Morgunblaðið - 05.11.1995, Side 34
34 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Til sölu- Álagrandi - opið hús
126 fm vel staðsett hæð að Álagranda 25 verður til sýn-
is sunnudaginn 5. nóvember 1995 frá kl. 13.00 til 18.00.
Um er að ræða 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 111,9 fm að
viðbættri sameign. Hæðin er tilbúin undir tréverk, en
húsið að utan og sameign fullgerð. Rúmgóðar svalir. Ein
fárra hliðstæðra eigna í Vesturbæ. Stutt í þjónustumið-
stöð. Verð kr. 9 millj. Sveigjanleg greiðslukjör.
Upplýsingar einnig veittar í síma 5686406.
Einbýlishús í Árbæ
Til sölu er eitt glæsilegasta einbýlishúsið í Árbæjarhverf-
inu 157 fm, 4 svefnherb. Húsið er á einni hæð, byggt
1982. 36 fm bílskúr auk kjallara undir 27 fm. Hiti er
lagður í allt plan. Verð: Tilboð.
Upplýsingar í síma 557 7882 eða hjá fasteignasölunni
Huginn í síma 562 5722. (1344).
kOLl
FASTEIGNASALA
í dúndurstuði!
Áfram Island!
Breiðvangur - Hf. Skemmt-
il. og rúmg. 4ra herb. endaíb. á
efstu hœð m. 3 svefnherb. Já, hér
gengur enginn á gólfunum fyrir
ofan þigl Verð 7,5 millj. 4925.
Skipholti 50B, 2. hæð t.v.
® 55 10090
Berjarimi — 3ja. Glæsil. 92 fm endaíb. á 3. haeð í nýju fjölb. 2 rúmg.
svefnh., glæsil. eldh. m. eldavélaeyju og Ijós við innr. I sérfl. Parketlögð
falleg stofa. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,8 mlllj. 3036.
Einbýli við Sunnuflöt. Mjög fallegt 197 fm einbhús á þessum frá-
bæra stað I Garðabænum. Eignin skiptist m.a. í 4 góð svefnh., 2 rúmg.
stofur. Skemmtilegur arinn sem yljar vel á köldum vetrarkvöldum. Stór
tvöf. bílsk. sem býður upp á ýmsa mögul. fyrir tómstundaaðstöðu. Húsið
er mjög vel staðs. m. útsýni yfir hraunið út á Reykjanes. Mákaskipti mögul.
á minni eign. Verðlð er aldeilis hagst. 14,9 millj. 5100.
OPIÐ HUS- I DAG KL. 14-17!
Brekkuland 10 (Fell)
Einbýlishús í Mosfellsbæ
Jörfabakki 30 - 3ja herb.
Sérlega skemmtil. og hlýl. 200 fm
einbhús á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Húsið stendur á 1400 fm
eignarlóð. Fráb. útsýni. Ef þú ert
dýravinur þá er þetta aldeilis rétta
umhverfið fyrir þig. Verð aðeins
12,9 millj. Opið hús í dag. Allir
hjartanlega velkomnir!
5914.
Stóragerði 8 - 3ja herb.
m/bflsk.
Á þessum spennandi barnastað
sýnum við í dag í opnu húsi mjög
góða 85 fm íb. á 2. hæð með auka-
herb. í kj. m. snyrtiaðstöðu (aldeil-
is fínt fyrir táninginn og vini hans).
Parket. Suðursv. Gervihnsjónv.
Þau Kolbeinn og Birna sýna slot-
ið f opnu húsi f dag. Endilega láttu
sjá þig! Áhv. 3,8 millj. Verð 6,4
millj. 3642.
Flyðrugrandi 2 - 2ja herb.
Mjög skemmtil. 96 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. á
vinsælum stað miðsv. í borginni.
Rúmg. eldh. m. nýjum innr. Stór-
kostl. útsýni. Laus strax. Áhv. 4,3
millj. Verð 7,6 millj. Valur og frú
taka vel á móti þér i opnu húsi f
dag. Gakktu f bæinn!
Rekagrandi 2 - 2ja herb.
