Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Háttvísi eða
skrílshegdan
„KURTEISI og tillitssemi við náungann eru á hröðu undan-
haldi, enda verður lítið vart við að uppalendur séu þess
umkomnir eða kæri sig um að leggja rækt við að kenna
umgengnisreglur og almenna mannasiði.“ Svo segir í leið-
ara Tímans, „Agalítið samfélag“, sem fjallar um afbrot,
ofbeldi og skrílslæti í samtíma okkar.
Aga skortir og
mannasiði
Afbrot og ofbeldi
ÚR leiðara Tímans:
„Um og eftir hverja helgi eru
fréttir af afbrotum, siysum og
ofbeldisverkum að verða álíka
fyrirferðarmiklar og frásagnir
af íþróttakappleikjum, sem þó
eru ærið plássfrekar.
Lögreglan um land allt
stendur í ströngu að stilla til
friðar í heimahúsum. Nauðg-
anir og barsmíðar eru orðnar
sígilt fréttaefni eins og veður-
fregnir. Drukknir bílstjórar að
gera óskunda í byggð og úti á
vegum, jafnvel uppi á hálend-
inu, þyKja eins sjálfsagðir og
messurnar um hverja helgi.
Fullir sjómenn slagra um sjóinn
á skemmtibátum sínum og
slysavaldar í umferðinni stinga
af frá fórnarlömbum sínum.
Rán, innbrot, brugg og smygl
eru fastir liðir í fréttakróníkum
og háskalegt aksturslag skilur
eftir sig blóði drifna slóð og
gífurlegt verðmætatjón..."
• •••
„OFT er verið að jafna ástand-
inu við það sem verst gerist í
skuggahverfum erlendra stór-
borga. Það er vondur saman-
burður og verður þá að taka
tillit til þess að forsendur þess
agaleysis og ofbeldis, sem verst
gerist í vesældarhverfum millj-
ónaborga, eru allt aðrar en sagt
er að við búum við í Reykjavík
eða á Islandi yfirleitt.
Yfirvöld standa að mestu ráð-
þrota gegn þeirri agalausu
hegðun sem orðin er landlæg.
Kurteisi og tillitssemi við ná-
ungann eru á hröðu undan-
haldi, enda verður lítið vart við
að uppalendur séu þess um-
komnir eða kæri sig um að
leggja rækt við að kenna um-
gengnisreglur og almenna
mannasiði.
Vitur maður var eitt sinn
spurður um hvað væri kurteisi.
Hógværð og lítillæti, var svarið.
Lítið fer fyrir því í samfélagi
framapotara og eiginhags-
munalýðs.
Ahugi borgar- og lögreglu-
stjóra til að bæta siðlaust ástand
í miðborginni er góðra gjalda
verður. En líta verður til fleiri
átta og grafa dýpra, ef leita
þarf uppi orsök vandamálanna,
en þau verða aldrei leyst nema
komist verði fyrir rætumar."
APOTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 13.-19. október að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki,
Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ,
opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domui Medica: Opifl viika
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kL 9-19. Laugard.
kL 10-12.__________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl, 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnareartarapólck cr opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - föstudaga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: OpiO virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heiisugæslustöð, símþjónusta
4220500.___________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt i símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og heigidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___
AKUREYRI: Uppl. um iækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimiiislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í simsvara 551-8888.________
BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavfkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s.
552-1230.___________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112._________________'
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild BorgarspítaJans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknireðaþjúkrunarfræðingurveítirupp*
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í 8. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
arlausu l Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild LandspítaJans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi
þjá þjúkrunarfiæðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10. _________________________
ÁFENGIS- og J?ÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGIÍR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sfmi 560-2890.______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvere mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður f sfma 564-4650._______
BARNAHEILL. Foreldralína mánudagaog miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR,
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar-
félagsins er f sfma 552-3044.__________
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fvrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin b6m alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reylqavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FELAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvarí fyrir utan skrif-
stofutfma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. íjónustuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þorfum,
FÉLAG tSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrífstofu alla
virkadagakl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. SímaviðtaJstímar á þriíjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi S8b.
