Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 19 Panasonic myndbandstæki frá JAPISS 4 hausar, Super Drive Long Play, uppl. á skjá, Auto setup, PDC, CVC, Fjarstýring f/fjölda sjónvarpstækja. Hver að verðm. kr. 80.000. Samtals kr. 1.600.000. Ferðavinningar Sjónvarpstæki og heimabíó , SONY KV-X2903,29" sjónvarpstæki, HiBlackTrintron myndlampi, , Nicam Stereo, 2x20 W magnari, textavarp, 2xScarttengi, allar uppl. á , skjá og HEIMABÍÓ - SONY STRD-565 Útvarpsmagnari Pro Logic . Dolby Surround, 30 stöðva minni og 5 hátalarar. ■ Hver að verðm. kr. 200.000. Samtals kr. 4.000.000. Pakkar frá JAPlS* Hver að verðmæti kr. 200.000 Samtals kr. 4.000.000. innmgur Engum líkur BMW 520Í/A, 2,0 I DOHC 24 ventla - 6 strokka, 150 DIN hestöfl. ABS hemlakerfi, hraðatengt vökvastýri, innbyggð þjónustutölva, fjarstýrðar samlæsingar, 5 þrepa sjálfskipting m/tölvuvali, rafdrifnar rúður, hiti í sætum og ýmis annar lúxus-aukabúnaður. Verðmæti kr. 3.986.000 „ illlf] Skíðapakkar -wwwn/. Skór, skíði, stafir, bindingar og skíðapoki. Hver að verðm. kr. 50.000. , Geisladiskar að eigin vali : frá JAPISÍ* , Hver að verðm. kr. 2.000. , Samtals kr. 1.376.000. Samtals kr. 2.000.000. Landsátak um velferð barna í umferðinni!!! Ágæti bifreiðareigandi! • „Látum Ijós okkar skína" er landsátak skátahreyfingarinnar til þess að stuðla að bættri umferðamenningu. Öll sex ára börn fá að gjðf veglegan endurskinsborða, sem þau geta borið yfir öxlina. Sömuleiðis sendum við fjöiskyldum sex ára barna ítarlegt rit sem fjallar um allar helstu hættur sem börn þurfa sérstaklega að varast í umferðinni, ekki síst í skammdeginu. Tryggjum öryggi barna í umferðinni. • Til styrktar átakinu höfum við ákveðið að leita tii bifreiðaeigenda með útgáfu á happdrættismiðum þar sem höfðað er til bílnúmers yðar, og hefur hvert bílnúmer sitt ákveðna lukkunúmer. Lukkunúmer þetta getur fært yður veglegan vinning. Með þátttöku og stuðningi yðar getur það leitt til fækkunar slysa á börnum í umferðinni. Það er vinningurinn sem við sækjumst öll eftir. • Ágæti bifreiðaeigandi, sýnið varúð í akstri. Skólar hafa byrjað starfsemi sína og ungir vegfarendur eru á ferli í rökkri. • Endurskinsborði er einfalt öryggistæki, hjálpið okkur að láta Ijós barnanna skína. MIÐAVERÐ KR. 789 789 VINIUMIGAR Með fyrirfram þakklæti. I J Ólafur Ásgeirsson, skátahöfðingi. Uandsbanki Islands Banki allra landsmanna póst gíró
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.