Hörkuskemmtileg 65 fm íb. á 1.
hæð. Úr stofu gengiö beint út í
garð. Sjón er sögu ríkari. Nú er
ekkert annað að gera en að drífa
sig af staö í opiö hús til hans Árna
og skoða herlegheitin. Áhv.
byggsj. 1,8 millj. Verð 5,5 millj.
2014.
Sérstaklega glæsil. 2ja herb. íb.
merkt 4c I nýviðg. og máluðu fjölb.
rétt við KR-völlinn. Eignin skartar
Merbau-parketi á öllum gólfum.
Frábærar stórar suðursv. með
góðu útsýni. Fallegar eldhinnr.
Þvottah. á hæðinni. Sauna í sam-
eign. Áhv. 3,5 milj. Verð 6,5 millj.
Þau Kara og Valur hafa opið hús
í dag og bjóða að sjálfsögðu þig
og þfna fjölsk. hjartanlega vel-
komin. 2645.
Gullengi 17,1 .h.t.v. - 3ja-
4ra herb. Gullfalieg 109 fm íb.
á 1. hæð t.v. í nýl. 6-íb. húsi með
aldeilis vönduðum innr. og ekki
má gleyma parketinu og flísunum
sem prýða gólfin. Makaskipti
möguleg á 2ja herb. íb. Áhv.
húsbr. 6,1 millj. Verð 8,5 millj. Já,
já, þetta er ekkert mál. Þú lítur
bara inn f opið hús hjá honum
Ingólfi f dag og rennir sfðan beint
niður á Hól og gerir tllboð - seitl
3641.
OPIÐ A HOLII DAG KL. 14-17
MINNINGAR
GUÐNI
VILMUNDARSON
+ Guðni Vilmund-
arson, múrari,
fæddist 23. mars
1923 að Löndum i
Grindavík. Hann
lést 23. október
1995 á gjörgæslu-
deild Borgarspítal-
ans eftir stutta
legu. Foreldrar
hans voru Vilmund-
ur Árnason, f. 12.
mars 1884 frá
Sperðli í V-Land-
eyjum, d. 23. janúar
1975 og Guðrún
Jónsdóttir, f. 12.
júlí 1891 frá Stærri Bæ í Gríms-
nesi, d. 3. ágúst 1958. Systkini
Guðna eru. 1. Guðvarður, f. 29.
mars 1912, d. 31. janúar 1984.
2. Árni, f. 22. janúar 1914, d.
11. október 1983. 3. Anna, f.
30. júlí 1916, 4. Magnús, f. 17.
október 1918, d. 29. apríl 1988.
5. Borghildur, f. 12. maí 1921,
d. 29. september 1987.6. Sigríð-
ur, f. 2. nóvember 1924. 7. Gísli
Vilberg, f. 25. febrúar 1927, 8.
Eríendur, f. 26. október 1928,
d. 13. janúar 1992. 9. Eyjólfur,
f. 29. ágúst 1930, d. 26. apríl
1991. 10. Eðvarð, f. 2. október
1932. 11. Jón Krístinn, f. 24.
mars 1935, d. 24. desember
1938. 12. Hjálmar, f. 30. janúar
1937, d. 10. júní 1977.
Eftirlifandi kona Guðna er
Nína Oddsdóttir, f.
29. desember 1926,
og gengu þau í
hjónaband 19. ág-
úst 1950. Börn
þeirra eru. 1. Rós-
mundur Matthias
hagfræðingur, f.
15.2.1950 maki
Helga Sigurðar-
dóttir, f.
20.11.1949. Börn:
Guðni, f. 10. 10.
1979, Tryggvi, f. 1.
3. 1984, stjúpdóttir
Ásdís Kristjáns-
dóttir, f. 25.8.1969.
2. Vilmundur Garðar, læknir,
f. 15.1.1954, maki Guðrún Ni-
elsen, f. 29.7.1951. Börn: Davíð,
f. 22.1.1981, Guðni, f. 5.7.1982,
og Ragnar Óli, f. 17.12.1987.
3. Oddur Theodór, múrarí, f.
28.5.1955, maki Dýrfinna
Hrönn Sigurðardóttir, f.
15.4.1957. Börn: Nína Hildur,
f. 12.6.1975, og Rakel María,
f. 12.4.1978. 4. Gunnar Gísli,
rafeindavirki, f. 5.12.1960,
maki Guðlaug Magnúsdóttir, f.
