Morgunblaðið - 05.11.1995, Page 42

Morgunblaðið - 05.11.1995, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ £ SUNNUDAGUR 5. NOVEMBER 1995 sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: # GLERBROT eftir Arthur Miller Frumsýning fös. 10/11 - 2. sýn. mið. 15/11 - 3. sýn. sun. 19/11-4. sýn. fös. 24/11. # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld örfá sæti laus - sun. 12/11 uppselt - fim.16/11 uppselt - lau. 18/11 uppselt - lau. 25/11 örfá sæti laus - sun. 26/11 nokkur sæti laus - fim. 30/11 nokkur sæti laus. # STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 11/11 síðasta sýning. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 uppselt - sun. 19/11 kl. 14 uppselt - lau. 25/11 kl. 14 - sun. 26/11 kl. 14 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sala á sýningar i des. hefst þri. 7. nóv. Litla sviðið kl. 20:30 # SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Fös. 10/11 - lau. 11/11 - sun. 19/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: # TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. I kvöld uppselt 80. sýning - sun. 12/11 - fim. 16/11 örfá sæti laus - lau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 - lau. 25/11 - sun. 26/11 - fim. 30/11. Ath. sýningum lýkur fyrri hluta desember. Gjafakort i leikhús — sigild og skemmtileg gjöf # LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 6. nóv. ki. 21 Dagskrá um Ceamus Heeney, Nóbelsverðlaunahafann í bókmenntum i ár. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14 örfá sæti laus, lau. 11/11 kl. 14, sun. 12/11 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 11/11, fös. 17/11. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 10/11. Ath. tveir miðar fyrir einn. Ath. Siðasta sýning. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11, fös. 17/11. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Aukasýn. fim. 9/11, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 uppselt, fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11.. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. lau. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11. - Fáar sýning- ar eftir. • Tónleikaröð LR á Stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 7/11 Caput. Skandinavísk nútímaverk. Miðav. 1.200.- íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: • SEX BALLETTVERK - Aðeins þrjár sýningar! Frumsýn. fim. 9/11 kl. 20, sun. 12/11 kl. 20, lau. 18/11 kl. 14. ÖNNUR STARFSEMI: HAMINGJUPAKKIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • DAGUR - söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur. Sýh. í kvöld, þri. 7/11. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum f síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Oli OkRMINA BuRANA Sýning lau. 11. nóv. kl. 21, lau. 11. nóv. kl. 23, uppselt. mpAHA RFLY Frumsýning 10. nóvember kl. 20. Uppselt. Hátíöarsýning 12. nóvember kl. 20, 3. sýning 17- nóvember kl. 20. Almenn sala hafin. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. IA LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 0 DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn. lau. 11/11 kl. 20.30, lau. 18/11 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 ÆVINTYRABOKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz í dag kl. 14 - lau. 11/11 kl. 16 fáein sæti laus - sun. 12/11 kl. 14. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í sfma 562 5060. Miðaverð 700 kr. HAFNgRFJfRÐARLEIKHÚSIÐ ) HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN CAMANLEIKUR i 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen I kvöld, nokkur sæti laus mið. 8/11. örfá sæti laus fim. 9/11. örfá sæti laus fös. 10/11, uppselt lau. 11/11. uppselt lau. 11/11. miðnætursýning kl. 23.00, örfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar prntanir seldar daglega Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900 FÓLK í FRÉTTUM iTnrttfn j Morgunblaðið/Hilmar Þór ALLUR hópurinn. Unglingar styrkja Flateyringa ► UM 160 unglingar á aldrin- um 13-15 ára héldu á miðviku- daginn maraþon til styrktar fórnarlömbum hörmunganna á Flateyri. Maraþonið fólst í dansi og sippi í takt við tónlist og stóð yfir frá klukkan 10 um kvöldið til klukkan 10 á fimmtudagsmorguninn. Að sjálfsögðu rann ágóðinn óskiptur til söfnunarinnar Samhugur í verki. TINNA Baldursdóttir, Markús M. Michaelson, Margrét Bessadóttir og Brynjólfur Mogensen. * Anægð með lífið ► LEIKKONAN Shannon Do- herty, sem lék í þáttunum „Be- verly Hills 90210“, lék nýlega í myndinni „Mallrats“. Hún mætti ásamt unnusta sínum, leikstjór- anum Rob Weiss, til frumsýning- ar myndarinnar í Los Angeles fyrir skemmstu. Doherty leikur illskeytta ungfrú í myndinni, sem fjallar um krakka sem eyða flest- um sínum stundum í verslunar- miðstöð. Shannon var ljúf sem lamb á frumsýningunni og virtist hafa snúið blaðinu við, en hún var á sínum tíma þekkt fyrir mislyndi sitt og frekju. MARGARET blæs á afmæliskertin. Sjötugs- afmæli jámfrú- arinnar ► JÁRNFRÚIN, Margaret Thatcher, eldist eins og annað fólk. Hún hélt nýlega upp á það, eða nánar tiltekið sjötugsafmæli sitt. Athöfnin var glæsileg og rann allur ágóði til Stofnunar Margaretar Thatcher, sem vinn- ur að uppgangi hugmyndafræði hennar. Meðal gesta Margaretar var skoðanasystir hennar, Nancy Reagan. Eiginmaður Nancyar, Ronald Reagan, fyrrum forseti Bandaríkjanna, var fjarri góðu gamni þar sem hann er illa hald- inn af Alzheimer-sjúkdóminum. NANCY klæddist þessum aðskorna kjól.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.