Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK_________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA a{>ótekanna í Reykjavík dagana 8.-14. september að báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apó- teki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domlis Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.____________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 Iaugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl. vaktþjónuáu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Iaugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.____________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í sfmsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR____________________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BI.ÓDBANK1NN v/Barðnstig. Móttaka blóí gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólar- hringinn, laugardaga og helgidagæ Nánari uppl. f s. 552-1230.________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/ 0112. NEVDARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 5öl-6873.-kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði. s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Halnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. A L N Æ MI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEVTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Pöreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fj/rir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm aikohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir. Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20—21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús._____________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sfm- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16og 18 áfimmtudögum. Sfmsvari fyrirutan skrif- stofutfma er 561-8161.______________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG tSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmierásímamarkaðis. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f síma 562-3550. Fax 562-3509.___ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. ÍTvENNARÁÐGJÖFIN. Sími bb2- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. I^andssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Gpið mánudaga til fíistu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LlFSVON - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 551-5111.___________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780.__________________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._____________________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfrasðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18.___________________________ NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í sima 568-0790.______________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriíöudögum kl. 18-20 í síma 562-4844._____________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeyi)is lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012.__________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reýkjavík, Skrifstofpn, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þríðjudögum kl. 16-17. P'ólk hafi með sér ónæmisskírteini.___________________________ PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.____________ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykihgavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógar- hli'ð 8, s. 562-1414._________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.______________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sírna- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._____________________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Veáturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik, Sím- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.__________________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á samastað er hægt að skiptagjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20.____________________ VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878._ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreidrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt númer 800-6464, er ætluð fóiki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTT1R/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til útianda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. Í2.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Amerfku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHzssbog kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfiriit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tfmar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR______________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra.________________ GRENSÁSDEILD: Mánudaga Ul fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. _____________________ HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17._____________ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartim: fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími ftjáls alla daga._ ___________________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra._______________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KJ. 15-16 og 19-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). _____________________ LANDAKÖTÍSPlTl«jr_AjiriÍsi7l5^Í6_í 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17._____________________ LANDSPÍTALINN:aIladagakI. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLlD hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. Staksteinar Gengis- skráning „HAGFRÆÐINGASTÓÐIГ í kring um stjómarráðið þarf áð hætta „gengisskráningarkukli“ sínu. Þetta segir Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri, í nýlegri grein í Fiskifréttum. Reginskissa GREIN Sigurðar nefnist „Hagsældin og gengisskrán- ingin“. Þar segir m.a.: „Nú er það svo að á einu sviði í efnahagsstjórnun lands okkar er gerð regin skissa, sem grefur hægt og bítandi undan hagsæld þjóðarinnar. Vegna ofurvalds ráðamanna á gengisskráningu krónunnar, svona svipaðs valds og Saddam Hussein hefur á lýðræðinu í sínu landi, er skráningin afar gerræðisleg. Hún er einhvers konar vísitöluafbrigði jafn- gengisstefnu, en miklu frekar háð pólitískum forsendum á hverjum tíma en efnahagsleg- um eins og ætti að vera. Afleið- ingin er umframeyðsla og skuldasöfnun, sem getur í framtíðinni sett þjóðina í sömu spor og Færeyingar eru í. • ••• Framleiðsla erlendra gjald- miðla FRAMLEIÐSLU sjávarafurða á íslandi mætti alveg eins kalla framleiðslu erlendra gjaldmiðla, þannig að kostn- aður við framleiðslu 5 Ibs þorskpakkningar jafngildir framleiðslu á Bandaríkjadoll- urum, framleiðsla frystrar hrognaloðnu er igildi fram- leiðslu á japönskum yenum o.s.frv. Kostnaður við fram- leiðslu gjaldmiðlanna sem slíkra er því auðfundinn. Jafn- framt framleiðslu gjaldmiðla er mikið af gjaldmiðlum flutt til landsins sem lánsfé. Á íslandi er fullgildur markaður _ fyrir erlenda gjaldmiðla. I raun jafngildur og fyrir sjónvörp, bíla, mat- væli og annað sem flutt er til landsins og nýtur frjálsrar verðlagningar. I þessu um- hverfi hafa Utgerðarfélagi Akureyringa verið greiddar rúmlega 60 krónur fyrir hvern dollara sem kostar fyr- irtækið tæplega 80 krónur að framleiða, - og fyrir hvert japanskt yen, sem kostar UA um 60 aura að framleiða, hafa því verið greiddir um það bil 70 aurar á undanförnum mán- uðum.