Morgunblaðið - 31.10.1995, Síða 29

Morgunblaðið - 31.10.1995, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 29 Kraftur og kæruleysi GUÐJÓN Bjamason LISTIR MY3VPLIST Uafnarborg / List- h ú s 3 9 MÁLVERK / TEIKNING- AR / GRAFÍK Guðjón Bjamason, Inga Rosa Lofts- dóttir, Sigrún Sverrisdóttir. Hafnar- borg: Opið kl. 12-18 alla daga nema þriðjud. (til kl. 21 á fimmtud.), til 6. nóv. Listhús 39: Opið virka daga kl. 10-18, laugard. kl. 12-18, sunnud. kl. 14-18 til 7. nóv. Sýningarskrá (Guð- jón Bjamason) 700 kr. Aðgangur ókeypis. UM SÍÐUSTU helgi voru opnaðar þrjár listsýningar samtímis í Hafnar- borg og í litlu listhúsi handan göt- unnar. Þessi nálægð veitir gott tæki- færi til samanburðar á þeirri ólíku myndlist, sem þarna kemur fram, enda eins víst að gestir skoði allar sýningarnar í samhengi hinna; því er einnig handhægt að fjalla um þær á svipaðan hátt. Guðjón Bjarnason í aðalsal Hafnarborgar hefur Guð- jón Bjamason sett upp nær þrjátíu myndverk, sem hann hefur unnið með lakki og smeltilitum á pappír, en síð- asta stóra sýning Guðjóns var einmitt í Hafnarborg fyrir tveimur árum, þegar hann sýndi þar höggmyndir úr máimi. Það er sterkur heildarsvipur á verk- um listamannsins hér, sem em öll í sömu stærð í voldugum römmum, unnin með dökkum litum á pappírinn, sem er brúnn, undinn og jafnvel rifinn undir glerinu. Hér má nema form- lausa náttúm og sundurgerð áhrif hins örsmáa og endalausa í hveijum fleti fyrir sig, sem síðan verður und- irstaða þeirra táknmynda, sem leggj- ast yfir granninn. í sumum myndanna verður til sterkt jafnvægi með þessum hætti, lflct og í „Þanatos - Eros“ (nr. 21), en í öðmm verður þetta samband formanna öllu flóknara, eins og má t.d. sjá í „Reiðilaus reiði“ (nr. 7). Guðjón kaliar sýninguna „Litlar myndir", og gefur þannig til kynna að með nokkmm rétti megi líta á þessi verk sem undirbúning að frek- TÓNIIST Kristskirkja MUSICA ANTIQUA Tónverk eftir Hotteterre, Philidor, Telemann, Scarlatti og Roman. Camilla söderberg, blokkflautur, Guðrún Óskarsdóttir og Elín Guð- mundsdóttir, semball, Sigurður Halldórsson, barokkselló og Páll Hannesson, kontrabassi. Krists- kirkju í Landakoti, sunnudaginn 29. október. FIMM meðlimir forntónlistar- hópsins Musica Antiqua héldu aðra tónleika af þrem alls á Tónlistar- dögum M. A. undir samheitinu Norðurljós í samvinnu við Ríkisút- varpið í Landakotskirkju kl. 17 á sunnudaginn var. Sumir hafa kvartað undan dvín- andi aðsókn í kjölfar æ vaxandi tónleikaframboðs undanfarinna ára, en illmögulegt er að henda reiður þar á rannsóknarlaust; þó var aðsóknin umrætt síðdegi mjög þokkaleg, jafnvel miðað við æski- jegustu aðstæður. Ásamt Bachsveitinni í Skálholti er Musica Antiqua trúlega fremsti málsvari iandsmanna í svokölluðum sagnréttum flutningi á eldri tónlist, „HIP“ (Historically Informed Per- formances) á alþjóðsku, sem leitast við að túlka verkin á sem upphaf- ari útfærslu á stærri flötum. Slíkt væri mjög í samræmi við vinnubrögð hans til þessa, enda má líta á öll