Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 31
Morgunblaðið/Kristinn
irna er meiri en nemur beinum
kkrakostnaði.
skóla og því þurfa foreldramir að
halda tvö heimili."
Aukakostnaðurinn
háar upphæðir
í þessu dæmi reiknar Þorsteinn
með að meðferð erlendis taki í heild
þijá mánuði. „Það er ekki nauðsyn-
legt að báðir foreldrar séu til staðar
allan tímann og því má reikna með
að 100% vinnutap verði einungis hjá
öðru foreldrinu. Eðlilegt er að reikna
með að minnsta kosti eins mánaðar
vinnutapi hjá því foreldri sem fer
heim á undan. Veikindadagar foreldr-
is vegna sjúkra barna eru að há-
marki 7 dagar á ári og þegar hér
er komið sögu eru þeir löngu uppum-
ir vegna greiningar sjúkdómsins og
undanfara aðgerðarinnar. Þar að
auki er líklegt að skuldir hafi aukist
vegna tekjutaps og kostnaðar þennan
tíma fyrir aðgcrðina."
Þorsteinn segist í dæmi þessu gera
ráð fyrir að allt gangi samkvæmt
áætlun, en það gerist því miður ekki
alltaf. Foreldri, sem fari heim á und-
an, geti til dæmis þurft að fara út
aftur. „Þótt varlega sé áætlað má
gera ráð fyrir að vinnutap annars
foreldris í þijá mánuði þýði 330 þús-
und króna tekjutap, hitt foreldrið
missir úr einn mánuð í vinnu og verð-
ur af 110 þúsund króna tekjum, far-
gjald út kostar 40 þúsund, leigubíla-
kostnaður nemur 15 þúsund krónum
og uppihald annars foreldris í mán-
uð, húsaleiga, matur og fleira, nemur
150 þúsund krónum. Kostnaður við
síma og ýmislegt smávægilegt nemur
svo um 20 þúsund krónum.
Samtals eru þetta 630 þús-
und krónur og er þó aðeins
hluti.talinn.“
_________ Þrátt fyrir að foreldrar
og barn dvelji úti í þrjá
mánuði bendir Þorsteinn á að hér
heima haldist ákveðinn kostnaður
óbreyttur, til dæmis ef fjölskyldan
þarf að greiða af húsnæði og öðrum
lánum. „Það ber líka að hafa í huga
að eftir heimkomuna eru erfíðleikam-
ir ekki úr sögunni. Þá taka við ýmis
félagsleg og andleg vandamál, sem
snerta sjúklinginn, foreldrana og ekki
síður systkinið, sem hefur verið í
skugga veika barnsins. Fjölskyldan
hefur verið undir miklu álagi og verð-
ur áfram um hríð, svo það er óraun-
hæft að reikna með að tekjur hennar
og útgjöld færist í samt horf fyrr en
löngu eftir heimkomu."
Idrar
i báðir
i sínu
ÞAÐ var sem sprengju hefði
verið varpað inn í banda-
rískt stjórnmálalíf á mið-
vikudagskvöld þegar
Colin Powell, fyrrum
hershöfðingi, gjörði heyrinkunnugt
að hann hygðist ekki bjóða sig
fram í forsetakosningunum á
næsta ári. í Hvíta húsinu svífa
menn nú um gólf því ætla má að
möguleikar Bills Clintons forseta
á að ná endurkjöri næsta haust
hafi aukist verulega. Innan Repú-
blíkanaflokksins ríkir áfram óvissa
og hugsanlegt má telja að þar á
bæ taki fleiri metnaðargjarnir
menn að íhuga forsetaframboð.
Skoðanakannanir höfðu sýnt að
Powell ætti verulegan hljómgrunn
meðal bandarísku þjóðarinnar og
nokkrar höfðu leitt í ljós að hann
einn gæti leitt Repúblíkanaflokk-
inn til sigurs gegn Clinton næsta
haust. Hugsanlegt framboð hans
hafði haft umtalsverð áhrif á mál-
flutning frambjóðenda repúblíkana
og vitað er að nánustu samstarfs-
menn Clintons forseta fengu reglu-
lega angistarköst.
