Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.10.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 33 Morgunblaðið/Sverrir iögn sýna hluttekningu og hug manna „með því að tendra þessa kyndla,“ að sögn Freys G. Gunn- arssonar fulltrúa FF. Freyr las ljóð eftir Hannes Pétursson en síðan flutti séra Karl Sigur- björnsson hugvekju. Karl minnti á kyndlana, ljós sem tendruð eru í ráðaleysi en af þeim stafar mildi og ylur. Ljósin væru til að tjá samúð, samstöðu og fyrirbæn, þau væru ljós hugrekkis og huggun- ar í myrkri óttans og sorgarinn- ar. Með göngunni væri verið að segja Flateyringum og öðrum sem væru harmi slegnir: „Við göngum með ykkur“. Mann- fjöldinn á Ingólfstorgi baðst síð- an fyrir í sameiningu. Einnar mínútu þögn Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, ávarpaði síðan fundarmenn og bað landsmenn alla að minnast þeirra, sem far- ist hafa í náttúruhamförum á þessu mikla snjóflóðaári, með einnar mínútu langri þögn. Þá flutti Auðunn Gunnar Eiríksson þakkir fyrir auðsýnda samúð og samhug fyrir hönd íbúa á Flateyri. Morgunblaðið/RAX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.