Morgunblaðið - 30.09.1995, Side 14

Morgunblaðið - 30.09.1995, Side 14
 14 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Hilmar T. Harðarson Spáð í BERGUR Hallgrímsson einn stærsti síldarverkandi landsins hefur komið aðra hvora helgi og selt síld í göngugötunni á Akureyri og ætlar að halda því áfram „ég hætti þessu ekkert, síldina þá hættir maður að lifa,“ sagði Bergur galvaskur í nepjunni í gærdag. Síld í appelsínulegi hefur hrifið útlenda ferða- langa að hans sögn, en appels- ínan dregur úr fiskibragðinu. AKUREYRI Virðisaukaskattur ekki greiddur af kaupverði flotkvíarinnar Um 40 milljón króna trygging endurgreidd F'LOTKVÍ Akureyrarhafnar var tollafgreidd í gær og var eigendum hennar ekki gert að greiða virðis- aukaskatt af kaupverði hennar, en um það hefur verið ágreiningur síð- ustu daga. Þá fékk höfnin til baka tryggingu sem sett hafði verið í byijun vikunnar vegna virðisauka- skattsins að upphæð rúmlega 40 milljónir króna. Einar Sveinn Ólafsson formaður hafnarstjórnar sagði að kvíin hefði verið tollafgreidd sámkvæmt úr- skurði íjármálaráðuneytis þess efn- is að um skip, eða fljótandi far væri að ræða en þau eru undanþeg- in virðisaukaskatti. Flotkví Akur- eyrarhafnar hefur verið skráð sem skip með skráningarnúmerið 2247. „Þetta er gert nákvæmlega eftir þeim upplýsingum sem við fengum í janúar síðastliðnum þegar spurst var fyrir um með hvaða hætti flokka ætti flotkvína. Við höfum farið í einu og öllu eftir þeim upplýsingum sem við fengum í ijármálaráðuneyt- inu varðandi innflutning flotkvíar- innar,“ sagði-Einar Sveinn. Fórum nákvæmlega eftir upplýsingum ráðuneytis Ágreiningur hefur verið uppi um hvort Akureyrarhöfn bæri að greiða virðisaukaskatt af kaupverði flot- kvíarinnar við innflutning hennar, en eigendur flotkvíarinnar í Hafnar- firði greiddu skattinn. Um það sagði formaður hafnarstjórnar að ekki væri nýtt í íslensku embættis- mannakerfi að hægri höndin vissi ekki hvað sú vinstri gerði. „Við byijuðum í upphafi árs að afla okk- ur upplýsinga um hvernig við ætt- um að bera okkur að við innflutning kvíarinnar og fórum nákvæmlega eftir þeim upplýsingum, flotkví er fljótandi far sem ekki eru virðis- aukaskattskyld og eru öll störf sem unnin eru um borð í kvínni, þjón- usta við fiskiskip, undanþegin slík- um skatti." Ljósmyndasamkeppní FRISSA Eríska Eftirfarandi þátttakendur unnu til verðlauna: 1. PIONEER hljómflutningssarnstæða frá hljómdeild KEA: Áslaug Þorvaldsdóttir Berugötu 7 BORGARNES 2. SHARP hljómflutníngssamstæða frá hljómdeild KEA: Harpa Ingimundardóttir Dílahæð 1 BORGARNESI 3.-4. CANON PRIMA Mina myndavél frá Pedrómyndum, Akureyri: Berglind H. Helgadóttir Múlasíðu 20 AKUREYRI Jóhann Óli Hilmarsson pósth. 12049 REYKJAVÍK 5.-7. LOTTO íþróttagalli frá Vöruhúsi KEA: Edda Njálsdóttir Hjarðarhaga 21 lnga Dóra Björgvinsdóttir Spóahólum 18 Hrefna Aradóttir Skúlabraut 2 REYKJAVÍK REYKJAVÍK BLÖNDUÓSI 8.-11. LOTTO íþróttaskór frá Vöruhúsi KEA: Helga Sig. og fjölskylda Valshólum 4 Jóhann Árni Þorkelsson Austurströnd 6 Ragnar Stefánsson Njarðargötu 61 Erna Jónsdóttir Hjallastræti 32 REYKJAVÍK REYKJAVÍK REYKJAVÍK BOLUNGARVÍK 12.-25. FRISSI fríski, 2 kassar epla- og appelsínu: HÚSAVlK Arnór Víðisson Berglind H. Helgadóttir Birna Baldursdóttir Birna Sveinsdóttir Halldóra Friðriksdóttir Helga Sig. og fjölskylda Grundargarði 15 Múlasíðu 20 Grenilundi 19 Ránarbraut 9 Furubyggð 5 Valshólum 4 Hildur Inga og Jóna Maren Stekk, Eyjafj. Hilmar T. Harðarson Höskuldur Ágústsson Lárus Bjarnason Ragnhildur Aðalsteinsd. Sindri óæsar Magnason Tanja Rún Jónsdóttir Tómas Bergmann Munkaþv.str. 9 Birkimel 8b Skriðuvöllum 1 Ullartanga 3 Stekk, Eyjafj. Sunnuhlíð 21 b Vallargerði 4c AKUREYRI AKUREYRI SKAGASTRÖND MOSFELLSBÆ REYKJAVÍK AKUREYRI AKUREYRI REYKJAVÍK KIRKUBÆJARKL. EGILSSTÖÐUM AKUREYRI AKUREYRI AKUREYRI Vinningar verOa sendir til vinningshafa eOa haft veröur