Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ • • ^flORNIIBI I FYLGSNUM HUGANS Imaginary Crimes Stórkostleg kvikmynd um samband föður og dóttur í skugga myrkra leyndarmála. Eftir einn efnilegasta leik- stjóra Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Harvey Keitel (The Piano), Faruza Balk og Kelly Lynch, (Curly Sué). Leikstjóri: Anthony Drazan. Sýnd kl. 7, 9 og 11. 551 6500 STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar og geislaplötur „Einkalíf". Sími 904 1065. ÆÐRI MENNTUN 18.000 nemendur 32 þjóðerni 6 kynþættir 2 kyn 1 háskóli. Það hlýtur að sjóða uppúr!! Sýnd kl. 5. Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba- steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VINNINGASKRA BING0L0TT0 Útdráttur þann: 9. september, 1995 Bingóútdráttur: Ásinn 13 35 18 9 33 5526 1467 1021 64 176071 5644 EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT, 10106 10722 11151 11497 11871 12241 12757 13196 13309 13822 14032 14626 14827 10322 10868 11192 11587 11901 12301 12775 13200 13510 13856 14114 14725 14974 10480 10898 11250 11782 11988 12439 12939 13233 13586 13870 14251 14743 10588 11015 11390 11808 12029 12532 13191 13252 13784 13879 14580 14776 Bingóútdráttur: Tvisturinn 18 15 5821 73 3837 3 62 3459 6 1 57 11 4443 4655 EFTIRTALIN MIBANIÍMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10017 10346 10858 11191 11360 11951 12373 12555 13087 13667 13846 14300 14767 10028 10361 10963 11234 11366 12017 12400 12637 13431 13703 14133 14456 14873 10061 10540 11073 11267 11759 12122 12442 12792 13454 13707 14208 14678 10083 10766 11164 11281 11820 12243 12446 12970 13488 13812 14272 14764 Bingóútdráttur: Þristurinn 51 53 15 74323963 17 7571 68 247276743 30 4 EFTIRTALIN MMNÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT, 10007 10252 10700 11294 11767 12208 12480 12727 12954 13682 13870 14139 14782 10123 10300 11127 11459 11947 12310 12585 12759 13208 13720 13911 14341 14872 10151 10391 11191 11520 12018 12342 12649 12780 13315 13757 14083 14414 10214 10696 11271 11566 12132 12475 12662 12783 13627 13760 14086 14770 Lukkunúmer: Ásinn VINNNINGAUPPHÆÍÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 13925 11874 12833 Lukkunúmer: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 11707' 12260 11233 Lukkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ J.JONES OG VERO MODA. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Jafngóð og James Dean? ►í BÓK sinni, „Biographical Dictionary of Film“ líkir David Thomson frumraun Sandrine Bonnaire árið 1983 í myndinni „To Our Loves“ við frumraun James Dean í myndinni „East of Eden“ árið 1955. Munurinn er aðeins sá, eins og David bend- ir á, að Dean var 24 ára að aldri en Sandrine 15. Síðan 1983 hefur hún leikið í nokkrum myndum og staðið sig undantekningalítið vel. Hún lék í tveimur myndum með Gér- ard Depardieu, „Police“ árið 1985 og „Under Satan’s Sun“ sem hlaut gullpálmann í Cannes árið 1987. Einnig vann hún Cés- ar fyrir hlutverk heimilislausr- ar konu í „Vagabonde“ árið 1985. Stærsta tilraun hennar til að slá í gegn utan Frakklands, leik- ur hennar í myndinni „The Sandrine Bonnaire Plague“ árið 1992, mistókst gersamlega, þar sem myndin náði ekki hylli almennings. Hún er þó fegin að hafa tekið það hlutverk að sér, þar sem hún hitti elskuna sína, leikarann James Dean í „East of Eden“. William Hurt, á tökustað. Hún eignaðist síðar barn með hon- um. Núna hefur hún snúið aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Jó- hönnu af Ork í mynd Jacques Rivette, „Jeanne La Pucelle". Ii AlíJ >T- VÖRUR Verslun Laugavegi 83 Reykjavík FOLK Richard Chamberlain sextugur ► GAMLI þyrnifuglinn Richard Chamberlain er orðinn sextug- ur og hefur aldrei verið ham- ingjusamari. Hann er þekktast- ur fyrir hlutverk sitt í sjón- varpsþáttunum Þyrnifuglum sem sýndir voru í sjónvarpinu við miklar vinsældir á sínum tíma. Hann býr nú á eyjunni Oahu á Hawaii og hefur nýlokið við að leika í morðgátumyndinni „Bird of Prey“. Eins og áður sagði er Riehard afar ánægður með lífið. „Mér finnst eins og lífið sé nýhafið ... ég hef aldrei verið hamingjusamari," segir þessi vinalegi leikari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.