Morgunblaðið - 05.11.1995, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.11.1995, Qupperneq 2
2 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Bensínlítrinn 5 krónum ódýrari en á flestum hefðbundnum stöðvum Morgunblaðið/Kristinn HÖRÐUR Helgason framkvæmdastjóri og Jóhannes Jónsson stjórnarmaður sviptu hulunni af bensíndælu Orkunnar hf. Fyrsti viðskipta- vinurinn renndi upp að dælunni og fékk fría áfyllingu á bilinn. „Verðið toppurinn á tilveranni“ Samanburður bensínverðs v SHELL Tegund SHELL erð, hver lítri, 4. okt FSSO* ESS° ESS0 sjálfsatgr. 1995 Á • OLÍS . OLÍS '-'L'b sjátfsafgr. Ánanaustum ORKAN sjálfsafgr. 92 oktan 67,70 66,50 67,60 66,60 67,70 66,40 65,70 62,70 95 69,90 68,70 70,10 69,10 70,00 68,70 68,00 64,90 98 73,60 72,40 73,50 72,50 73,50 72,20 71,50 68,60 Gasolía 24,90 23,70 24,90 23,90 24,90 23,60 23,60 21,90 * Esso í Fellsmúla veitir safnkorthöfum 2 króna afsiátt af hverjum lltra eldsneytís en á sjátfafgreiöslustöðvunum fá þeir 40 aura aukaafslátt. ORKAN hf. opnaði þrjár bensín- stöðvar um hádegið í gær. Bens- ínlitrinn hjá Orkunni hf. er um 5 krónum ódýrari en á hefðbundn- um bensínstöðvum, utan Olís- stöðvarinnar í Ánanaustum þar sem bensín er selt á lægra tilboðs- verði sem nemur 2 krónum á litra með fullri þjónustu og munar því 3 krónum á lítra þar í milli. Dísil- olíu selur Orkan hf. 3 krónum ódýrari en aðrir. Stöðvarnar eru sjálfsafgreiðslustöðvar og enginn starfsmaður til að sinna viðskipta- vinum. Hægt er að greiða elds- neytið með peningaseðlum, greiðslukortum og debetkortum. Afgreiðslur Orkunnar verða opn- ar allan sólarhringinn alla daga ársins. Eigendur Orkunnar hf. eru þeir sömu og eiga Hagkaup og Bónus, auk olíufélagsins Skelj- ungs hf. Það var á slaginu tólf að for- svarsmenn Orkunnar hf. drógu upp fána og sviptu hulunni af bensíndælum félagsins við Hag- kaup á Eiðistorgi. Samtímis voru opnaðar stöðvar við Bónus í Kópa- vogi og Hagkaup á Akureyri. Hðrður Helgason framkvæmda- stjóri félagsins flutti ávarp og sagði að hjá Orkunni fengist elds- neyti á betra verði en til þessa hefði þekkst hér á landi. Hann tilkynnti að 15 viðskiptavinir fengju ókeypis áfyllingu á bíla sína fyrsta klukkutímann. Aðspurður sagðist Hörður ekki óttast að þessi viðskipti yrðu óarð- bær. Leikurinn væri ekki til þess gerður að tapa á honum, en fram- tíðin réðist af undirtektum við- skiptavina. Hann sagði enga ákvörðun liggja fyrir um hvort bensínafgreiðslum Orkunnar yrði fjölgað. Peningar og kort Afgreiðslukassi Orkunnar tek- ur við 100 kr, 500 kr. og 1.000 kr. seðlum, auk þeirra greiðslu- korta og debetkorta sem gilda hér á landi. Einnig er sýnd mynd af eigin greiðslukorti Orkunnar. Að sögpi Jóns Pálmasonar sljórn- arformanns félagsins er ekki í bígerð að gefa út slík viðskipta- kort á næstunni, þótt sá mögu- leiki sé fyrir hendi. SAMKOMULAG um alþjóðlegar aðgerðir gegn mengun sjávar frá landstöðvum náðist í fyrsta sinn á 110 þjóðir, 16 alþjóðastofnanir og 26 félagasamtök tóku þátt í ráð- stefnunni. Talið er að um 80% mengunar sjávar komi frá land- stöðvum og er sjávarmengun víða alvarlegt vandamál. Á ráðstefnunni var samþykkt framkvæmdaáætlun, en grunnur- inn að henni var lagður á undirbún- Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs, fylgdist með opnun bensínafgreiðslunnar á Eiðis- torgi. Það er Skeljungur sem sel- ur Orkunni hf. eldsneyti í heild- sölu. Er þetta ekki samkeppni við bensínstöðvar Skeljungs? „Óneitanlega," svaraði Krist- inn. „En þetta er spurning um að vera þátttakandi eða áhorfandi og við kusum að vera þáttakend- ur.“ Kristinn sagðist telja að þessi nýjung væri hluti af þróun sem ekki yrði umflúin og hún myndi knýja á um lægra verð í sam- keppninni. Hann benti á að á stöðvum Orkunnar hf. væri enga ingsfundi sem haldinn var í Reykja- vík í mars sl. Áætlunin gerir ráð fyrir því að ríki móti stefnu um arvaldar sem taka þarf á hjá hverju ríki og á alþjóðavettvangi, einnig eru í áætiuninni ákvæði um Qár- mögnun og upplýsingamiðlun. Mikilvægt fyrir ísland ísland hefur tekið þátt í þessu starfí frá upphafí, enda mikið í þjónustu að fá, en á flestum bens- ínstöðvum væri 100% þjónusta og verslanir. Viðskiptavinir þyrftu að borga eitthvað fyrir það. „Sumir vilja hafa fyrir hlutunum og versla ódýrt, aðrir vilja hafa minna fyrir og borga aðeins meira." Fyrstu viðskiptavinirnir voru mættir áður en stöðin á Eiðistorgi var opnuð. Þar var fremstur Siguijón Ant- onsson. Honum leist vel á þessa nýjung. „Mér finnst þetta flott," sagði hann. „Að geta fengið bensín allan sólarhring- inn. Og verðið, það er nú toppur- inn á tilverunni.