Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Ljdðatdnleikar Elfsabeth Meyer-Topsee, sdpran og Inger Maríe Lenz, pfand, I í íslensku dperunni fímmtudaginn 14. september kl. 20.30. rum ISLENSKA OPERAN ____iiiii Hefurðu taugar til mjólkur- innar? Mjólk er einhver besti B-vítamíngjafi sem völ er á. B-vítamín eru meöal annars mjög mikilvæg fyrir taugar og vöxt launa-. eppni unds.fólks 10;20áraaun)bestu mjolkurauglysinguns Þátttökublað á næsta sölustað mjólkurinnar. tJTi ÍSLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR VISA 12. 9. 1995 Nr 386 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgreiðslufólk vinsa/nlegast takið qfangreind kort úr umferö og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og visa á vágest. VISA ISLAND Álfabakka 16-109 Reykjavfk Síml 91-671700 VÁKORTALISTÍ Dags. 12.9. '95.NR. 192 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla28, 108 P.eykjavik, sími 685499 I DAG Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Rauða krossi Islands og varð ágóðinn 1.000 króiiur. Þær heita Lára Hafliðadóttir, María Ólafsdóttir og Marta Ólafsdóttir. BRIDS Umsjón Guóm. Pá11 Arnarson ÚTSPILIN eru oft mikill örlagavaldur í brids. Hér er eitt sem reyndist Peter Wechsel og Richard Schwartz dýrkeypt. Schwartz átti út gegn dobl- uðum fjórum spöðum eftir þessar sagnir: Austur gefur; NS á hættu. Norður 4 ¥ ♦ ♦ Vestur ♦ 8753 ¥ G962 ♦ K2 ♦ D63 Vestur Norður Austur Suður - 1 hjarta Pass 2 hjörtu Dobl 4 hjörtu 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass Spilið er frá Cavendish- tvímenningnum í New York síðastliðið vor. Þetta var í síðustu umferð, en þeir Weichsel og Schwartz voru þá efstir í mótinu og þurftu aðeins meðalskor til að tryggja sér sigur. En þá lagði Schwartz niður tígulkónginn: Norður ♦ G42 ¥ D ♦ DG83 ♦ ÁK1085 Vestur Austur. ♦ 8753 ♦ ÁD ¥ G962 IIIIH ¥ ÁK108743 ♦ K2 111111 ♦ 5 ♦ D63 ♦ 974 Suður ♦ K1096 ¥ 5 ♦ Á109764 ♦ G2 Sagnhafa leiddist ekki útspilið og var fljótur að taka ellefu slagi, sem gaf NS 990. í þessari keppni eru skorin reiknuð í IMP- um með samanburði við hvert einstakt borð. Spilið kostaði AV 254 IMPa og fyrsta sætið, sem Paul Soloway og Harry Tudor hrepptu, með samtals 1.525. Weischsel og Schwartz héldu þó öðru sætinu með 1.497. Útspil í hjarta steindrep- ur fjóra spaða; að því gefnu, reyndar, að austur spili hjarta áfram í öðrum slag. Varla telst það ný speki að spila upp á stytt- ing með fjórlit í trompi. Hitt er heldur ekki nýjung að koma út í lit makkers. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Hver tók kisuna mína? SÁ SEM kannast við að hafa tekið eða farið með kolsvartan látinn kött, á bílastæðinu bakvið Hag- kaup á Laugavegi fyrir rúmri viku síðan. Ef ein- hver veit eitthvað um þetta mál, vinsamlegast hringið í Kattholt í síma 567-2909. Tapað/fundið íþróttaskór töpuðust VÍNRAUÐIR Adidas Gaze'.le íþróttaskór með hvítum röndum á hliðinni voru teknir í misgripum í Sundlaug Breiðholts fimmtudaginn 7. septem- ber sl. Þeir sem geta gef- ið upplýsingar um skóna vinsamlega hringið í síma 567-5403. Úr týndist DIOR-úr með brúnni leðuról og gylltum og silfurlituðum ramma tap- aðist fyrir rúmlega hálf- um mánuði í Hlíðunum. Skilvís finnandi vinsam- lega hringi í síma 552-0117 og er fundar- launum heitið. Peysa fannst RAUÐ peysa fannst í Meðalholti sl. laugar- dagsmorgun. Eigandinn fær hana afhenta gegn greinargóðri lýsingu. Uppl. í síma 552-3887. HÖGNIHREKKVÍSI Víkveiji skrifar... AÐ er mikið öryggi í því fólg- ið fyrir foreldra með ung börn að hafa aðgang að sérfræðingi