Nú er staðan gjörbreytt og aftur
er komið fram hið hefðbundna
mynstur í slíkum kosningum, hvað
svo sem síðar verður.
Hörundslitur,
herfræði, stöðumat
Stjórnmál í Bandaríkjunum
Reuter
COLIN Powell og eiginkona hans Alma eftir að hann hafði lýst yfir því á miðvikudagskvöld að hann
yrði ekki í framboði í forsetakosningunum í Bandarikjunum næsta haust.
Hvers vegna ákvað Colin Powell
að fara ekki fram? Nokkrar ástæð-
ur liggja þessari ákvörðun hans
trúlega til grundvallar.
í fyrsta lagi ber að huga að
sjálfri herfræðinni. Sem hershöfð-
ingi og yfirmaður herafla Banda-
ríkjanna boðaði Powell ávallt að
einungis væri réttlætanlegt að
leggja út í vopnuð átök þegar
sigurlíkumar væru yfirgnæfandi
og tryggt mætti heita að takast
myndi að vinna fullnaðarsigur á
skömmum tíma og með ásættan-
legum skakkaföllum.
Hershöfðinginn og undirsátar
hans hafa sýnilega komist að þeirri
niðurstöðu að sigurmöguleikar mennsku, vita að þar fer sérstak-
hans í forkosningum Repúblíkana- lega hæfur maður. Þeim fjöigar
flokksins og síðar í forsetakosning- sífellt sem telja að ekki sé þess
um væru ekki slíkir að vert væri virði að sæta viðteknum fjölmiðla-
að taka áhættuna. Ef svo er má ofsóknum og nákvæmri rannsókn
spyija hvaða aðstæður hefðu þurft á einkalífi til þess eins að hreppa
að ríkja til að Powell tæki stökkið. pólitísk embætti.
Staðreyndin er sú að sá meðbyr í Bandaríkjunum fer ákveðið
sem hugsanlegt framboð hans ferli í gang þegar tiltekinn ein-
hafði fengið var lyginni líkastur staklingur gefur kost á sér til
þegar horft er til þess sem við- valdamikils embættis. Ferill við-
gengst í bandarísku samfélagi og komandi og einkalíf hans og hans
telja má nánast óhugsandi að nánustu er tekinn til svo ítarlegrar
frambjóðandi fái svo afdráttarlaus- skoðunar af fjölmiðlum og and-
an stuðning. stæðingum að ótrúlegt má heita.
Tengt þessu stöðumati er síðan Ætla má að hvorki Powell né kona
annað atriði sem kann að hafa hans hafi verið tilbúin til að ganga
vegið þungt og varðar hörundslit í gegnum þann hreinsunareld.
Powells. Við hvaða aðstæður er Þannig hafði t.a.m. komið fram
hugsanlegt að blökkumaður vinni að Alma Powell, hefur á undan-
sigur í forsetakosningum í Banda- förnum árum leitað sér aðstoðar
ríkjunum? Það mun vefjast fyrir vegna þunglyndis. Þessum fréttum
flestum að skilgreina hvaða ástand neituðu hjónin ekki en telja má lík-
þarf að ríkja þar vestra til að svo legt að sá smjörþefur sem fékkst
megi verða. með þessum fréttaflutningi hafi
I þriðja lagi er vitað að Alma, ekki orðið til þess að auka áhuga
eiginkona Powells, var því mótfall- frúarinnar á þátttöku í þessum
in að hann færi fram. Bent hefur hráskinnaleik.
