Morgunblaðið - 13.10.1995, Page 3

Morgunblaðið - 13.10.1995, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 3 „Happ í Hendi" er nýr skafmiði með margfalda mögjuleika. „Happ í Hendi" er bæði venjulegur skafmiði frá Happaþrennu Happdrættis Háskólans þar sem þú getur unnið allt að tveimur milljónum króna strax, og svo er hann einnig þátttökuseðill í happdrættis- og spurningaþætti í Sjónvarpinu sem Hemmi stjórnar. Þú getur því unnið strax þegar þú skefur á sölustaðnum og einnig fyrir framan sjónvarpið. Þú getur unnið j milljónir strax • • • „Happ í Hendi" er á dagskrá í Sjónvarpinu öll föstudagskvöld. Skafðu fyrst og horfðu svo JAPIS Samviniuiterllir Laaúsjn Undir stjörnureitnum eru tölur, sem verða dregnar út í þættinum hjá Hemma, og geta gefið þér glæsilega aukavinninga. SENDU Spurningamerkið Þessi reitur tengist stuðningsmönnum þátttakenda í spurningaleiknum. 2i,A>02U"v‘'J ...eða 1,5 milljónir í Sjónvarpinu Ef þú verður fyrir valinu úr hópi þeirra sem sendu inn afrifu, er þér boðið að koma í Sjónvarpssal og taka þátt í „Happ í Hendi". Þar skefur þú af risastórum skafmiða og átt möguleika á að vinna allt að einni og hálfri milljón króna. Það er til mikils að vinna. En þú átt einnig möguleika á fjölda annarra vinninga, sem dregnir verða út í Sjónvarpssal. . . ;,v KLIPPTU OC Fáir þú vinning strax, skaltu klippa þennan hluta frá og geyma hann. GEYMDU Sjónvarps reiturinn Ef þrjú merki Sjónvarpsins koma í Ijós undir skaffletinum skrifar þú nafnið þitt aftan á afrifuna og skilar henni á sölustaðnum. Hæsti vinningur Hefðbundinn peninga- vinningur þar sem hæsti vinningur er tvær milljónir króna auk fjölda annarra vinninga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.