í barnasjúkdómum til kl. 22.00 á kvöldin alla virka daga. Hér í blað- inu sl. laugardag var skýrt frá því, að barnalæknar, sem hafa aðsetur í Domus Medica, hefðu ákveðið að veita þessa þjónustu og skiptast á um að taka þessar vaktir að sér. Jafnframt kom fram, að þeir muni hugsanlega taka sömu þjónustu upp um helgar. Viðbrögð heimilislækna vekja hins vegar undrun. í Morgunblað- inu á sunnudag var frá því skýrt, að stjórn Læknavaktarirtnar sf. hafi mótmælt þessu framtaki barnalæknanna og líti á hana sem aðför að heimilislæknum. Tals- maður þeirra segir, að þeir muni aldrei sætta sig við að af þessu verði. Hvað er hér að gerast? Er að bijótast út styrjöld á milli lækna um sjúklingana? Hver sem skýr- ingin er, fer tæpast á milli mála, að heimilislæknar geta ekki leyft sér svona málflutning. Allir þeir, sem hafa haft með lítil börn að gera vita, hvers konar áhyggjum það veldur foreldrum og öðrum aðstandendum, ef þau veikjast. Það eina, sem máli skiptir í því sambandi er að aðgangur sé að læknishjálp. Betri kostur er tæp- ast til en að fólk geti snúið sér fram á kvöid, að ekki sé talað um helgar, til sérfræðinga í barna- lækningum. Þess vegna er ástæða til að fagna sérstaklega framtaki barnalæknanna í Domus Medica. Vonandi sjá heimilislæknar að sér og láta af mótmælum sínum vegna þessa máls. Málflutningur eins og sá, sem birtist hér í biaðinu í fyrra- dag, skaðar þá sjálfa. xxx MFJÖLLUN bandaríska vikuritsins Time um Björk Guðmundsdóttur, sýnir að þessi sérstæða söngkona er að ná því marki að verða alþjóðleg popp- stjarna. Time ver ekki heilli síðu í viðtal við fólk nema það hafi náð alþjóðlegri frægð. Fregnir sem berast hingað benda til þess, að vegur Bjarkar sé orðinn meiri en fólk hér gerir sér almennt grein fyrir. Uppselt er á tónleika hennar víðs vegar um Evrópu á næst- unni. íslendingar, sem nýlega hafa verið á Ítalíu, tóku eftir því, að veggir plötuverzlana voru þaktar myndum af Björk. Sagt er að Bjarkaræði sé í Israel. Þetta er stórkostlegur árangur fyrir þessa ungu söngkonu. Fáir íslendingar hafa náð því að verða þekktir á alþjóðavettvangi. Hall- dór Laxness varð kunnur, þegar hann fékk Nóbelsverðlaunin á sín- um tíma. Helgi Tómasson var hylltur í New York Times, sem einn af fimm fremstu karldönsur- um í heimi og hefur hlotið alþjóð- lega viðurkenningu í balletheimin- um fyrir stjórn sína á San Fransico-ballettflokknum. Krist- ján Jóhannsson syngur í þekktustu óperuhúsum heims. Árangur Bjarkar Guðmunds- dóttur er einstakur. íslendingar fylgjast af athygli með velgengni samlanda sinna á alþjóðlegum vettvangi. Athygli fólks hér beinist nú meira að Björk Guðmundsdótt- ur en nokkrum öðrum. xxx EIM fjölgar nú ört, matvöru- verzlunum, sem hafa opið á sunnudögum. Nú síðast tóku Hag- kaupsmenn ákvörðun um að hafa verzlunina í Kringlunni opna á sunnudögum og nokkrar aðrar verzlanir í húsinu eru einnig opnar á sunnudögum, svo sem Byggt og búið. Þetta er til mikils hagræðis fyrir fólk. Sá tími er til alirar ham- ingju liðinn, að svo mikil örtröð sé í matvöruverzlunum síðdegis á föstudögum, að nánast ófram- kvæmanlegt sé að sinna innkaup- um fyrir fólksmergð. Hins vegar er ein tegund verzlunar á höfuðborgarsvæðinu, sem hefur ekki séð ástæðu til að auka þjónustu við viðskiptavini sína. Það er Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins. Er ekki kominn tími til að leggja af þessa úreltu viðskiptahætti, fjölga vínbúðum á Reykjavíkursvæðinu og hafa þær opnar a.m.k. sex daga vikunnar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.