verk hans sem heild, þar sem eitt stigið tekur við af öðm í rökréttu fram- haldi. Þessu áliti til stuðning má benda á að hér er víða að fínna svip þeirra málmbrota, sem einkenndu höggmyndir hans fyrir tveimur ámm, og einnig tengjast formin byggingar- listinni, sem er snar þáttur í listsköp- un Guðjóns. Hér sést m.a. í verkinu „Endatafl" (nr. 24), sem vísar með ákveðnum hætti til listarinnar sem opins ramma um náttúmna og líflð. Hér er látið undan þeirri freistingu að setja fleiri verk upp í kaffístofu á neðri hæð, sem rýfur að nokkra þá sterku heildarmynd, sem uppsetning- in í salnum skapar; þessi viðbótarverk bæta engu við þá heild, og hefði ver- ið betra að sleppa þeim en nota hér sem uppfyllingu á öðmm stað. Sýningaskráin er stór um sig og ber með sér að vera gerð fyrir erlend- an markað, enda sýnir listamaðurinn víða erlendis á þessu ári og hinu næsta. Þar er að finna fróðlega texta til greiningar á list hans, en aðalgild- ið hlýtur þó að teljast í vel heppnuðum ljósmyndum, sem sýna vel þann kraft, sem er að fínna í þessum verkum Guðjóns. Er rétt að hvetja listunnendur til að líta við í Hafnarborg næstu vikum- ar. Inga Rósa Loftsdóttir í og við Sverrissal sýnir Inga Rósa Loftsdóttir málverk, silkiþrykk og teikningar, sem fyrst og fremst má rekja til austrænna áhrifa. Þetta er skýrast í nokkmm blýantsteikningum framan við salinn, þar sem fágunin ríkir í ským myndmálinu. í salnum mynda silkiþrykk í gulu og rauðu eins konar öxul fyrir mál- verkin, sem em uppistaða sýningar- innár. í þeim býður listakonan gestum til ferðar um sína veröld, eins og hún orðar það í sýningarskrá, en hér er einkum vísað til japanskrar skraut- skriftar, þar sem ein sveifla markar flötinn og skapar þá ímynd jafnvægis eða óróa, sem verður ráðandi í verk- inu. Fyrir nokkmm misserum vora verk af þessu tagi áberandi millikafli í þró- legastan hátt, bæði með beitingu eftirgerðra fomhljóðfæra og fyrri tíma heimilda um flutningsmáta á tilurðartíma tónsmíðanna. Hefur sú rýni leitt margt í ljós síðustu áratugi sem löngu var fall- ið í gleymsku, og hefur hún í beztu tilvikum afhjúpað ýmsa rómantíska skrumskælingu, sem fyrstu endur- vakar eldri tónlistar fram að miðri 20. öld gerðu sig óafvitandi seka um. Kveður orðið svo rammt að téðri sagnfestuhyggju, að kalla má nánast ríkjandi í dag í flutningi á tónverkum fyrir daga Vínarheið- listar, en getur þó stundum orkað tvímælis, einkum þegar mikil lista- verk eiga í hlut, sem bæði þola og eiga skilið túlkunarviðhorf nútím- ans. Ekki skal véfengd trúmennska Musica Antiqua við fornar heimild- ir. Víst er um það, að tvær Prelúd- íur Hotteterres í d-moll fyrir semb- al, Sónötur Philidors í d-moll og Telemanns í C-dúr fyrir blokkflautu og fylgibassa, Sónata D. Scarlattis í A-dúr K209 fyrir sembal og sú í d-moll K89 fyrir blokkflautu og sembal auk sjöþátta Sónötu J. H. Romans fyrir blokkflautu, sembal og kontrabassa voru leiknar af ein- lægni, leikni og innlifun; sýndist mér þar Guðrún Óskarsóttir sjá um