Morgunblaðið - 31.10.1995, Síða 57

Morgunblaðið - 31.10.1995, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 57 FOLKI FRETTUM Morgunblaðið/Sverrir RANNVEIG Þórhallsdóttir, Natalía D. Halldórsdóttir, Ásta Gísladóttir og Linda Bára Þórðardóttir voru í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. SIGURÐUR Hróarsson sýnir bók- mennta- fræðinemum stóra sviðið í Borgarleikhúsinu, þar sem sviðs- myndin fyrir Dario Fo var komin upp. Leikhús og bókmenntir í Borgarleikhúsinu BÓKMENNTAFRÆÐINEMAR í ið. Síðan hélt Sigurður fyrirlestur Háskóla íslands fóru í kynningar- um tengsl leikhúss og bókmennta, ferð í Borgarleikhúsið síðastliðinn hvernig leikhúsið stæði að hand- föstudag. Sigurður Hróarsson ritavali og að hverju þyrfti að leikhússtjóri og Magnús Geir Þórð- huga þegar leikrit væru skrifuð. arson verkefnastjóri tóku á móti Að þessu loknu var boðið upp á hópnum og sýndu honum um hús- léttar veitingar. EINS OG sjá má var kynnisferðin vel sótt af bókmenntafræðinemum. Leikur nr. 9 í Lengjunni: ÍR - Grindavík llæsti stuðullimi tákrnir ólíklegustu íirslitin 1X2 8 Þri. 31/10 19:30 Tindastóll - Þór 1,25 9,60 2,90 Karfa 9 Þri. 31/10 19:30 ÍR - Grindavík 1,40 9,00 2,40 Karfa 10 Þrí. 31/10 20:00 Guimares - Barcelona ^—o,ou ^,y5 1,bu Knatt. Þú velur hvaða úrslitum þú spáir í þessum leik. Stuðlarnir sýna möguleikann á hverjum úrshtum (1, X eða 2) á tölfræðilegan hátt. Lægsti stuðullinn 1,40 táknar líklegustu úrslitin og eftir því sem stuðullinn hækkar þykja úrslitin óhklegri. En nú getur það margborgað sig að taka séns! Einfaldlega vegna þess að 1, X og 2 tákna alltaf úrslit eftir venjulegan leiktíma, ekki framlengingu -og stuðlamir margfalda vinninginn ef spá þín reynist rétt! STUÐLAR Reuter

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.