Þjónu8tumið8töð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaslg'ól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Simatfmi mánudaga kl. 18-20 í sfma
587-5055._______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004._______________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS , Sléttuvegi 5, Reykjavfk s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfún s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f sfma 568-0790.________________________
NY DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með sfmatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í sfma
562-4844._______________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
. 19.30 og 22 fsfma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
maenusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sfnum. Fundir í Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög-
umkl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.__________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.___________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta 'fyrir
eldri .borgara alla virica daga kl. 16-18 f s.
561-6262._______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólárhringinn. S: 562-2266, grænt
númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvik. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._______________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
MEÐFERÐARSTÖÐ KÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungi-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
klt 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fúndir fyrir þolendur siQaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.___
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉmR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útianda
á stuttbylgu, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHzogki. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu
í Smuguna á singie sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kL 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfiriit liðinnar viku. Hlustunarekil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en Iægri tfðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætureendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga Ul fóshidaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kJ.
14-19.30._______________________.
HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.
HVfTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimaóknar-
tlmi fijáls alla daga.___________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra._______________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.______________
SÆNGURKVENNADEILD: W. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en
foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALlNN:alladagakI. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. J ÓSEFSSPÍT ALIH AFN.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30._______________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHtJS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer
sgúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8,8. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁS»HjNDARSAFNTsÍGTCNL^ÍfliÍird^fti
1. júnl-l. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16. __________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓK ABÍ L AR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓP AVOGS, Fannborg 3-5 : Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kJ.
13-17. Lesstofan eropin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. kL 13-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSl: Opið daglega kl. 14-17.____
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 565-4700. Smiíöan, Strandgötu 50, oj)-
in alla daga ki. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsfmi
565-5438. Siggubær, Kirlguvegi 10, q)inn um helg-
arkl. 13-17._________________________
BYGGÐASAFNID f GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
HAFN ARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar-
fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn ki. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeikl verður lokuð á laugar-
dögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga._
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á
samatíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safhið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tima. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi
553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafetöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOF A KÓPA VOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.__________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safnið
opið samkvæmt umtalL Slmi á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14—17. SýningarsaJin 14-19 alladaga.
PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austergötu 11,
Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
ognágrenni stendurti! nóvemberioka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagaröi v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafti-
arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfe. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443. ________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl, 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19________________________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alladoga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladaga frá
kl. 11-20.________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað f desember). Hóf)-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
FRÉTTIR
Páll Óskar
gefur út
ballöðu-
plötu
PÁLL Óskar hefur nú stofnað sitt
eigið útgáfufyrirtæki „Paul Oscar
Productions" skammstafað POP.
Fyrsta verkefni þess er önnur sóló-
plata Páls Óskars sjálfs sem ber
einfaldlega heitið Palli.
Að þessu sinni spreytir söngvar-
inn sig á rólegri og melódískri tón-
list ýmiss konar en lögin eru sung-
in á íslensku og ensku til skiptis.
Lagavalið er héðan og þaðan og
mun án efa koma þægilega á óvart,
segir í fréttatilkynningu. Flest
þeirra eru frekari lítið þekkt en alla
íslensku textana á plötunni á Páll
Óskar. Hvað varðar tónlistarstefnur
má nefna tónlist uppáhalds tón-
skálda Páls s.s. Burt Bacharacah,
gamla jass-standarda, franska
madrigala frá 14. öld og dæmigert
ballöðupopp.
Útsetningar og uppstökustjórn
var í höndum Páls Óskars en um
fjörutíu hljóðfæraleikarar koma við
sögu á plötunni. Dreifíngu annast
Japis hf. Til að hljómgæði plötunn-
ar yrðu sem best fór lokavinnsla
plötunnar fram í Metropolis Studios
í London.
Von er á plötunni í búðir innan
skamms og haldnir verða útgáftón-
leikar í Borgarleikhúsinu um miðjan
nóvember.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RAÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR_________________________
SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kL 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrirgesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbagarlaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu haitt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga Ul
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurtœjartaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.___________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.___________________________
VARMÁRLAUGIMOSFELLSBÆ: Opiðmánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN t GRINDAVÍK: Opið aila virka
daga kl- 7-21 og ki. 13-15 um helgar. Slmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300. _________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
föstudaga kl. 7-21, Iaugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kL 8.00-
• 17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 431-2643._______
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um heigar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garöur-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátiðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.