semballeik í Hotteterre, Philidor og Roman, en Elín Guðmundsdóttir í un málverksins hjá Tolla, en Inga Rósa vinnur þetta með nokkuð öðmm hætti. Flöturinn sem er unnið á er ekki hlutlaus og jafn, heldur kvikur af þeim litum sem era undir hvítu yfírborðinu. Síðan er hið breiða pen- silfar sem markar verkið ekki einlitt, heldur ber í sér regnbogann; þetta skapar ríkidæmi í myndum, sem væm aðeins daufleg handavinna án þeirra. Þessara verka er hægt að njóta á ýmsa vegu, eins og listakonan segir í sýningarskrá („List er ekki tilfinn- ingar né hugsun heldur hrein upplifun eða innsæi“) en það sem gefur þeim þó fyrst og fremst gildi er það lita- spil, sem Ingu Rósu hefur tekist að laða hér fram. Sigrún Sverrisdóttir Handan götunnar, í hinu litla sýn- ingarrými Listhúss 39, hefur verið sett upp sýning á einþrykkjum eftir Sigrúnu Sverrisdóttur. Sigrún útskrif- Telemann og Scarlatti, þótt ekki væri tilgreint nánar í tónleikaskrá, og fórst þeim vel úr hendi, ásamt Sigurði Halldórssyni, sem dró fylgi- bassann á barokkselló. Camilla Söderberg lék á ýmsar stærðir blokkflautufjölskyld- unnar af list, en að smekk undirritaðs með fullvökru innanpúls- rúbatói, sem ásamt heldur flögrandi ördýn- amík gerði blokkflautuverkin óþarflega óróleg, einkum í hæg- gengari þáttum. Má vera, að stafur sé til á bók um að þannig hafi þetta verið spilað, en ekki verkaði það að öllu leyti músíkalskt sann- færandi á mig - hreint burtséð frá því, að hinn mikli endurómur Kristskirkju gerði sitt til að ýkja óróleikann enn frekar, þó að hljóð- nemar og tæknimenn eigi sjálfsagt eftir að draga eitthvað úr á móti í útvarpsupptökunni. Bezt tókst Camillu upp í hraðari þáttum, þar sem styrkleikaferlið var stórum jafnara, ekki sízt í Rom- an, sem birtist hér sem andríkara tónskáld en halda mætti fyrir fram, enda þótt hröðustu runur vildu renna saman í kös fyrir áðurgetna akústík kirkjunnar. Þrátt fyrir hina ólíklegu áhöfn - sembal, blokk- flautu og kontrabassa (! - ágætlega leikinn af Páli Hannessyni), kom þetta borðhaldstónverk hins „sænska Hándels" bráðskemmti- lega út í hrífandi samleik Musica Antiqua. Ríkarður Ö. Pálsson aðist frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1973, en hefur nú búið í Sví- þjóð í tæpa tvo áratugi, og hefur aðeins einu sinni áður sýnt verk sín á Islandi. Listakonan hefur einkum unnið í vefnaði, en hefur þó kosið að sýna hér nítján einþrykk. Þar hefur hún einkum unnið með milda litfleti þann- ig að nálgast geometríska afstrakt. Þessi úrvinnsla litatóna er afar finleg á stundum, t.d. í „Vetur“ (nr. 3) og „Sól 11“ (nr. 8), þar sem daufir litir ná að skína. í öðmm verkum em litbrigði ekki eins skýr og heildaráhrifín líða fyrir það. Það er kæmleysisleg deyfð yfir heildinni og greinilega ekki mikið lagt í; þá er furðulegt að þótt um íslenska listakonu sé að ræða liggur aðeins frammi fyölritað upplýsingablað á sænsku um hana fyrir forvitna sýn- ingargesti. Eiríkur Þorláksson KVIKMYND Hilmars Oddssonar, Tár úr steini, var á sunnudag