“ Að því mæltu renndi Siguijón upp að tanknum og fékk fyrstur áfyllingu á bílinn í boði félagsins. Sigfríð Þormar lét sig ekki muna um að standa í nepjunni á Seltjarnamesi og dæla bensíni á bílinn sinn. Hún sagði að sér litist vel á verðið hjá Orkunni. Venjulega kaup- ir hún bensín á hefðbundinni bensínstöð og segist kunna vel að meta þjónustuna sem þar er að fá. „Hér vantar ýmislegt sem þeir þjónusta mann með,“ sagði Sigfríð. húfí vegna auðlindanna í hafinu. Þrátt fyrir að sjórinn við ísland sé eitt hreinasta hafsvæðið á jörðinni hefur vottur mengunar fundist hér við land. Guðmundur Bjamason um- hverfisráðherra sótti ráðherrafund ráðstefnunnar fyrir íslands hönd. Magnús Jóhannesson ráðuneytis- stjóri var formaður annarrar nefndar ráðstefnunnar sem samdi framkvæmdaáætlunina um varnir gegn mengun sjávar frá landstöðv- um. ► 1-52 ’ Á myrku hlið mánans ►Nýlega kom Friðrik Sigurðsson til íslands eftir að hafa dvalið tæplega eitt ár í Kína við stjóm uppbyggingar þriggja kísilgúr- verksmiðja Celite-samsteypunnar, sem er meðeigandi Kísiliðjunnar við Mývatn. /10 Sjálfstæðisbarátta samtímans er í sjón- varpi ►Sitt sýnist hveijum um ágæti dagskrár Sjónvarpsins og ekki eru allir á eitt sáttir um hvaða hlut- verki Sjónvarpið eigi að gegna í ört vaxandi samkeppni við einka- stöðvarnar. Sveinbjöm I. Baldvins- son dagskrárstjóri hjá Sjónvarpinu íviðtali. /16 Innrásin á Bahamaeyj- ar ►Á einum mánuði eru Bahama- eyjar orðnar þriðji vinsælasti sólar- landastaður Islendinga í ár. Ásóknin vakti athygli þar syðra ekki síður en hér á Fróni /20 Náttúrubarnið í Búrinu ►í Viðskiptum og atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Pétur K. Pétursson kaupmann í Kjötbúri Péturs /22 B ► 1-36 í fótspor forfeðranna ►íslendingar eru meðal þátttak- enda í ellefu þjóða samstarfsverk- efni á sviði ferðaþjónustu, sem er ætlað að stuðla að því að vesturfar- ar og afkomendur þeirra heimsæki lönd forfeðranna og hefur verið ákveðið að Hofsós í austanverðum Skagafirði verði miðstöð vestur- fara-heimsókna hér. /1 Aftur til Sovét ►í norðausturhluta Eistlands hef- ur fátt eitt breyst frá sovéttíman- um. /4 Ég skrifaði mig í tugt- húsið ►Kaflabrot úr endurminningum Valdimars Jóhannssonar, bókaút- gefanda í Iðunni, sem Gylfi Grön- dal hefur skráð. /8 Ungar jasssöngkonúr ►Jassinn er í fullu fjöri, eins og sannast á fjölda ungra tónlistar- manna sem spreyta sig á þessari tónlist. Tvær ungar stúlkur, Bryn- dís Ásmundsdóttir og Hildur Guðný Þórhallsdóttir, eru í þessum hópi. /10 Það er áhætta að taka þátt í gríni ►Ólafía Hrönn Jónsdóttir hefur vakið athygli á liðnum árum fyrir frábæra túlkun á ýmsum eftir- minnilegum persónum á leik- sviði. /18 BÍLAR_____________ ► 1-4 Fjölnota vörugámur á flutningabíl ►íslensk hönnun hjá Vélum og þjónustu hf. /1 Reynsluakstur ►Traustvekjandi og virðu- legur Nissan Maxima. /4 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak ídag 40 Leiðari 26 Fólkífréttum 42 Helgispjall 26 Bfó/dans 44 Reykjavíkurbréf 26 íþróttir 48 Minningar 28 Útvarp/sjónvarp 49 Myndasögur 38 Dagbók/veður 51 Bréf til blaðsins 38 Gárur 6b Brids 40 Mannlffsstr. 6b Stjðrnuspá 40 Kvikmyndir 12b Skák 40 Dægurtónlist 14b INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-6 Alþjóðleg ráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Washington Samkomulag um aðgerðir gegn mengxin sjávar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hvemig þau draga úr mengun sjáv- lauk í Washington á föstudag. Nær . ar. Tilgreindir eru helstu mengun-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.