“ „Á íslandi þarf hagfræð- ingastóðið í kringum stjórnar- ráðið að hætta gengisskrán- ingarkukli sínu. Fijáls gengis- skráning í bönkum landsins er löngu orðin tímabær. I kjöl- farið munu gjaldeyristekjur aukast og hagsæld vaxa, en fólksflóttinn og atvinnuleysið minnka.“ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarvidsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl, 19-20.30. VIFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og Jd. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöövar Suðumesja er 422-0500.______________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeiki og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stoíusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er q>ið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 aJIa virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN l SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16._____________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirigu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriíÖud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16*21, föstud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíösvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlx>rg3-6: Mánud. - fímmtud. kJ. 10-21, fostud. kJ. 10-17. Lesstofan er opin frá 1. sept. til 15. maí mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17.______________ GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hverageröi. ís- lenskarþjóðlífsmyndir. Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. ogsunnud. kl. 14-18. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: SíverLsen-húsið, Vesturgfitu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. SigguJjær, Kirlguvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- fjarðar er opið alla daga nema þriðiudaga frá kl. 12-18._____________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok- aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn opinn alla daga.________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, Jcaffístofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safriið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virk- um dögum er opið á kvöldin frá mánud.-fimmtu- dags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/ElIiðaár. Opið sunnud. 14-16._________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOF A KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. _________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sfmi á skrifstofu 561-1016. __________________________ NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafriarfirði. Opið þriíjud. ogsunnud. Jd. 15-18. Sími 555-4321._____________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík ognágrenni stendurtil nóvemberloka S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning I Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfírði, er opið alla daga út sepL kL 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðan/ogi 4. Opið þriCjud. laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443._____________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. # NONNAHÚS: Opnunartími 1. júnf-1. sept er alla dagafrákl. 10-17. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opiðidladaga frá kl. 14-18. Lokað rnánudaga. FRÉTTIR Síðasta kvöldgang- an í Viðey SÍÐASTA kvöldganga í Viðey á þessu sumri verður í kvöld. Hinar vikulegu gönguferðir sem efnt hefur verið til á þriðjudagskvöldum hafa verið afar vinsælar t.d. voru 117 manns sl. þriðjudagskvöld. En nú er orðið það skuggsýnt á kvöldin að ekki er hægt að efna til þessara ferða mikið lengur. Gengið verður á Vestureyna. Bát- urinn fer úr Sundahöfn kl. 19.30. Gjöld eru ekki önnur er feijutollur- inn, 400 kr. fyrir fullórðna og 200 kr. fyrir böm. Á Vestureynni er margt að sjá svo sem steinar með áletrunum frá 19. öld, ból lundaveiði- manna, fornar fjárhúsarústir og þess utan géymir allt umhverfí þarna mikla sögu serr. staðarhaldari reynir að miðla til göngumanna. Gert er ráð fyrir að komið verði í land fyrir kl. 22. Lögð er áhersla á góðan fótbúnað og að menn séu að öðru leyti búnir eftir veðri. -----» ♦ ♦ Fundur um framtíð hér- aðssjúkrahúsa SJÚRKAHÚS á landsbyggðinni boða til fundar um framtíð héraðs- sjúkrahúsa laugardaginn 30. sept- ember 1995. Fundurinn verður hald- inn á Hótel Húsavík og stendur frá kl. 9.30 til kl. 16. Fundargjald er 2.000 kr. og er innifalið í því hádeg- isverður, kaffí og fundargögn. Fundurinn er opinn almenningi. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mánudago og miðvikudaga kl, 17-19 BARNAHEILL MINJASAFNIÐ Á AKURE YRI: Opið alladagafrá kl. 11-20._______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið alladaga kl. 10-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR_________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund- mót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaugog Breið- holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Ojjin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudága kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. IIAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30.__________________________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla vírka daga kl. 7-21 ogkl. 9-17 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐl: Ojiin mánud. og þrið. kl. 7-9 og Jd. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300._____________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS:Opin mánud. - íostud. kl. 7.00-20.30. Ijaugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30._____________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643.___________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGAHÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Garöur- inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 ogum helgar frá kl. 10-22. Kaffísala í Garðskál- anum eropin kl. 12-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.