14.7.1962. Barn: María Ðís, f.
2.10.1989. Guðni lauk sveins-
prófi í múrverki 1950 og starf-
aði sem múrarí alla tið síðan.
Útför Guðna fer fram frá
Bústaðakirkju mánudaginn 6.
nóvember og hefst athöfnin kl
15.00.
GUÐNI var ættaður frá Grindavík
og í sunnudagsbíltúrum lá leiðin
oft þangað, þá var glatt á hjalla
og sungið undir stýri. Guðni var
þá í essinu sínu og sagði margt
fróðlegt og skemmtilegt frá bam-
æsku sinni, frá stöðum, uppátækj-
um og mörgu öðru eftirminnilegu.
Ættfræðin var áhugamál hans
„hverra manna ert þú “ spurði
tengdapabbi eina okkar þegar einn
sonurinn kom með kærustuna og
Raðhús óskast.
Einn af viöskiptamönnum Eignamiðlun-
arinnar leitar aö góðu raðh. á einni hæð f
Fossvogí, Hóaleiti, Sundum eða á svip-
uðum slóðum. Uppl. gefur Stefán Hrafn.
Vogaland. Vandað 281 fm einb. á
tveimur hæðum m. innb. bílsk. Á efri hæð eru
m.a. 2 stofur, borðst., 2 herb. eldh., baðh. og
gestasn. Á neðri hæð eru m.a. 4 herb.
geymslur, þvottah. o.fl. Glæsil. garður m.ver-
önd. Vandaðar innr. Möguleiki á góðu auka-
geymslurými, um 20 fm. V. 16,9 4670
ATH: Raufarsel 5 - OPIÐ
HUS. Vandað 186 fm endaraðh. á tveim-
ur hæðum m. innb. bílsk. 5 svefnh. Fallegar
eikarinnr. og arinn í stofu. Nýstandsett baöh.
Parket og flísar. Góð verönd í fallegum garði.
Húsið er teiknaö sem tvær samþ. íb. Skipti á
minni eign koma vel til greina. Húsið verður
til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14-16. V.
12,4 m. 4690
Holtagerði - NYTT. Faiieg 125
fm efri sérhæð ásamt 34 fm bílskúr í góóu 2-
býli. Nýl. gler og gluggar, endurnýjaö eldh. 4
svefnherb. 34 fm kj. undir bílskúr. Laus strax.
V. 8,9 m. 4879
Drápuhlíð - NÝTT. 4ra harb.
risib. I fjórbýli. Áhv. 2,7 m. byggsj. Laus
fjótlega. Einatakt verö aðelns 5,4 m.
4585
Dvergabakki - NÝTT. 4ra herb.
falleg íb. ásamt aukah. í kj. í nýstandsettu
húsi. Mjög snyrtileg sameign. Góö aöstaöa
fyrir börn. V. 6,9 m. 4557
Efstihjalli - NÝTT. Rúmgóð og
björt um 80 fm íb. á 1. hæö í snyrtilegu litlu
fjölbýli. Parket og suöursv. íb. er laus.
V 6,5 m. 4894
Stóragerði m/aukah. -
NYTT. Rúmgóð og snyrtileg um 75 fm íb.
á 1. hæö ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. íb.
er laus. V. 6,3 m. 4892
ATH. Huldubraut á sjávar-
lóð - NÝTT. 91 fm neðri sérh. I tví-
býli ásamt 25 fm innb. bílskúr. Ib. er
rúml. tilb. undir tréverk. Glæsil. útsýni.
Áhv. 6,1 m. húsbréf. V. 7,4 m. 4887
Hraunbær - NÝTT. Mjög taiieg
um 60 fm Ib. á1. hæð í góðu fjölbýlish. Suð-
ursv. Stutt í alla þjónustu. V. 5,3 m. 4891
ATH. TVÍB. í hjarta
Borgarinnar - OPIÐ
HUS. 65 fm góð 2ja-3ja herb. ib. á 2.
hæð f einataklega góðu ateinhúsi við
Grettisgötu 32. Ib. er laus strox og er tll
sýnls I dag, sunnudag, trá kl. 14-16. V.
