Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Undanúrslit bikar- keppninnar 1995 Dregið hefur verið í undanúrslit bikarkeppninnar 1995 sem verða spil- uð laugardaginn 16. september nk. og þær tvær sveitir sem vinna þar spila til úrslita sunnudaginn 17. sept- ember. Spilað verður í Þönglabakka 1 og hefjast undanúrslitin kl. 11 á laug- ardaginn en úrslitin kl. 10 á sunnudag. í undanúrslitum spija saman sveitir Samvinnuferða og VÍB og sveitir + Film (áður Sigurður Vilhjálmsson) og Hjólbarðahallarinnar. í undanúrslitun- um eru spiluð 48 spil í fjórum lotum og er áætlað að spilamennsku ljúki kl. 19. í úrslitunum eru spiluð 64 spil í fjór- um lotum og verða lotur tvö, þijú og fjögur sýndar á sýningartöflu. Keppn- isstjóri verður Sveinn R. Eiríksson. Bikarkeppni BSA Laugardaginn 9. september sl. var dregið í aðra umferð í Bikarkeppni BSA árið 1995. Sextán sveitir hófu keppnina en átta sigursveitir dragast saman í aðra umferðina. Úrslit leikja í fyrstu umferð urðu sem hér segir: Bragi Bjamason, Homafirði - Malarvinnslan, Egilsstöðum 90/99 Lsj. Austurlands, Neskaupst. - RafveitaReyðaiflarðar 138/101 Sparisjóður NorðQarðar - Landsbankinn.Vopnafirði 135/101 Reynir Magnússon, Egilsst. - Herðir hf., Egilsstöðum 56/115 Aðalsteinn Jónsson, Eskif. - Loðnuvinnslan hf. Fásk. 123/130 Kaupfél. Héraðsb., Egiisst. - Vélaleiga Sig. Þ., 131/74 Hótel Höfn, Homafirði - Skipaklettur, Reyðarfirði 113/64 Hafdís, Homafirði - Ámi Hannesson, Homaf. 118/139 Eftirtaldar átta sveitir drógust sam- an í aðra umferð. Sveit með heimaleik er talin á undan: Malarvinnslan, Egilsst. — Hótel Höfn, Homafirði Ljs. Austurlands, Neskaupst. — K.H.B., Egilsstöðum Sparisjóður Norðfjarðar — Árni Hannesson, Hornafirði Loðnuvinnslan, Fáskrúðsf. — Herðir, Egilsstöðum Stjórn BSA hefur ákveðið að ann- arri umferð skuli lokið eigi síðar en 27. september. Minnt er á gestgjafahlutverk heima- sveitarinnar, bæði hvað varðar að- stöðu á keppnisstað, útfyllingu gagna og viðurgerning við „aðkomuliðið". Sumarbrids Að kvöldi miðvikudagsins 6. sept- ember sátu 25 pör við spilamennsku í sumarbridge. Er upp var staðið var röð efstu para þannig: N-S ríðill: HrólfurHjartason-SverrirÁrmannsson 346 RagnarT.Jónasson-MagnúsE.Magnússon 344 SigrúnPétursdóttir-AldaHansen 315 A-V riðill: Halla Ólafsdóttir-Þóra Ólafsdóttir 292 Baldur Bjartmarsson-Halldór Þorvaldsson 284 Hlynur Garðarsson-Kjartan Ingvarsson 284 Fimmtudaginn 7. september komu 20 pör. Þá urðu úrsiit þannig: N-S riðill: MagnúsTorfason-SævinBjamason 286 Friðrik Jónsson-Tómas Siguijónsson 240 Hermann lYiðriksson-Jón Viðar Jónmundsson 225 A-V riðill: Hrafnhildur Skúladóttir-Jörundur Þórðarson 248 Sigrún Pétursdóttir-Soffía Daníelsdóttir 244 Jakob Kristinsson-Ragnheiður Nielsen 237 Föstudaginn 8. september var svo spilað í einum 14 para riðli. Úrslit urðu þannig: Jón Viðar Jónmundsson-Þórir Leifsson 187 Halla Bergþórsdóttir-Guðmundur Pétursson 185 Eggert Bergsson-Hermann Friðriksson 183 RAÐAUGIYSINGAR OSIA-OG SMJÖRSALAN 95 Verslunarstjóri Osta- og smjörsalan sf. óskar að ráða versl- unarstjóra í nýja ostabúð fyrirtækisins sem opnuð verður innan tíðar við Skólavörðustíg. Starfið: Dagleg umsjón með versluninni, þjónusta við viðskiptavini og tengd störf. Hæfniskröfur: Lögð er áhersla á þjónustulipurð og sjálf- stæði í starfi ásamt metnaði til að veita fyrsta flokks þjónustu og byggja upp fyrsta flokks verslun. Reynsla af verslunarstörfum ásamt faglegri reynslu af matargerð æskileg. Góð fram- koma ásamt snyrtimennsku nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. í boði er gott framtíðarstarf í skemmtilegu vinnuumhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Ath.: Upplýsingar um starfið eingöngu veittar hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum, er þar liggja frammi, merktar: „Verslunarstjóri", fyrir 16. september nk. RÁÐGARÐUR hf SIJÓRNUNAROG REKSTRARRÁEGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK S 533 1800 REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar - þroskaþjálfar óskast til starfa sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið að endurhæfingu fólks með heilsufarsvandamál á eftirtöldum sviðum: Miðtaugasvið Hjartasvið Lungnasvið Geðsvið Fjölbreytt og hæfingarsvið gigtarsvið bak-ogverkjasvið Hlein, sambýli fatlaðra skemmtilegt starf; markviss teymisvinna með mismunandi faghópum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Vélstjórnarkennari - vélavarðanám Okkur bráðvantar kennara að skólanum til að kenna í vélavarðanámi (1. stigi vélstjórnar) nú á haustönn. Þarf að geta hafið störf strax. Vinsamlega hafið samband við undirritaðan sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma 478 1870 eða 478 1176. F.h. Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu, Zophonías Torfason, skólameistari. Fláningsmaður Vík Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða vanan fláningsmann til starfa í sláturhúsi félagsins í Vík í Mýrdal í sauðfjársláturtíð haustið 1995. Nánari upplýsingar veitir sláturhússtjóri í símum 487-1126 og 487-1237. Lóðúthlutun í Reykjavík Til úthlutunar eru neðangreindar lóðir við Vættaborgir í Borgahverfi: • 33 lóðir fyrir einbýlishús. • 5 raðhúsalóðir (samtals 29 íbúðir). • 7 parhúsalóðir (samtals 14 íbúðir). • 22 keðjuhúsalóðir (samtals 44 íbúðir). Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði byggingar- hæfar sumarið 1996. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 563 2310. Þar fást einnig afhent um- sóknareyðublöð, skipulagsskilmálar og upp- drættir. Tekið verður við umsóknum um lóðirnar frá og með föstudeginum 22. september nk. kl. 8.20 á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn í Reykjavík. Kársnesprestakall Aðalfundur Kársnessafnaðar verður haldinn í safnaðarheimilinu Borgum sunnudaginn 17. september 1995, að lokinni guðsþónustu í Kópavogskirkju sem hefst kl. 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefndin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauð- árkróki, föstudaginn 15. september 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Efra Haganes 2, ’/as hluti, Fljótahreppi, þingl. eig. Hörður Harðar- son, gerðarbeiðandi tollstjórinn i Reykjavík. Kirkjugata 7, Hofsósi, þingl. eig. Sigurður B. Pétursson og Erla Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs, (slandsbanki hf., Blönduósi, og Islandsbanki hf., Hafnar- firði. Kringlumýri, Akrahreppi, þingl. eig. Sigurður Hansen, gerðarbeið- andi Húsnæöisstofnun ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Melur, Staðarhreppi, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Raftahlíð 78, Sauðárkróki, þingl. eig Sigurbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður bókagerðarmanna og Lifeyrissjóður sjómanna. Skálá, Hofshreppi, þingl. eig. Árni Benediktsson og Lilja Gissurardótt- ir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Skuggabjörg, Hofshreppi, þingl. eig. Sigríður Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra. Suðurgata 22, Sauðárkróki, þingl. eig. Sigurður Kárason, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðbjörg Kristín Jónsdóttir. Sætún 2, Hofsósi, þingl. eig. Stefán Gunnarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands. Túngata 8, Hofsósi, þingl. eig. Stefán Jón Óskarsson og Anna Guð- rún Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Féfang hf., Húsnæðisstofnun ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs og Vátryggingfélag Islands hf. Víðmýri 4, íbúð 0103, Sauðárkróki, þingl. eig. Marsibil Hólm Agnars- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Mercedes Benz Getum boðið flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða á hagstæðu verði frá traustu fyrir- tæki í Þýskalandi. Öllum bifreiðum fylgir ferilskrá. Allar nánari upplýsingar í síma 554 3200. SHICI ouglýsingor FÉLAGSLÍF Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir og miðill Miðlun. Komist að rót sjúkdóma. Sjálfsuppbygging. Árukort, 2 geröir. Sími 554 3364. FERÐAFÉLAC # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 15.-17. sept. 1. Lakagígar. 2. Aðalvík (ný ferð). 3. Þórsmörk, haustlitir. Uppl. á skrifst., Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð sunnud. 17. sept. Kl. 10.30 Brynjudalur - Leggja- brjótur,-Verð kr. 1.700/1.900. Helgarferðir 22.-24. sept. 1. Árleg haustlita- og grillferð Útivistar. Gönguferðir um Goða- iand sem skrýðist fögrum haust- litum. Sameiginlegur kvöldverð- ur innifalinn. Fararst.: Kristján Jóhannesson. 2. Fimmvörðuháls, fullbókað,- miðar óskast sóttir. Ath.: Unglingadeildarfundur verður haldinn miðvikudaginn 13. sept. kl. 20.00 í Hinu húsinu. Fariö yfir ferðir haustsins. Allir velkomnir. Frá og með 1. september er skrifstofa Útivistar opin frá kl. 12.00 til 17.00. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.