Morgunblaðið - 05.11.1995, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 21
FEÐGAR í fjöru. Það gat ver-
ið gott að hvíla sig í öruggum
faðmi pabba eftir ævintýra-
lega sjóköfun.
að finna nokkra skemmtistaði og
píanóbari. „Heitasta“ diskótek eyj-
anna, The Zoo eða Sædýrasafnið eins
og sumir kölluðu það, er í fímm mín-
útna akstursfjarlægð frá hótelinu og
eignaðist það fljótlega traustan við-
skiptahóp meðal Bahamafara.
Strandveisla og grill
Einn daginn fór nær allur hópur-
inn í bátsferð. Siglt var út í litla
eyju sem nefnd er Blue Lagoon og
haldin strandveisla. Að loknu sólbaði
á ströndinni var grillað ofan í hóp-
inn. Hljómsveit spilaði og margir
stigu dans en annars staðar á eyj-
unni var hægt að horfa á tamda
höfrunga leika listir sínar. Fyrir dá-
góða upphæð mátti fara í sjóinn með
höfrungunum, synda með og klappa
þeim. Skemmtilegast var þó þegar
höfrungamir komu tveir saman og
ýttu þeim sem vildu á undan sér á
miklum hraða um fimmtán metra
vegalengd.
Maður þarf ekki að vera lengi á
Bahamaeyjum til að sjá af hveiju
þær eru vinsælar meðal ferðamanna.
Þama er allt sem hugur sólarlanda-
farans girnist. Veðrið lék við okkur
að frátöldum einum degi þrátt fyrir
að við sæktum eyjamar heim á mesta
rigningartíma.
Köfun er það tómstundagaman
sem Bahamaeyjafarar ættu hvað síst
að láta fram hjá sér fara. Sjórinn
við eyjarnar er hreinn og tær og
hrein unun að synda í honum. Þá
lýstu golfáhugamenn yfír mikilli
ánægju með golfvellina.
íbúar Bahamaeyja eru flestir vin-
samlegir og hika ekki við að heilsa
manni á fömum vegi. Andrúmsloftið
er allt mjög afslappað og innfæddir
fara sér í engu óðslega í þjónustu
við aðkomumenn. Fyrstu dagana fór
þetta gjaman í taugamar á óþolin-
móðum íslendingum en eftir nokkra
daga voru þeir farnir að kunna róleg-
heitunum hið besta og hrukku við
er þeir komu heim í Leifsstöð og
þurftu að „stilla sig“ á íslenskan
hraða að nýju.
Morgunblaðið/Kjartan Magnússon
„HOW do you like the Baham-
as?“ spurði ungfrúin.
HUGMYNDASTEFNA
19 9 5
NÝSK3PAN f RÍKISREKSTRI
HALDIN ÞRIÐJUDAGINN 7. NÓVEMBER 1995
Á SCANDIC HÓTEL LOFTLEIÐUM, KL. 9 TIL 17.
Á hugmyndastefnunni verða kynntar nýjustu aðgerðir og hugmyndir um bætta stjómun og verklag í ríkisrekstri.
Friðrik Sophusson fjármálaráðherra setur hugmyndastefnuna kl. 09:15 en að loknu erindi hans verða sýningarsalir
opnaðir, þar sem rúmlega 30 stofnanir og fyrirtæki munu kynna nýjungar er varða nýskipan í ríkisrekstri.
Hugmyndastefnan er einkum ætluð yfirmönnum ríkisstofnana og öðrum ríkisstarfsmönnum svo og þeim sem
áhuga hafa á að kynna sér nýjar hugmyndir um bættan ríkisrekstur. Aðgangur er ókeypis. í fundarsölum verða
einnig fjölbreyttir fyrirlestrar um ýmis mál er þessu tengjast. Dagskrá hugmyndastefnunnar er sem hér segir:
09:15 • Setning:
Friðrik Sophussori, fjármálaráðherra
EMBLE5IBABJJÍÓ5AL
Ríkið sem kaupandi
Ríkið sem eigandi
samningsstjómun • verkefnavfsar
fjárreiður ríkislris • elgnaumsýsla
10:00:11 ;0P. • fjamKyamdasý£ia.tftiislns
Margmiðlun og papplrslaus
eignaumsýsla.
- Steindór Guðmundsson, forstjórí.
1l;0a--12.QQ.-fiánnálaráðuneyti
Fjárreiður rlkisins.
• Breytt tramsetnlng fjárlaga og
rikisreiknings .
• Bætt upplýsingagjöf um ríkisfjármál
-GunnarH. Halt, ríkisbókari.
- Þórhallur Arason, skrífstofustjórí
fjármálaráðuneyti.
13:00-15:00 • Samninosstlórnun
13:00-13:15 • Aðdragandi og fyrstu skref.
- Haukur Inglbergsson, deildarstjóri,
fjármáiaráðuneyti - Hagsýsla ríkisins.
13:15-13:25 • Að semja fyrir ráðuneyti
-Sveinn Þorgrímsson, deildarstjórí
iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.
■ 13:25-13:50 • Reynsla Kvennaskólans
af samningsstjómun.
