Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Vió Strandgötu • Sími: 555 0184 Die Freudlose Gasse Sýnd kl. 7 og 11 S1 og Asta & Charlotte Sýndar kl. 9 ! 4ÉAA Einstakt tækifæri til að sjá helstu stjörnu þöglu myndanna I dag, laugardag, opnar ATLAS við Bankastræti Nyr og glœsilegur veitingastaður þar sem rómantíkin rœður ríkjum KVIKMYND EFTIR HILMAR ODDSSON tsvv, H.K. DV Ó. H. T. Rás 2 ★ ★★★ Morgunp.. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Miðaverð kr. 750.. Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, giæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. síðustu sýningar STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar. Sími 9041065. Kinski kát ►LEIKKONAN Nastassja Kinski skemmti sér ágætlega á Planet Hollywood-veitinga- staðnum þegar hún var þar ásamt börnum sínum fyrir skemmstu. Börnin heita Al- oysha, 11 ára, og Sonja, níu ára, og á Nastassja þau með egypska leiksfjóranum Ibrahim Moussa. Kenya, tveggja ára dóttir Kinski og tónlistarmanns- ins Quincy Jones, var ekki við- stödd. Kinski hefur búið með honum síðastliðin fjögur ár. Söfnum fyrir þjálfunarlaug á Reykjalundi Aðstoð við sölu merkisins veita: Biflijólasamtök lýðveldisins SÍBS DAGURINN 1995 Styðjum sjúka til sjálfsbjargar SAMBAND ÍSLENSKRA BERKLA- OG BRJÓSTHOLSSJÚKLINGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.