið tvær skákir í röð, þeir Helgi Áss og Þröstur Þórhallsson náðu ekki að skapa sér nægilegt mótspil gegn stöðubaráttu- stíl Danans. Staðan á toppnum breyttist ekki um helgina, því efstu menn gerðu jafntefli í sínum skákum. Friðrik Ólafsson tefldi vel og stóð vel gegn þeim Jóhanni Hjartarsyni og Jóni L. Árnasyni, en báðum skákunum lyktaði með jafntefli. Það hefur hrjáð Friðrik, Larsen og Smyslov að þeir leggja æði mikið á stöðuna. Svetozar Gligoric er hins vegar laus við þann löst og hefur stýrt öllum sjö skákum sínum í jafnteflishöfn, en þær hafa þó margar hveijar verið býsna spennandi. Úrslit 7. umferðar: Margeir-Hannes 'A- 'h Gligoric-Helgi Ól. 'A- 'h Soffía Polgar-Jóhann 1-0 Friðrik-Jón L. ‘A-'A Helgi Áss-Smyslov 1-0 Þröstur-Larsen 0-1 Staðan: I. -2. Hannes Hlífar og Margeir 5 v. 3. Soffía Polgár 4 v. 4. -8. Gligoric, Larsen, Jóhann, Jón L. og Helgi 3‘/2 v. 9.-10. Helgi Áss og Smyslov 3 v. II. Þröstur 2'/2 v. 12. Friðrik 2 v. Það er 57 ára aldursmunur á yngsta og elsta keppandanum á mótinu. Flestir bjuggust við því að Smyslov mætti endurnærður til leiks eftir frídaginn. Hvítt: Helgi Áss Grétarsson Svart: Vassilí Smyslov Hollensk vörn 1. d4 - e6 2. Rf3 - f5 3. e4 - fxe4 4. Rg5 - Rf6 5. f3 - h6?! 6. Rh3 - d5 7. fxe4 - dxe4 8. Be2 - Bd6 9. Bh5+ - Ke7 10. 0-0 - Rc6 11. Rc3 - Rxd4 12. Rxe4 - Rf5 13. De2 - Rxe4 14. Dxe4 — Bc5+ 15. Khl - Dd5 16. Del - Bd6 17. Rf4 - Bxf4 18. Bxf4 - Hf8 19. Bxc7 - a5 Ljósmynd: Valur Óskarsson. VIÐ Nikulásargjá, eða peningagjá eins og gjáin er oft kölluð. Nokkrir keppenda á Friðriksmótinu brugðu sér til Þingvalla á þriðjudaginn. Frá vinstri Þráinn Guðmundsson, formaður mótsnefndar, Vassilí Smyslov, Svetozar Gligoric, Friðrik Ólafsson, Soffía Polgar og Eva Huld Valsdóttir, starfsmaður mótsins. spurt og skákmenn eru þá yfirleitt látnir njóta vafans. Hafi Soffía Polg- . ar séð að 28. leikur hennar fæli í sér skiptamunsfórn þá var um snilld- arlega fléttu að ræða: Svart: Jóhann Hjartarson 20. Dc3 - Ha6 21. Da3+ - Rd6 22. Hfdl - De5 23. Hxd6! - Hxd6 24. Hdl og svartur gafst upp. Fórn eða afleikur er stundum Hvítt: Soffía Polgar 28. Re3! - Hg5 29. De2 - Bc4 30. h4 - Bxd3 31. Dxd3 - Hg6 32. h5 - Hg5? Engu betra var 32. - Hf6, en þá á hvítur 33. Re4 - He6 34. - Rxd6 - Hb8 35. Rxf7! með vinningsstöðu. Skást virðist 32. - He6, en þá stend- ur hvítur eitthvað betur að vígi eftir 33. Rf5+ - Kf8 34. Rxd6. 33. Re4 - Hxh5 34. Rxd6 - Bb6 35. Ref5+ - Kf6 36. Re4+! - Kxf5 37. Df3+ - Kg6 38. Dg4+ - Kh6 39. Hd6+ - Dxd6 40. Rxd6 - Hf8 41. Rf5+ - Hxf5 42. Dxf5 - f6 43. Dh3+ og svartur gafst upp. 9. umferð í dag: Níunda umferð mótsins fer fram í Þjóðarbókhlöðunni í dag. Þá tefla saman Gligoric og Friðrik, Soffía Polgar og Jón L., Þröstur og Hann- es, Helgi Áss og Helgi Ól., Margeir og Jóhann, Larsen og Smyslov. Helgarmót TR Septemberhelgarskákmót Taflfé- lags Reykjavíkur fór fram 8-10. september. Þeir Tómas Björnsson og Magnús Örn Ulfarsson sigruðu á mótinu. Ungi skákmaðurinn Jón Viktor Gunnarsson, 15 ára, virtist líklegur til að endurtaka sigur sinn á helgarmóti í júní, en í síðustu umferð tapaði hann óvænt fyrir Halldóri Pálssyni, sem kom lang- mest á óvart. Hann tefldi einnig vel í næstsíðustu umferð gegn Magnús Erni þótt hann yrði að láta I minni pokann eftir tímahrak í lok skákar- innar. Röð efstu manna: 1.-2. Tómas Björnsson og Magnús Örn Úlfarsson 5'/2 v. 3.-8. Jón Viktor Gunnarsson, Bergsteinn Einarsson, Kristján Eðvarðsson, Halldór Pálsson, Bragi Þorfinnsson, Rúnar Sigur- pálsson 5 v. Þátttakendur voru færri en oft áður á þessum vinsælu mótum, eða 38 talsins. Margir hættu við þátttöku til að missa ekki úr tvær umferðir á Friðriksmótinu. Auk þess er stutt í að Haustmót TR hefjist, þann 24. september. Margeir Pétursson -kjami málsins! Gerö Nettó ltr liæoxBreiddxDypt Afb.verð. Staðgr ARCTIS 1502GT 86x60x67 44.105,- ARCTIS 2202 GT SÁJRSÍÍSIMÖB ARCTIS 3602 GT 86x80x67 . 86x94x67., íi 86x119x67 47,263,- JH.47ÉB 58.842,- 41.900, - 44.900, - 48.900, - 55.900, - 63.053,- 71.474,- 59.900, - 67.900, - 86x160x67 ARCTIS 5102 G I 4SS ■4 Með hverri AEG frystikistu fylgir kaffikanna frá AEG eða TEFAL. Það geríst ekki betra! BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 Þriggja ára ábyrgð á öllum AEG FRYSTIKISTUM Vesturland: Mélningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesl. Blómsturvelllr, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfirðl. Ásubúö.Búöardal. Vestfirðir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröl. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafiröi. Norðurlnnd: Kf. Steingrlmsfjarðar.Hólmavik. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Ðlönduósl.Skagtiröingabúð, Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyrt.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga. Húsavfk.Urö, Raufarhöfn. Austurland: Svelnn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnflröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfirðl. Verslunln Vík, Neskaupssfaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, HöfnSuöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Heliu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi AEG AEG A£G AEO AEG AEG AFG AEG A£Q AEG A£G AEG A£G A£G AEG A£G A£G AEG AEG MG AEG A£G AEG j Orkunotkun 1,3 Kvvst 1,4 Kwst I ,(i Kwst 2,0 Kwst 93V 93V Ö3V Q3V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.