-Aðalsteinn Eiriksson, skólameistari
Kvennaskólanum i Reykjavík.
Að loknum (ramsöguerindum verða
almennar umræður og fyrírspurnir.
i almennum umræðum munu fulltrúar
stofnana sem gert hala samning greina
i stuttu máli frá reynslu sinni.
,15:00-1.6:00 .•.fiáf.málaráðiineyli...
Verkefnavlsar
• Hvaða þjónustu veita stofnanir rikisins
og hvað kostar hún?
- Ásdls Sigurjónsdóttir, deildarsérlr.
- Ingólfur Bender, hagfræðingur.
Stefnumótun og áætlanir
10:00-11:00 •-Eiármálaiáflnnayli
Framtiðarsýn bókhalds- og áætlana-
kerfis rikisins.
• Notkun BÁR sem stjómtækis.
• Myndræn framsetning upplýsinga.
• Rekstraráætlanir, markmið og þróun.
- Ragnheiður K. Gunnarsdóttir,
viðskiptatræðingur.
-Jón Magnússon, viðskiptafræðingur.
11,00:12:00. •fasteianamai riKisios
• Sóknaráætlun Fasteignamats ríkislns
• Endurnýjun tolvukerfa '
• Landsskrá fasteigna
- Elís Reynarsson, rekstrarstjóri.
- Örn Ingvarson, forstöðumaður
tækni- og kerfissviðs.
-Jóhann Gunnarsson, deildarstjórí.
13:00-1.4:00 • Háskóli isjarrds
Til nýrrar aldar. Háskóli islands,
íslenskt atvinnulff, alþjóðlegt samstarf
og samkeppni,
• Háskóll íslands og nýsköpun f Islensku
atvinnulrfi. - Sveinbjörn Björnsson,
rektor Háskóla íslands.
• Þjóðfélagið krefst stöðugrar
menntunar ailra.
- Margrét Bjömsdóttir,
endurmenntunarstjórí.
• Alþjóðleg samkeppni I viðskiptum
krefst aukins alþjóðlegs samstarfs
skóla.
-Ágúst H. Ingþórsson, delldarstjórí.
• fslensk sérþekking á alþjóðlegum
markaði. - Guðrún Pétursdóttir,
framkvæmdastjórí.
14:00-15:00 •Rafmaonsveitur rlkisins.
Stefnumörkun, gæðastjórnun og
nýjungar I áætlanagerð.
-Ársæll Guðmundsson,
hagsýslustjóri RARIK.
L5:0MS:30-T.Hagyanauc
Stefnumótun I opinberum rekstri.
- Reynir Krístinsson, framkvæmdastjóri.
15:30-16:00 • IðntaknistPlnun
Stefnumótun Iðntæknistofnunar.
- Hallgrímur Jónasson, forstjórí.
flffllfikESIBABJmi;
Upplýsingatækni
!Q:QOr11:OQr.Póstur.Q9.5lmi
Öryggi og framtiðarmöguleikar íslenska
fjarskiptakerfisins. Auknar kröfur til fjar-
skiptaþjónustunnar
-gæðastarf Pósts og sfma.
- Úrn V. Skúlason, gæðastjórí.
-Jón Þóroddur Jónsson, yfirverkfr.
11:00:12:00 •.Úriausn-AðQengi
Hagkvæm upplýsingaðfiun á sviði laga
og réttar.
- Guðmundur Þór Guðmundsson frkvstj.
mO-_14:QQ_‘SKýfifl
• Landskerfi-vöruhús gagna (Data
Warehouse).
- Bjöm Snær Guðbrandsson, viðsk.fr.
• Útflutningur á hugviti.
- Jón Þór Þórhallsson, forstjórí.
-- Torben FriðriksSbn.
.lMQAStQQ.-flalmaansyeitur.rikisins
Hagræðing og hagkvæmnl með beitingu
upplýsingatækni.
- Steinar Fríðgeirsson,
framkvæmdastjórl tæknisviðs.
15:00-16:00 • Samstarisnelod um
máiaskrá ráðuneyta
Málaskráíáðuneyta.
• Tölvukerfi tll skránlngar skjala og
verkefna, ritvinnslu. verkstjðmar og
eftirlits.
-Pétur Ásgeirsson, deiidarsérfmeðingur.
' - Ólafur Daðason, framkvæmdastjóri.
Samkeppni - Kaup og sala
Útboða- og innkaupasfefna Rikisspitala
- Krístján Antonsson. innkaupastjórí.
- Ingólfur Þórísson.
framkvæmdastjórí tæknisviðs.
11:00-12:0.0 • Einar 3. ..SKðtasoattf.
Lyklar EJS að skllvirkri upplýslngatæknl
- Reynir Jónsson, sölustjóri.
13:00-14:00 •HfkisKaup
Útboð og rammasamníngar.
-Júllus S. Ólafsson, forstjóri.
M;PM.5:..Qfl •Js.lensk gæðasliáfflun..5l.
Gæðatrygging i byggingariðnaði-
einfðld verkefnisstjórnun.
- Ólafur Jakobsson.
tæknl- og stjórnunarfiæðingur.
