Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.09.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens ÞES5! H'AuHG/ EZ- /WENGAÐR/ EN fJÚ/Z/HN i ÞR/N6UM OKkUK C1995 Tribune Mecfia Services, Inc. Áll Rights Reserved. Grettir Tommi og Jenni l/íltu Noma. is'tnna. ■ ■ ,Jxja,þc»., 'T- er tiibcjt^y Ljóska Ferdinand Stundum vildi ég óska að Svarti-Pétur, hinn frægi fjárhættuspilari, kynni að stokka ... BREF TTL BLAÐSINS Kringlan 1103 Iteykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 Einsetinn skóli og einstæðir foreldrar Frá Hilmarí J. Haukssyni: ÉG ER einn af þeim einstæðu foreldrum sem eru svo óheppnir að barnið mitt byijaði skólagöngu sína um daginn. Óheppinn? Já, óheppinn að því leyti að með þessum merka áfanga í lífi bamsins höfum við, ég og barnið mitt, fyrirgert rétti okkar til þess að njóta niðurgreiðslna á dagvistun. Til skamms tíma hafa einstæðir foreldrar haft aðgang að skóladagheimilum eða átt þess kost að njóta niðurgreiðslna á dagvistun- arkostnaði hjá dagmæðram þangað til barnið er 9 ára, en nú hafa skip- ast veður í lofti og einsetinn skóli á að leysa þessi mál. Gott og vel, eða hvað? borð borinn. Að rífa barn, sem árum saman hefur verið hjá dagmóður, út úr því umhverfi um leið og jafn- róttæk breyting verður á högum þess sem skólagangan er, þykir mér alveg forkastanlegt. Ég tel eðlilegt, þó ekkert annað sjónarmið væri um að ræða nema velferð barnsins, að einstæðir for- eldrar ðg börn þeirra sem hafa ver- ið hjá dagmæðrum njóti niður- greiðslna fyrsta skólaár barnsins. I fyrmefndu bréfí Dagvistar var vísað í Skólamálaráð ef fólk vildi sækja um áfarmhaldandi niður- greiðslu. Ég ákvað að láta reyna á það. Hafnað Gæsla Vandinn er bara sá að mínum vinnutíma er þannig háttað um þessar mundir að ég get ekki nýtt mér þá gæslu sem einsetinn skóli býður upp á. Sem sagt, gæslunni lýkur á undan mínum vinnutíma auk þess sem ég efa að það sé baminu fyrir bestu að skipta um gæslu um leið og skólaganga hefst. Við þessa breytingu á högum okkar einstæðra foreldra og barna okkar hef ég sitthvað að athuga. Til dæm- is var sú ákvörðun um að fella nið- urgreiðslur til dagmæðra niður tek- in 14. júní sl. og tilkynnt í sumar- leyfi og allir skólar lokaðir. Börnun- um, sem byija áttu sína skólagöngu í haust, hafði þegar verið raðað í bekki og því illmögulegt að breyta því. Tímasetning þessarar ákvörð- unar er því alröng. í öðru lagi fínnst mér afar ósann- gjamt að veita ekki einstæðum for- eldram lengri aðlögunartíma að þessum breyttu aðstæðum. Margir era ekki í þeirri aðstöðu að geta fyrirvaralítið breytt sínum vinnutíma og oft þarf veralegt tilhlaup til þess. Þetta fólk á því ekki í önnur hús að venda en hafa barn sitt hjá dag- móður án niðurgreiðslna. Fyrir ein- stæða foreldra, sem flestir eru í tekjulægri kantinum, er þetta veru- legur skellur. En síðast en ekki síst finnst mér hlutur barnanna fyrir Eftir ótal símhringingar, bréf sem afhent var með eigin hendi á skólaskrifstofu sem glataðist síðan þar á einhvern óskiljanlegan máta og að lokum fax-sendingar tókst skólaskrifstofu að koma því erindi mínu til skólamálaráðs hvort það væri möguleiki að fá niðurgreiðslur fyrir hálfan dag hjá dagmóður í þijá mánuði en á þeim tíma vonað- ist ég til að barnið væri orðið hag- vant í skólanum og ég gæti hag- rætt minni vinnu þannig að hægt væri að nýta heilsdagsskólann. Ekki að ræða það. Erindinu var umsvifalaust synjað án frekari út- skýringa. Ég er ekki sáttur við þetta. Mér finnst þetta bæði hógvær og eðlileg beiðni frá minni hendi og bamsins og ég hugsa með skelf- ingu til þeirra einstæðu foreldra sem era í sömu sporam og ég en hafa enga möguleika á að hnika til sínum vinnutíma. Og hvaða upphæð eram við að tala um? Eitthvað um 9.500 kr. á mánuði í þijá mánuði. Það er nú ekki meira en það. Er borgin virkilega svona illa stödd? Er þetta barnvænleg stefna R-listans í reynd? Eða hefði ég ekki frekar átt að trúa Áma Sigfússyni fyrir framtíð barnsins míns heldur en Ingibjörgu Sólrúnu? Ég bara spyr. HILMAR J. HAUKSSON, Víkurási 1.110 Reykjavík. Reynir Axelsson Aftaná samkomulag Mottó: Þú ert sem saungur í sefi eða seimur í gömlu stefi. Halldór Laxness Þeim fuglum sem syngja í sefi með sínu eða annarra nefi er ekki um það gefið að opna nefið án ótvíræðs leyfis frá STEFi. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.