Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 25 LISTIR FRÁ opnun sýningarinnar. VERKSTJÓRN Námskeið ætlað öllum verkstjórnendum, bæði nýjum og þeim sem vilja bæta námi við reynslu. Verkstjórnarfræðslan á Iðntæknistofnun býr yfir meira en þriggja áratuga reynslu við fræðslu verkstjórnenda. Námsþættirnir eru alls yfir 20. Meðal þeirra eru: - vinnusálfræði og stjórnun, - valdframsal, - Almenn samskipti, - hvatning og starfsánægja, Námskeiðið er samtals 90 stundir og skiptist í tvo hluta: 02. - 07. október og 23. - 28. október áætlanagerð, stjórnun breytinga. lóntæknistofnun 11 Innritun stendur .yfir í síma 587 7000. IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt,112 Reykjavík Ingann Eydal sýnir í Svíþjóð INGUNN Eydal myndlistarkona opnaði sýningu í Konsthallen í Lysekil í Svíþjóð 5. ágúst síðast- liðinn. Sýningin hlaut mikla at- hygli og voru m.a. bæði forsíða og baksíða dagblaðsins í Lysekil, sem er skammt norður af Gauta- borg, prýddar myndum og við- tölum í tilefni sýningarinnar. Ingunn hefur haldið 12 einka- sýningar, þar af sex erlendis. Þetta er fjórða sýning hennar í Svíþjóð og hafa þær allar verið boðssýningar. Hún hefur tekið þátt í u.þ.b. 130 samsýningum víða um heim og hlotið tvenn alþjóðleg verðlaun fyrir list sína. Vetrarstarf Kvennakórs Reykjavíkur í VETUR munu um 250 konur starfa í hinum ýmsu hópum sem Kvenna- kór Reykjavíkur rekur. Æfingar kórsins hefjast 13. september nk. en starfið í vetur mun einkennast af undirbúningi fyrirhugaðrar Ítalíu- ferðar kórsins næsta vor. Eins og undanfarin ár mun kórinn standa fyrir aðventutónleikum ásamt hljóð- færaleikurum og messósópransöng- konunni Elsu Waage. Stjórnandi er sem fyrr Margrét Pálmadóttir. Vox Feminae-hópurinn byrjar vetrarstarfið með námskeiði hjá Si- byl Urbancic, en hún mun halda tvö námskeið á ári fyrir hópinn næstu tvö árin. Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur tekur til starfa nú í haust, en stjórnandi hennar verður Jóhanna V. Þórhallsdóttir auk Aðal- heiðar Þorsteinsdóttur. Léttsveitin mun æfa einu sinni í viku, auk radd- æfinga, og lýkur vetrinum með tón- leikum. Kórskóli Kvennakórsins mun starfa áfram eins og undanfarin ár undir handleiðslu Hörpu Harðardótt- ur. Kennsla fer fram á mánudögum, en þar er lögð -áhersla á raddbeit- ingu, tónfræði og samsöng. Nýjung í starfi Kvennakórs Reykjavíkur er svokallaður „Senjór- ítu“-kór, fyrir síungar eldri konur sem áhuga hafa á söngstarfi. Kórn- um stjórnar Rut Magnússon. Öll starfsemi kórsins fer fram á Ægisgötu 7, þar sem kórinn hefur komið sér upp æfinga- og félagsað- stöðu. f vetur mun Nýi söngskólinn - „Hjartans mál“ - einnig starfa á Ægisgötu 7. Skólastjóri hans er Guðbjörg Sigutjónsdóttir og með henni starfar íjöldi þekktra söngv- ara. Þar er hægt að stunda nám í undirbúnings- og/eða einsöngsdeild. PABBI/MAMMA Allt fyrir nýfædda barnið ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 - S. 5512136 Listhúsið í Laugardal er 3 ára í dag _ Z'. Haust við jökulinn, olía 40 x 90 cm; 1994 ' ' Vinnustofa • Gallery Olíumálverk og myndir unnar á handgerðan pappír Opið virka daga kl. 13-18 • laugardaga 11-16 Hanámáíaðir íkohar frá Grikkíandi og Spárti í rnikfu úrvafi. í tiCefni af afmteCi Listívússins 6jóðum við 10 - 40 % afsíátt af ýmsum vör|un þessa viíút. ',e2^200.' AFMÆLISTILBOÐ 30% afsláttur af innrömmuðum listplakötum Vatnslitamyndir og teikníngar 30% afsláttur í tilefni afmælisins þessa viku Grafikmyndir,, oiíumálvevk* vatsUtumymUf. kvvamík, listgler og ítalhkar hötmunarvörur i sérflokki 10 - 25% afmælisafsláttur af eigin myndurn og ítölskum vörum ( dll ItH'í LIST Upplýsingar í Listacafé sími 568 4255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.