.1.5;QQ:l5;3.Q.».fiártnálaráðuneyti
Innri samkeppnl í heilbrigðismálum.
- Amar Jónsson, stjómsýslufræðingur.
15:30-16:00 • Islensk íorritabráun
Ný verkfæri fyrir stjórnendur.
- Bergur Óla/sson, sölustjórí.
-Tryggvi Harðarson, markaðssijórí.
Stjórnun og gæðamái
10.00-11:00 tSKÍRR
PC DOC skjalastjóm.
-Ásrún Rúdólfsdóttir, gæðastjóri.
- Marla Sigmundsdótbr, ráðgjafi.
- Sveinbjðrn Högnason, viðsktr.
Margmiðlun. -AtliArason, viðskJr.
11:00-12:00 •a'kissuilaiar
Gæðasókn Rlkisspltala.
- Guðrún Högnadóttlr, forstöðumaður.
-Svelnn Guðmundsson, sviðsstjóri
Blóðbankans.
13;0M143i0jLSæflastiQ[nunaPélag-f5l.
Innskyggnir-sjálfsmat GSFl
• Grundvallar stjórntæki við stððugar
umbætur ög endurmat á fyrirtækinu.
- Guðrún Ragnarsdófflr,
gæðastjórí Landsvirkjun.
-Jón Freyr Jóhannsson, rekstrarráðgjati.
- HaraldurÁ. Hþltason.
VSÓ - Rekstrarráðgjðf.
14:00-15:00 •Svsðisskrlfstofa málefna
fatlaðra I Revkiavík.
Gæðakerfi i þágu fatlaðra.
• Hvað er „Frekari liðveisla?"
-Dr. Loftur Reimar Gissurarson
C Psychol. Sálfræðingur.
■15;0.Q:15:3Q..fMsir..ti(,. ,
Skipulögð gæði. - Haukur Alireðsson,
rekstrarverkfræðingur.
15:30-16:00 •.íslensk ggðastiórnun, sf.
Hosin Kanrl - Hitaveita Suðurnesja.
- Magnús B. Jóhannesson,
rekstrar- og stjórnunarfræðingur.
Starfsmannamál og
hagkvæmari þjónusta
10:00-11 :QQ • Fjármálaráðuneyti
Umbætur I starfsmannamálum hér á
landi og IOECD ríkjum.
- Gunnar Bjömsson, lögfræðingur.
11Æ.0d2LQM-B.Msscitalar
Hugbúnaður rfkistyrirtækja .
- Guðbjðrg Sigurðardófflr,
deildarstjórí tölvuðeildar.
- Guðlaug Bjömsdöfflr,
forstöðumaður I starfsmannahatdi.
l3:Q0-.14;Qa»gármálaráðutteyli
Hagkvæmari þjónusta með
upplýsingatæknl
• Framtlðarsýn.
-Jóhann Gunnarsson, deildarstjórí.
14:0Qr14:30 ‘..RikissBítalar
Fjarskiptatækni I heilbrigðisþjónustu
Anna Sigríður Guðnadúfflr,
bókasafnstræðingur.
- Ásmundur Brekkan,
formaður læknaráðs.
- Þorgeir Pálsson. yfirverkfræðingur.
Að innleiða breytingar.
- Sigurður Guðmundsson, læknir.
- Anna Stefánsdófflr,
hjúkrunarframkvæmdastjórí.
15.;QQ-.16:00. •.fiikisskattstiðri
Staðlað rekstrarframtal
• Hagnýting upplýsingatækni við
framtalsgerð.
• Vélvæðing grunnskoðunar framtala.
• Hagkvæmni í móttöku framtala.
- Guðrún Helga Brynleitsdófflr,
' vararikisskattstjórí.
Sýningarsalir eru opnir frá
kl. 09:15 til 17:00 og ter
sýningin fram samhliða
fyririestrum.
SÝNENDURÁ HUGMYNDASTEFNU:
• Einar J. Skúlason
• Fasteignamat ríkisins
• Fjármálaráðuneytið
• Flugieiðir
• Framkvæmdasýsla ríkisins
• Gæðastjórnunarfélag íslands
• Hagvangur
• Hannarr
• Háskóli íslands
• Iðntæknistofnun
• íslandskostur
• íslensk forritaþróun
íslensk gæðastjórnun
Kvennaskólinn
Miðheimar
Póstur og sími
Rannsóknarstofnun
byggingariðnaðarins
Rannnsóknarstofnun um uppeldis-
og menntamál
RARIK
Ríkiskaup
Ríkisspítalar
RUT-nefnd
• Samstarfsnefnd um málaskrá
ráðuneyta
•SKÝRR
• Stjórnunarfélag íslands
• Svæðisskrifstofa um málefni
fatlaðra í Reykjavík
•Teikniþjónustan
• Teymi
• Vegsauki
• VSÓ Rekstrarráðgjöf
Upplýsingar um hugmyndastefnu 1995 er að finna á
heimasíðu fjármálaráðuneytisins á Veraldarvef Ainetsins:
http://stjr. is/fjr/fjr001.htm
F JÁRMÁLARÁÐU N EYTIÐ