Morgunblaðið - 13.10.1995, Page 46
*9510
46 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
r~...;; ^
haskÖlabiö
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
FRUMSYNING: APOLLO ÞRETTANDI.
tom HÆrafcs » r i mmm
Stærsta mynd ársins er komin.
Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill
Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff)
Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.35.
STÆRSTA BÍÓIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
FRUMSYNING:
JARÐARBER OG SÚKKULAÐI
*£ V’tf'Ti 2' c o YtM-
WATERWORLD
„Bestá hasarmyndíh i fegpuEn^kjraftniikil skemmtun."
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn
og Dennis Hopper.
Sýnd kl.4.45,7,15,9.15 og 11.
mm
I STORBORGINNi
Sýnd kl. 5 og 7
Nærgöngul og upplífgandi mynd frá Kúbu
sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem
besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga
tveggja ungra manna með ósamrýmanleg
lífsviðhorf sem í hringiðu þjóðfélagslegrar
kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa
og sanna vináttu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Herraffatanður
meiriháttar tilboð
jakkaföt áður kr. )5.9G0, nú kr, 12.900
Stakír jakkar áöur kr. 10.900, nú kr. 8.700
Vesti áður kr. 3,900, nú kr, 2.700
Skyrtur kr. 1.990
Silkibindi kr. 1.990
Leðurjakkar kr. I ) .900
Fóðraðir, síöir frakkar kr. 7,900
þ/kkar ulJarpeysur kr. 3.900
Rúliukragabolir kr. I.380
Opið tii ki. I6.00 alla laugardaga.
Sfendum í póstkrnfu. Laugavegi Sl,sími 551-8840.
vou
ATRIÐI úr kvikmyndinni Jarðarber og súkkulaði.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Jarðarber og- súkkulaði
sýnd í Háskólabíói
HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir í dag,
föstudaginn 13. október, kúb-
versku kvikmyndina Jarðarber og
súkkulaði eftir leikstjórann Gui-
térrez Alea. Myndin var tilnefnd
til Óskarsverðlauna í ár sem besta
erlenda kvikmyndin og hefur hlot-
^oM/vV
GARÐATORGI
/
Garðar Karlsson
OG ANNA VlLHjÁLMS
MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLART
I Garðakránni Garðatorgi 1
FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD
6. OG 7. OKTÓBER
STÓRT DANSGÓLF
I:NGINN ADGANGSEYRIR
VERIÐ VELKOMIN
Gflföahfáin - Fossinn
(GENGID INN FIIU'SMÓAMEGIN)
Simi 565 9060 • Fax: 565 9075
ið fjölda viðurkenninga á kvik-
myndahátíðum.
„Jarðarber og súkkulaði er fyrst
kúbverskra mynda í langan tíma
til að hljóta alþjóðlega dreifíngu
og er það einstakt fyrir þær sakir
að hún er mjög gagnrýnin á stjórn
Castrós. Myndin segir sögu
tveggja ungra manna, annar er
uppþembdur ungkommúnisti og
karlremba sem nýverið hefur hætt
með æskuástinni sinni. Hann rekst
á Díegó sem er fijálslyndur
hommi. Díegó blöskrar hvað David
er stífur og óumburðarlyndur og
álítur það skyldu sína að opna
honum frjálslyndari heim.
I hringiðu pólitískrar og siðferði-
legrar kreppu sem þjóðfélagið er
í verður til vinátta þar sem í ljós
' kemur að margt er líkt með þeim
félögum undir niðri þó yfirborðið
sé gárað. Með því að nota afstöðu
manna til samkynhneigðar sem
tákn fyrir óumburðarlyndi og for-
dóma nær þessi nærgöngula og
upplífgandi mynd að varpa ljósi á
þá árekstra sem verða í þjóðfélag-
inu, sem er að ganga í gegnum
miklar pólitískar breytingar, og
veitir innsýn í hið fjölskrúðuga en
þverstæðukennda þjóðfélag
Kúbu,“ segir í frétt frá Háskóla-
bíói.