Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐ AUGLYSINGAR Snæfellsbær Bæjarstjóri Laust er til umsóknar starf bæjarstjóra í Snæfellsbæ. Um er að ræða mjög áhugavert og fjölbreytt starf, þar sem Snæfellsbær er ungt og öflugt nýsameinað sveitarfélag. Þekking og/eða reynsla af sveitarstjórnar- málum æskileg. Gott starfsumhverfi, góð launakjör og húsnæði í boði. Viljir þú breyta til og takast á við krefjandi starf við áframhaldandi mótun nýs sveitar- félags á Snæfellsnesi, þá sendu okkur um- sókn fyrir 15. október nk. Nánari upplýsingargefurforseti bæjarstjórn- ar, Páll Ingólfsson, í síma 436 1488. Leiklistarnámskeið fyrir börn Ellefu vikna leiklistarnámskeið fyrir börn hefj- ast laugardaginn 7. október nk. í gömlu bæjarútgerðinni, Vesturgötu 11, Hafnarfirði. 6, 7 og 8 ára börn á laugardögum frá kl. 10-11, 9 og 10 ára börn á laugardögum frá kl. 11.30-12.30 og 11 og 12 ára börn á laug- ardögum frá kl. 13-14. Verð 6.900 kr. Systkinaafsláttur. Innritun hafin í símum 555-0553 og 555-0304. Lífeyrissjóðurinn Hlff Aðalfundur verður haldinn í B-sal Hótels Sögu laugar- daginn 30. september kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf og reglugerðar- breytingar. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs hyggst efna til sýningar á listaverkum kvenna, búsettum í Kópavogi eða ættuðum þaðan. Félagið verður 45 ára í haust og er sýningin fyrirhuguð af því tilefni og í tilefni af 40 ára afmæli Kópavogsbæjar. Sýningin verður haldin í Gerðarsafni á að- ventunni, 4-17. desember. Til greina kemur að sýna líka handverksmuni. Þær konur, sem hafa hug á að taka þátt í sýningunni, hafi sem fyrst samband við Helgu í sfma 554-2337, Kristínu í síma 554-2207 og Ernu f síma 554-2504. Kvenfélag Kópavogs. Til leigu atvinnuhúsnæði frá 1. október nk. Húsnæðið er 210 fm á 2. hæð í Bæjarhrauni 10 í Hafnarfirði. Góð aðkoma er að húsinu sem er í snyrtilegu umhverfi. Upplýsingar eru veittar í síma 565-0152 eftir kl. 13.00 og 565-3888 eftir kl. 18.00. Glæsivagn Til sölu Cadilac Sedan, árg. 1991. Dökkblár. Leðuráklæði. Ekinn aðeins 34 þús km. Einn með öllu. Sami eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma 553 9150. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Aðalstrœti 12, Bolungar- vik, miðvikudaginn 4. október 1995 kl. 17.00: BH-517 1-2342 MX-710 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignurn verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Holtastígur 9, Bolungarvík, þingl. eig. Ingibjörg Guðfinnsdóttir, dán- arbú, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 4. október 1995 kl. 13.30. Mávakambur 2, Bolungarvík, þingl. eig. Þjóðólfur hf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun, Sparisjóður Bolungarvíkur og sýslumaðurinn f Bolungarvík, miðvikudaginn 4. október 1995 kl. 14.00. Skólastígur 10, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Pétursson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 4. október 1995 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 28. september 1995. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á Vesturlandi verð- ur haldinn á Hótel Stykkishólmi laugardaginn 7. október nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, mætir á fundinn. Stjórnin. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Bolungarvik, 28. september 1995. Jónas Guðmundsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðaistræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 4. október 1995 kl. 15.00 á eftirfar- andi eignum: Vb. Gulli ÍS-104, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Bolungarvíkur. Hafnargata 46, Bolungarvík, þingl. eig. Sverrir Sigurðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Leifsstöð og sýslumaðurinn í Bolungarvík. Holtastígur 15, Bolungarvík, þingl. eig. Hafliði Eliasson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Bolungarvíkur og Sparisjóður Bolungarvíkur. Höfðastígur 20, e.h., Bolungarvík, þingl. eig. Guðmundur Agnarsson og Hallgrímur Óli Helgason, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og sýslumaðurinn í Bolungarvík. Vb. Snorri afi (S-519, þingl. eig. Friðgerður Pétursdóttir, gerðarbeið- endur Glóbus hf. og Hafnarsjóður Bolungarvíkur. Traðarstígur 3, Bolungarvík, þingl. eig. Pétur Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sparisjóður Bolungarvíkur. Vitastígur 17, Bolungarvík, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiö- endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Bolungarvík. 32. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Tilkynning til félaga og flokkssamtaka Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins boðar til 32. Landsfundar Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík 2.