Morgunblaðið - 31.10.1995, Síða 41

Morgunblaðið - 31.10.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 41 AÐSENDARGREIIMAR Verslun skapar gjaldeyri ÞAU ánægjulegu tíð- indi bárust fyrir skömmu að á sama tíma og fjöldi ferðamanna hefur staðið í stað á milli ára hafa tekjur af erlendum ferðamönn- um sem koma til íslands aukist verulega. Sam- kvæmt tölum frá Seðla- banka íslands var aukningin 25% fyrstu sex mánuði þessa árs, miðað við sama tímabil árið 1994. Það jafngild- ir 1.548 milljónum kr°na, . . Stefán S. Það var einmg „ , ánægjulegt að heyrl Guðjonsson nýlega Magnús Oddsson ferðamála- gagnstæða. stjóra skýra þessa tekjuaukningu með aukinni verslun erlendra ferða- manna hér á landi. Eru það verslun- armönnum reyndar engin tíðindi, því íslenskir kaupmenn hafa ítrekað staðfest í fjölmiðlum vaxandi verslun ferðamanna, ekki eingöngu á hefð- bundnum ferðamannavörum, heldur einnig á almennum innfiuttum varn- ingi. Flestir gera sér grein fyrir þeim gjald- eyristekjum sem út- flutningsverslun skap- ar, þar sem hlutur út- flytjenda innan FÍS er fjórðungur af útflutn- ingstekjum lands- manna. En að innflutn- ingsverslunin eigi svo vaxandi hlut að máli eru ný og ánægjuleg tíð- indi. Til skamms tíma hefur sú hugsun verið ríkjandi að verslun sé atvinnugrein sem só- lundi gjaldeyri. Það var því tímabært að fá opin- bera staðfestingu á hinu Miklir möguleikar við rétt skilyrði Vaxandi verslun erlendra ferða- manna skapar íslensku þjóðinni þeg- ar umtalsverðar tekjur. Mögúleikam- ir til þess að auka enn frekar þessar tekjur liggja ekki hvað síst í verslun. Samkvæmt upplýsingum frá Hag- Verslun er mismunað á ýmsan máta, segir Stef- án S. Guðjónsson, bæði í skattheimtu og rekstr- arumhverfi. stofu Evrópusambandsins skapar verslunin u.þ.b. 'A af öllum tekjum af erlendum ferðamönnum og rúm- lega- helming að samgöngum sleppt- um. Á íslandi er þetta hlutfall alln- okkuð lægra, hér liggja því miklir vannýttir möguleikar. Til þess að hægt verði að nýta þá möguleika til fulls þarf rekstrarumhverfi verslunar að vera samkeppnisfært við það sem er í öðrum löndum. Á það skortir verulega á mörgum sviðum. Verslun er mismunað á ýmsan máta í skattheimtu og því rekstrar- umhverfi sem atvinnugreininni er búið. Nægir að nefna skatt á versl- unar- og skrifstofuhúsnæði og trygg- ingargjald þar sem verslun greiðir rúmlega hundrað prósent hærra gjald Stóru spumingarmerkin í fj árlagafrum varpinu Elsa B. Valsdóttir I FJARLAGA- RÆÐU 6. október komst Friðrik Sophus- son, fjármálaráðhera, svo að orði: „Þannig eram við með áfram- haldandi hallarekstri að þrengja hag kom- andi kynslóða með tvö- földum þunga; annars vegar lakari lífskjörum og hins vegar hærri sköttum. Okkur verður að lærast að taka ábyrgð á framtíðinni, ekki skuldsetja hana. Við höfum einfaldlega ekkert val. Það er meginboðskapur þessa fjárlagafrumvarps.“ Enn hallarekstur í ræðu sinni hitti ráðherrann naglann á höfuðið. Allt of lengi hafa opinberir aðilar sýnt það ábyrgðarleysi að eyða um efni fram. Það sem upp á hefur vantað hefur verið tekið að láni. Umframeyðsla liðinna ára mun því birtast komandi kynslóðum í hærri sköttum og lak- ari lífskjörum. í fjárlagafrumvarpi ríksstjórnarinnar má vissulega greina viðleitni til að snúa af þess- ari háskalegu braut. Spurningin er einungis hvort nógu fast sé gripið í taumana. í frumvarpinu er áfram gert ráð fyrir hallarekstri þótt hann verði sá minnsti í 12 ár, gangi for- sendur frumvarpsins eftir. Afram- haldandi hallarekstur og skatta- álögur eru óviðunandi að mati Heimdallar, félags ungra sjálfstæð- ismanna í Reykjavík. Stóru spurningarmerkin í fjárlagafrumvarpinu Af þessu tilefni hefur Heimdallur sent frá sér listann Stóru spuming- armerkin í fjárlagafrumvarpinu. í honum er að fínna nokkra útgjalda- liði í fjárlagafrumvarpinu, sem sam- áletrað strokleður þar sem þeir eru hvattir til að eyða fjárlagahallanum með því að