val- in úr hópi fjögurra íslenskra mynda frá þessu ári til að keppa um Óskarsverðlaunin á næsta ári. Kosningarétt höfðu um 200 en aðeins 41 mætti til kosningarinnar og segir Böðvar Bjarki Pétursson, formaður Félags kvikmyndagerð- armanna, að það endurspegli sennilega að menn hafi talið það sjálfsagt að Tár úr steini færi í keppnina að þessu sinni. „ Atkvæð- in féllu þannig að Tár úr steini hlaut 37 atkvæði, Ein stór fjöl- Nýjar bækur • ÚT er komin bókin Kaþólskur siðureftir sænsku dominíkanasyst- urina Catharina Brommé, í ís- lenskri þýðingu Torfa Ólafssonar. GunnarF. Guðmundsson sagn- fræðingur ritaði sérstakan kafla um sögu kaþólsku kirkjunnar á íslandi. Heildarheiti bókarinnar er Ka- þóslkur siðuren undirtitillinn er Kirkjan - Kenningin - Köllunin. Bókinni er ætlað að gefa lesendum hugmynd um kaþólskt trúarlíf og jafnframt að lýsa þeim raunveru- leika sem kaþólska kirkjan er og fjölbreytni hennar. Bókin er rituð í samkirkjulegum anda og sérstök áhersla lögð á sögu kirkjunnar, meðal annars tilgang og áhrif kirkjuþinga, hlutverk páfa, siðaskiptin og starf Lúters. í bókini er mikinn fróðleik að fínna sem ekki hefur áður verið aðgengilegur á íslensku. Höfundurinn, Catharina Broomé, er systir {Dominíkanareglunni og var 1989 kjörin heiðursdoktor í guðfræði við háskólann í Uppsölum. Hún hefur starfað sem blaðamaður, fyrir útvarp og sjónvarp og samið fjölda bóka. Útgefandi er Þorlákssjóður. Bók- in er 368 bls. að stærð, prentuð og bundin íPrentsmiðjunni Odda. Hún verður til sölu íbókaverslun kaþ- ólsku kirkjunnar á Hofsvailagötu 14, sem opin er kl. 17-18 á mið- vikudögum, en einnigíöðrum bóka- búðum. Verð með virðisaukaskatti er 2.508 kr. Kaþólskur siður kemur út nærri 100 ára afmælis starfs kaþólsku kirkjunar á íslandi, en sr. Jóhannes Frederiksen steig hér á landi 25. október 1895. • HEIMSBYGGÐIN - saga mannkyns frá öndverðu til nútíð- arer eftir Emblem, Hetland, Libæk, Stenersen, Sveen og Aastad. Þetta er yfirlit um mannkynssöguna „Höfundar taka mið af allra nýj- ustu sagnfræðirannsóknum og heimildum til úrvinnslu efnisins og skoða ýmsa þætti sögunnar - í nútíð og fortíð - frá óvæntu sjónar- horni," segir í kynningu. Myndefni er ríkulegt og fjöl- breytt, þ.á m. fjöldi landakorta og tímaása sem auðvelda ferðalagið um söguna. Útgefandi er Mál og menning. Sigurður Ragnarsson sagnfræðing- urþýddi. Heimsbyggðin er 677 bls., prentuð í Noregi ogkostar 7.980 kr. skylda eftir Jóhann Sigmarsson hlaut 3 atkvæði, Einkalíf eftir Þráin Bertelson hlaut 1 atkvæði og Nei er ekkert svar eftir Jón Tryggvason hlaut ekkert at- kvæði.“ Böðvar Bjarki segir að myndin verði sénd úttil Bandarikjanna strax en þar er það kvikmynda- akademían sem tekur ákvörðun um það hvaða erlendar myndir komist áfram í úrslitin og ætti það að vera komið í Ijós í febrúar næstkomandi. Flögrandi barokk TÁR úr steini hefur hlotið mjög góðar viðtökur hér á landi og verður nú send í Óskarinn. Tár úr steini í Óskarinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.