-5. nóvember 1995. Samkvæmt 2. grein skipu- lagsreglna flokksins skulu eftirfarandi atriði ætíð vera á dagskrá reglulegra landsfunda: 1. Skýrsla formanns flokksins um stjórnmálaþróun frá síðasta landsfundi. 2. Skýrsla framkvæmdastjóra flokksins um flokksstarfið frá síðasta landsfundi. 3. Kosning miðstjórnar. 4. Tillögur miðstjórnar um lágmark árgjalda í sjálfstæðisfélögum um land allt og kjördæmissjóðsgjald. Þá verður og á dagskránni afgreiðsla stjórnmálaályktunar og stefnu- mótun í fjölmörgum málaflokkum og umræður um skipulagsmál Sjálf- stæðisflokksins. Flokkssamtök, sem samkvæmt skipulagsreglum hafa heimild til að velja fulltrúa á landsfund, eru minnt á samþykkt miðstjórnar varð- andi aðalfunda og skil á skýrslum um flokksstarf til miðstjórnar. Þau félög, sem ekki hafa haldið aðalfund árið 1994, skilað skýrslu fyrir það ár til miðstjórnar, þar sem fram kemur fjöldi félagsmanna, hvenær aðalfundur var haldinn, svo og yfirlit yfir stjórn og aðra trún- aðarmenn félagsins og um skil félagsgjalda, hafa ekki rétt til að senda fulltrúa á 32. Landsfund Sjálfstæðisflokksins nú í haust. Áríðandi er að landsfundurinn verði vel sóttur hvarvetna að af iand- inu, svo hann geti sem best gegnt sínu mikilvæga hlutverki. Þau félög, sem ekki hafa enn uppfyllt ofangreind skilyrði vegna full- trúavals, eru því eindegið hvött til að bæta úr því sem allra fyrst. Þátttökutilkynningar skulu sendar til Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Bréfasími 568 2927. Miðstjóm Sjálfstæðisflokksins. Vitastígur 21, 0201, Bolungarvík, þingl. eig. Guðmunda Sævarsdótt- ir, gerðarbeiöandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn i Bolungarvík, 28. september 1995. -----------------------------------7----------- Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurbraut 14, þingl. eig. Hugrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkissjóður, 5. október 1995 kl. 16:10. Fiskhóll 11 0102, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarþeiðandi Byggsj. ríkisins, húsbréfadeild, 5. október 1995 kl. 13:30. Fiskhóll 11 0201, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn á Höfn, 5. október 1995 kl. 15:00. Grund í Hornafirði, þingl. eig. Sigurgeir Ragnarsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 5. október 1995 kl. 13:50. Hagatún 13, þingl. eig. Jón Helgason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, 5. október 1995 kl. 14:30. Hlíðartún 15, þingl. eig. Ómar Antonsson, gerðarbeiöandi Ræktunar- samband Flóa og Skeiða, kt. 540269-7699, Eyrarvegi 41, Selfossi, 5, október 1995 kl. 14:10. Hæðagarður 18, þingl. eign. Jónína Ragnheiður Grímsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóöur ríkisins og sýslumaðurinn á Höfn, 5. október 1995 kl. 14:50. SBtlQ auglýsingar FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 1. okt. 1. Kl. 10.30 Bláfjöll - Drauga- dalir - Litla kaffistofan (Bláa leiðin). Skemmtileg fjallganga eftir Bláfjöllunum. Verð 1.200 kr. 2. Kl. 13.00 Vífilsfell (655 m.y.s.). Frábært útsýnisfjall. Verð 1.000 kr. 3. Kl. 13.00 Heiðmörk f haust- litum, fjölskylduganga. Gengið frá reit Ferðafélagsins yfir í Hólmsborg. Verð kr. 600, frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin (og Mörkinni 6). Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Miðvikudagur: Lokasamkoma vegna bóka- dreifingarinnar kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. KROSSINN Kirkjubraut 26, þingl. eig. Tryggvi Vilmundarson, gerðarþeiðandi Búnaðarbanki íslands, 5. október 1995 kl. 13:20. Sauðanes, Nesjahreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, Kristinn Pét- ursson og Rósa Benónýsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Aust- - urlands og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 5. október 1995 kl. 15:20. Sunnubraut 4a 0102, þingl. eig. Hannes Halldórsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 5. október 1995 kl. 14:00. Sunnubraut 4b 0101, þingl. eig. Sigtryggur Benedikts, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Höfn, 5. október 1995, kl. 14:20. Sýslumaðurinn á Höfn, 29. september 1995. [Hallveigarstig 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnud. 1. okt. Kl. 10.30 Forn frægöarsetur: Vík í Reykjavík, 1. áfangi nýrrar rað- göngu. Farið frá Ingólfstorgi kl. 10.30 og gengið í um 4 klst. Ekkert þátttökugjald. lltivist. Burnie Sanders frá USA prédikar á samkomu kvöldsins kl. 20.30. Ath.: Við erum flutt í Hlíða- smára 5-7, Kópavogi. KRISTIÐ SAMFél.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma ídag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.