6.9 m. 4772
Víkurás - m/bílskýli -
NYTT. Vorum að fá í sölu mjög glæsil. 59
fm íb. á 2. hæö ásamt stæði í bílag. Áhv. 1,7
m. Mjög hagstæð greiðslukjör. Laus strax. V.
aðeins 5,2 m. 4884
Verslunarhúsnæði
Glæsibær - NÝTT. Vorum að fá
í einkasölu um 60 fm verslunarpláss á 1.
hæö í verslunarmiöstööinni Glæsibæ.
Plássiö er rétt viö einn inngagninn í húsið
og er með stórum verslunargluggum. Gott
verð. 5278
tilvonandi eiginkonu heim í fyrsta
skipti. Unga stúlkan var nú ekki
mjög ættfróð en Guðni var ekki
lengi að fylla í eyðumar. Hann
hafði gaman af að ræða við fólk
og hlustaði vel á hvað fólk hafði
að segja. Ef spurt var þekktirðu
manninn svaraði hann gjama nei,
en frænka hans er úr Grindavík.
Sumarbústaðurinn í Öndverðar-
nesi var sælureitur Nínu og Guðna.
Naut Guðni sín þar við gróðursetn-
ingu tijáa. Gaman var að ganga
með honum um landið og sjá hvar
nýjustu sprotarnir vora gróðursett-
ir, en þeir era nú orðnir að stórum
og fallegum tijám. Gott var að
koma með barnabömin austur í
sumarbústað og alltaf nóg fyrir
stafni.
Alltaf var stutt í glettnina hjá
honum og pínulítil stríðni fylgdi
oft. Frár á fæti, næstum alltaf á
hlaupum, þannig er hann í minn-
ingum okkar. Hann var mikill
reglumaður og góður fjölskyldu-
faðir.
Guðni kom í afmæli nafna síns
tveimur dögum áður en hann var
lagður inn í uppskurð og var hressi-
legur og gamansamur og ekki sást
að hann væri mikið veikur. Guðni
fór þannig frá okkur og eftir stutta
legu á gjörgæsludeild var hann
allur. Minningin um ljúfan afa og
tengdapabba er björt.
Tengdadætur.
Mig langar að segja nokkur orð
um hann afa minn sem þurfti að
fara frá okkur alltof snemma. Ég
hefði viljað hafa hann hjá mér leng-
ur eins og við öll sem þekktum
hann. Þegar ég kvaddi hann dag-
inn áður en hann fór á spítalann,
kvaddi ég hann í þeirri trú að hann
kæmi heim aftur frískur en dag-
arnir urðu að miklu lengri tíma og
nú vildi ég að ég hefði getað kvatt
hann betur. En ég veit að honum
líður betur núna og þarf ekki að
beijast og þjást áfram. Manni
fínnst svo sjálfgefíð að þeir sem
manni þykir vænt um séu alltaf
til staðar og trúir ekki að það geti
nokkurn tímann breyst.
Ég var oft hjá afa og ömmu í
Búðó þegar ég var lítil og fannst
alltaf gott að vera hjá þeim. Þau
tóku alltaf svo vel á móti mér og
það var alltaf gott að tala við þau,
en eins og vill oft gerast minnkaði
sambandið á milli okkar með árun-
um. Ég veit samt að þeim þykir
vænt um mig, alveg jafnmikið og
mér þykir vænt um þau.
Núna get ég heimsótt ömmu
áfram en ég veit líka að við eigum
eftir að sakna þess að hafa ekki
afa hjá okkur og heyra hann segja
hvað hann eigi margar Nínur og
sjá ánægjusvipinn á honum þegar
hann kom okkur til að hlæja. En
þó hann afi minn sé dáinn þá er
hann samt ennþá hjá mér i hjart-
anu og huganum og það er honum
að þakka að ég á minninguna um
góðan mann, afa minn sem mér
þykir vænt um. Elsku besti afi
minn, ég þakka þér fyrir alla
tímana okkar saman og Guð hjálpi
elsku ömmu minni i sorginni og
söknuðinum.
Nína Hildur Oddsdóttir.
Formáli
minningar-
greina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upplýs-
ingar um hvar og hvenær sá,
sem ljallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka, og
börn, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram
í formálanum, sem er feitletr-
aður, en ekki í greinunum sjálf-
um.