samband viO þá. ^ VinningsmyncJír verOa birtar í biöOum á næstunni. I/iO vi/jum þakka frábæra þátttöku. Orlofshúsin sýnd ORLOFSHÚSIN í Kjamabyggð verða almenningi til sýnis á morgun, sunnudaginn 1. október frá kl. 13-17. Tíu hús voru reist á svæðinu í sumar, búið er að selja fímm þeirra og fleiri samningar um sölu eru í burðarliðnum. Til stendur að smíða fleiri orlofshús í vetur, en haldið verð- ur áfram með uppbyggingu svæðisis á næstu árum en samkvæmt áætlun- um Úrbótarmanna sem sjá um fram- kvæmdir er fyrirhugað að reisa allt að 40 hús í Kjamabyggð. Eitt húsanna verður opið almenn- ingi til sýnis á morgun og þá gefst kostur á að skoða svæðið en forsvars- menn Úrbótarmanna verða á staðn- um. Messur AKURERYARPRESTAKALL: Sunnudagaskólinn tekur til starfa á morgun, 1. október kl. 11.00. Börn og foreldrar hvött til þátttöku. Kirkju- bílar verða í förum, annar fer frá Minjasafnskirkju kl 10.40 og ekur um Oddeyri og Þórunnarstræti en hinn frá Kaupangi á sama tíma og ekur að Lundarskóla, Þingvallastræti, Skógarlund og Hrafnagilsstræti. Bíl- arnir fara sömu leiðir til baka kl. 12.00. Guðsþjónusta verður kl. 14.00 á morgun. Ámaldur Bárðarson préd- ikar, Kór Akureyrarkirku syngur, öldruðum er boðin aksturi til guðs- þjónustunnar, ekið er frá Víðilund kl. 13.40, að Hlíð og sambýlinu við Skólastíg. Kaffiveitingar í safnaðar- heimili á vegum kvenfélagsins á eftir. GLERÁRKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11.00. Foreldrar hvattir tii að mæta með börnum sínum. Messa kl. 14.00, vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Kirkju- kaffi kvenfélagsins í safnaðarsal eftir messu. Eldri borgurum boðið upp á akstur í messuna, upplýsingar í kirkj- unni frá kl. 12-14. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma kl. 20.00 á sunnudag, Ní- els Jakob Erlingsson talar. Heimila- samband kl. 16.00 á mánudag, krakkaklúbbur á miðvikudag, biblíu- lestur á fimmtudag kl. 20.30 og 11+ á föstudag kl. 18.00. Flóamarkaður á föstudögum frá 10-17. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Vakn- ingasamkoma í umsjá ungs fólks í kvöld kl. 20.30, safnaðarsamkoma kl. 11.00 á morgun, vakningasam- koma kl. 20.00 annað kvöld. Bæna- samkomur hvert kvöld frá 2. til 6. október kl. 20.30. ?Akureyrarbær auglýsir tillögu að deiliskipulagi vöruhafnar Með vísan til 17. og 18. greinar skipulagslaga og greinar 4.4.2 í skipulagsreglugerð auglýsir Akureyrar-bær tillögu að deiliskipulagi vöruhafnar á Oddeyri. Skipulagssvæðið er austan Hjalteyrargötu og sunnan Silfurtanga. í aðalskipulagi Akureyrar 1990-2010 er svæðið skilgreint sem hafnarsvæði og að hluta iðnaðarsvæði. í deiliskipulagstillögunni er m.a. gerð grein fyrir fyrirhugaðri landnotkun á svæðinu, skiptingu þess í vöruhafnarsvæði, svæði fyrir matvælaiðnað, iðnaðarsvæði og svæði fyrir almenna atvinnustarfsemi. Einnig er sett fram tillaga að ákvæðum um þá starfsemi, sem þarf að víkja af svæðinu. Deiliskipulagstillagan, uppdrættir og greinargerð liggur frammi almenningi til sýnis á skipulagsdeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. hæð, og á skrif-stofu Akureyrarhafnar, Oddeyrarskála, Strandgötu, næstu 8 vikur frá birtingu þes- sarar auglýsingar, þ.e. til föstudagsins 24. nóvember 1995, þannig að þeir sem þess óska geti kynnt sér tillöguna og gert vió hana athugasemdir. Athugasemdafrestur er til 24. nóvember 1995. Þeir, sem telja sig verða fyrir bótaskyldu tjóni vegna staðfestingar og framkvæmdar deiliskipulagsins, er bent á að gera við það athugasemdir innan tilgreinds frests, ella teljast þeir samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Akureyrar. Hafnarstjóri Akureyrarhafnar. Bítat lUO.- *>P iddtit e kki af Jeptemb erbó kiuium ásútgáfan Glerárgötu 28 - Akureyri Áskriftarsími 462 4966 Y f > i D f t D i S, D I t i I I í I r : i i I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.