stroka út gjaldaliði og lækka svo skatta með því að fækka tekjuliðum. tiöt'undar eru försiiðiir Sg VSTS- formaður Heimdallar. en aðrar atvinnugreinar. Vörugjöld bitna illa á verslun og eru í raun fjand- samleg frekari uppbyggingu ferða- mannaverslunar hér á landi. Gjald- frestir á sköttum og fjárhæð leyfis- gjalda eru mun óhagstæð'ari verslun en öðrum atvinnugreinum. Eftir áralanga árangurslitla bar- áttu fýrir leiðréttingu þessara mála, þar sem íslensk stjórnvöld hafa huns- að sjálfsagða kröfu um að allar at- vinnugreinar sætu við sama borð hefur Félag ísl. stórkaupmanna nú kært þessa mismunun til Eftirlits- stofnunar EFTA. ítrekaðar athugasemdir ESA, Eft- irlitsstofnunar EFTA, staðfesta að kvartanir íslenskra verslunarfyr- irtækja um meinta mismunun eru á rökum reistar. ESA hefur nú nýlega gert athugasemd við álagningu og innheimtu vörugjalda. Nýjustu fréttir herma svo að ESA hafi gert athuga- semd við þá mismunun milli atvinnu- greina sem tryggingagjaldið felur í sér. íslensk stjómvöld geta því ekki lengur vikist undan því að jafna þennan mun. Einkavæðum endurgreiðslurnar Allt eru þetta þættir sem skipta verslunina miklu og lagfæring þeirra getur bætt rekstrarumhverfi verslun- arfyrirtækja umtalsvert. Því til við- bótar er nauðsynlegt að afnema ein- okun Fríhafnarinnar á endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra ferða- manna. Sýnt hefur verið fram á að á vegum einkaaðila mætti starfrækja einfaldara og hagkvæmara kerfi, sem að aki mundi örva til muna versl- iin við þann vaxandi fjölda erlendra ferðamanna sem hingað koma. nöfundur er framkvæmdastíóri Félags íslenskra stórkaupmanna. Vilt varuðiiui krabbame Nýttu þér uukná þjón Krabbameijis f WjgSr r‘ , - ■»i S KRABBAMgNS S RÁÐGJÖFIN Endurnýjaðu hitakerfið í húsinu með Danfoss og þú uppskerð aukinn sparnað og meiri þægindi. = HÉÐINN VERSLUN I Glúmur Jón Bjðrnsson Umframeyðsla ríkisins undanfarið bitnar á kom- andi kynslóðum, segja Elsa Valsdóttir og Glúmur Jón Björnsson, en þær verða að borga skuldimar. tals nema um 19% af útgjöldum rík- isins. Félagið telur að þessir útgjald- aliðir orki mjög tvímælis á meðan taka þarf lán til að standa undir kostnaði vegna þeirra og skattar eru jafn háir og raun ber vitni. Ef þess- ir útgjaldaliðir væru hins vegar felld- ir úr fjárlagafrumvarpinu væri hægt að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs og lækka skatta verulega. Svo dæmi sé tekið mætti lækka tekjuskattspró- sentuna úr 42 í 22% án þess að skerða persónuafslátt. Strokum út fjárlagahallann! Til að örva sparnaðarvilja þing- manna hefur Heimdallur sent þeim í&d'.l /O ^/3/*// // zefír/z&é// með þakklæti til allra okkar viðskiptavina, verða kynningar með fmsum tilboðum og gjöfum á öllum okkar snyrtivörum. 10% afsláttur af öllum öðrum vörum - Verið velkomin Snyrtivöruverslunin Brá Laugavegi 66, simi 551 2170. í H< l■ t—\■ ir— T ^ g CLINIQUE l.-2.nóv. Húð og litgreining kynniað henlaþér. Kaupauki kemur á óvart Fantið tflna Clinique -100% - ilmefnalaust Helex.\ Rubínstein 3.-4. növ. Leiðbeinandi tU aðstoðar. Xpennandi tilboð og kaupauki: Glæsileg taska með vörumfráHR Ný dömuilmvötn Buleari Hermes Scarf Carlier Anuska Picasso Detchema Safari Öll ilmvötn frá Estee Lauder ESTEE MARBERT LAUDER ORLANE 6.-7. növ. WttBM lO.nÖV. Leiðbeinandi þér Förðun og til aðstoðar Kaupauki 5 ml af Scarf- iimvatninu. kaupauki ráðgjöf Öðruvfsi Nlunið eftir ykkar degi • G e y m i ð auglýsinguna • Póstsendum í E ) "wST S/HM/MC BESTU NAGLARNIR - EINGÖNGU HJÁ CONTINENTAL Betra grip - minna veghljóó - minna malbiksslit. Þetta er Continental - leiðandi í þróun léttari og vistvænni nagla. Úttektir þekktra aðila, ss. norsku vegagerðarinnar, staðfesta að Continental naglarnir draga úr sliti á malbiki um meira en 60%. Continental - einu hjólbarðarnir sem eru sérhannaðir fyrir norrænar vetraraðstæður. ( Nýjung

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.