Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.10.1995, Blaðsíða 47
Ný fersk og öðruvísi íslensk spennumynd. Leikstjórn: Jón Tryggvason Leikendur: I Ingibjörg ) Stefansdóttir, Heiðrún Anna Björnsdóttir, Ari Matthíasson og Skúli Gautason. Miðaverð 650 kr. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 47 SAMmí .S/fA/BIOlN .V U/BIO BÍÓHftl ÁLFABAKKA 8, 587 8900 samwíM SAMBÍ VATN> WEROLD ■ '''fw 1 U C A S II t 1.1 EÍCECRi SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 BRÝRNAR í MADISONSÝSLU CLINT EASTWOOD MERYL STREEP THE BRIDGESu SACA- ÁLFABAKKA 8, 587 8900 KVIKIR OG DAUÐIR OUNTY KEVIN COSTNER tS|ÍjÉ |f § WATE RWORL D ★★★ ó. T. H. Rás 2. ★★★ Á. Þ. Dagsljós -w., , . _ . , , Einstaka sinnum koma kvikmyndir sem munu Aðahlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn Hé„r«inþd™fiwgðá«mi og Dennis Hopper. þekktustu og einlægustu ástarsögu allra tíma. óglevmanleg mynd með stórkostJegum ILstamönnum. Sýnd kl. 4.55, 6.45, 9 og 11.05. b.í 12 ára.. Sýnd kl. 4.45,6.45,9 og 11 í THX DtGTTAL Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vigaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? x X W r á 1111 i i 1 OnderSiegeE BRUCE WILLIS f JEREMY IRONS • SAMUEL L. JACKSON ★★★ Mbl. Missiö ekki af heitustu og vinsælustu mynd sumarsins! Sýningum fer fækkandi. Tilboð 400 Kr. í'»;ihw;ihí Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10 i THX. B.i. 16 ára. J^Sýnd kl. 9 og 11 B.i.16 .VJIIM yru nl'itri! rJLUi'AííiMJít ’■ T1 Sýnd kl. 5 og 7 í THX. NAUTN mmad Eove Sýnd kl. 5, 7.20 9 og 11. B.i. 16 ára Á MEÐAN ÞU DEIUZEL WnSHINGTON GENE HACKMAN WHATCHA GOHHA DO? SANDRA BULl.OCK Sýnd kl.6.50 9 og 11.10 B.i. 12. Sýnd kl. 9 í THX. B.i. 16. Sýnd kl. 5 og 7. 0PERAT10N DUMBO Regnboginn sýnir myndina Ofurgengið REGNBOGINN hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „The Pow- er Rangers" eða Ofurgengið eins og hún nefnist á íslensku. Persónur myndarinnar voru skapaðar upphaflega fyrir sjónvarps- þátt sem hefur farið sigurför um allan heim en þó hafa þættirn- ir aldrei verið sýndir á íslandi. Myndin segir frá unglingum sem hafa þann eiginleik að geta kallað fram ofurkrafta og nota þá óspart í baráttu við illu öfl. Myndin er uppfull af tæknibrellum og alvöru hasar. Aðalhlutverk leika Karen Ashley, Johnny Yong Bosch, Steve Cardenas, Jason David Frank, Amy Jo Johnson, David Ýost og Paul Schrier. ATRIÐI úr kvikmyndinni Ofurgengið. Nýtt í kvikmyndahúsunum Apolló þrettándi frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ, Háskólabíó og Borgarbíó á Akureyri hafa hafið sýningar á stórmyndinni Apollo þrettánda með Óskarsverðlauna- hafanum Tom Hanks í aðalhlut- verki. Myndin byggist á sannri hrakför þrettándu geimferðar Bandaríkja- manna. í aprílmánuði 1970, átta mánuðum eftir fyrstu spor Armstr- ongs á tunglinu, var Apollo þrett- ánda skotið á loft. Innanborðs voru þrír geimfarar, Jim Lovell, Jack Swigert og Fred Haise. Lovell var einn reyndasti geimfari Bandaríkj- anna og hafði meðal annars verið varamaður Armstrongs í fyrstu tunglferðinni. Nú var komið að hon- um að að verða fimmti maðurinn til að ganga á tunglinu. Áhugi al- mennings á geimferðum hafði minnkað mikið þegar hér var komið sögu. Fólk var farið að líta á þær sem daglegt brauð og lítið var fjall- að um geimskotið þar til að hlutirn- ir- fóru verulega úrskeiðis um borð í Apolló þrettánda. Sprenging í súrefnistanki rústaði áformum geimfaranna og setti þá ÞRIR af aðalleikurum myndarinnar f.v. Bill Paxton, Tom Hanks og Kevin Bacon. Forsýning á Netinu STJÖRNUBÍÓ og Sam- bíóin forsýna um helg- ina kvikmyndina Netið „THe Net“ sem leikstýrð er af Irwin Winkler. Með aðalhlutverk fara Sandra Bullock, Jeremy Northam, Dennis Miller og Diane Baker. Myndin greinir frá tölvufræðingnum Ang- elu (Sandra Bullock) sem sérhæfir sig í að yfirfæra tölvu- forrit til að ganga úr skugga um það hvort í þeim leynast tölvuvírusar. Kvöld eitt þegar Angela er við vinnu sína rekst hún á diskettu sem hefur að geyma leynilegar upplýsingar, upplýsingar sem hafa að geyma gagnaskrár Kjarnorkuráðs Banda- ríkjanna, skattheimtunnar auk ann- arra opinberra fyrirtækja. Upphefst nú mikil speniia þar sem margir eru á höttunum eftir þessum upplýsing- um sem diskettan hefur að geyma. Tölvufræðing- urinn Angela þarf að heyja mikla baráttu við óprúttna náunga þegar þeir gera líf hennar að hreinni martröð með þvL, Sadra Bullock. að breyta fæmluskrám' hennar með aðstoð al- netsins. Henni hefur verið gefið nýtt nafn og nafnúmer og í þokkabót er hún eftirlýstur sakamaður. Angela þarf að beita miklum klókindum til að koma í veg fyrir að diskettan mikilvæga lendi í höndum rangra aðila og það sem meira er; hún þarf að sanna fyrir yfirvöldum að hún sé saklaus af öllum glæp. í bráða lífshættu. Aleinir á sporbaug um jörðu í löskuðu geimfari urðu geimfararnir að beita öllum ráðum til að komast aftur til jarðar. Súr- efnið átti að endast tveimur mönn- um í tvo daga en þeir voru þrír og áttu eftir fjögurra daga ferðalag heim. í fjóra daga stóð gervöll heimsbyggð á öndinni og fylgdist með ævintýralegri baráttu þriggja manna í 330.000 km fjarlægð frá jörðu. Tom Hanks fer með hlutverk Lovells. Tvö síðustu ár hefur hann fengið Óskarsverðlaun fyrir aðal- hlutverkin í ' „Philadelphia" og „Forrest Gump“. Með önnur hlut- verk fara Kevin Bacon, Bill Paxton, Gary Sinise og Ed Harris. Leik- stjóri er Ron Howard. HVUNNDAGSLEIKHUSIÐ símí 551 8917 Iðnó við Tjörnina: TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Frumsýn. sun. 15/10 kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. fim. 19/10 kl. 20.30. 3. sýn. fös. 20/10 kl. 20.30, örfá sæti laus. Aðeins sex sýningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.