verið á að hún hafi fyllst miklum
óhug er hún frétti að Yitzhak Rab-
in, forsætisráðherra ísraels, hefði
verið veginn og haft er fyrir satt Nú þegar þessi ákvörðun hers-
að hún hafi lýst yfir áhyggjum sín- höfðingjans fyrrverandi liggur fyr-
um vegna öryggis eiginmannsins ir mun keppni frambjóðenda Repú-
í samtölum við vinafólk. ----------------- blíkanaflokksins komast
Þegar horft er til sögunn- Stjórnmála- stig. Samkvæmt
ar er tæpast annað unnt menn munil skoðanakönnunum
en að hafa nokkra samúð *. stendur Bob Dole, leið-
með sjónarmiðum frúar- . * _ . ” togi repúblikana í öld-
Sigurvænlegt !r Stuoningi ungadeildinni, best að
Óskastaða
Clintons
Styrkur og
veikleiki Dole
Colin Powell, fyrrum hershöfðingí og
þjóðhetja í Bandaríkjunum, hefur ákveðið
að gefa ekki kost á sér í forsetakosning-
unum á næsta ári. Asgeir Sverrisson
segir þetta styrkja stöðu Clintons forseta
o g telur hugsanlegt að nýir frambjóðendur
kominúfram á sjónarsviðið
var því haldið fram í forsetatíð Þá er vitanlega hugsanlegt að
George Bush að óhæfur kjáni, Dan auðkýfingurinn Ross Perot bjóði
Quayle, tæki við þessu embætti sig fram á ný sem óháður líkt og
félli forsetinn frá. hann gerði með einstæðum árangri
Annað er það að ákveðinnar 1992. Þá hlaut hann um 19% at-
stjórnmálaþreytu gætir í Banda- kvæða og tryggði trúlega sigur
ríkjunum og atvinnumenn sem Clintons. Engin ástæða er til að
Dole eru í litlum metum meðal ætla annað en að framboð Perots
þorra kjósenda enda fjölgar þeim myndi koma Clinton til góða á ný.
MjKsssgse PM.gbiwuvw
inheldur má telja víst að erfitt verði Af framansögðu skal sú ályktun
fyrir Dole að tryggja sér útnefn- dregin að bandarískir repúblíkanar
ingu flokksins í forkosningunum. séu í nokkrum vanda staddir. Bill
Þeir repúblíkanar sem virkastir eru Clinton hefur sýnt mikla varfærni
á þeim vettvangi eru upp til hópa að undanförnu í embætti en hann
þokkalega íhaldssamir og fyrir hefur einnig sýnt að hann getur ■
liggur að Dole á í nokkr- ------------- gerst. sekur um einstæð
mnar.
framboð blökkumanns og
hugsanlegur sigur hans
vígi. Dole, sem er 72 ára,
er valdapólitíkus eins og
í forsetakosningunum hefði orðið þeir gerast bestir/verstir í Banda-
til þess að draga fram margt það ríkjunum og ræður yfir gríðarlegri
andstyggilegasta í bandarísku „mulningsvél" sem rakar saman
samfélagi. peningum og áhrifum.
í fjórða lagi er það svo að í Ýmislegt vinnur hins vegargegn
Bandaríkjunum sem víðar á Dole. Andstæðingarnir munu
Vesturlöndum ágerist sú þróun að reyna að nýta sér 'aldur hans (Ron-
þeir sem sannanlega eru hæfir til ald Reagan var 69 ára er hann
að fara með há embætti ákveði að flutti inn í Hvíta húsið) og vísa til
sækjast ekki eftir þeim. Þeir sem þeirrar óvissu sem skapast í
fylgst hafa með Powell og sáu Bandaríkjunum falli forseti frá.
hann t.a.m. á miðvikudagskvöldið Um það eru dæmin skýr frá for-
er hann skýrði frá ákvörðun sinni, setatíð þeirra Franklin Roosevelt
með mikilli rósemd og glæsi- og John Kennedy og þráfaldlega
um erfiðleikum með að Clinton getur pólitísk mistök. Komi
höfða til þessara hópa. qerst sek- ekk* sterkari fram-
Dole er engu að síður * . bjóðandi en Bob Dole
lang sigurstranglegastur - fram á sviðið felst von
þeirra sem gefið hafa kost S‘æ . POJItlSK Repúblíkanaflokksins í
á sér fyrir Repúblíkana- ItllStOk þvf ag Clinton misstígi
flokkinn. Menn hafa mjög sig herfílega.
velt vöngum yfir því hvort Newt Colin Powell býður það hlut-
Gingrich, leiðtogi repúblíkana í skipti að geta komið fram sem eins
fulltrúadeildinni, fari fram en hann konar góðviljaður páfi og tjáð sig
þykir hafa unnið merkt starf á um það sem miður fer í bandarísku
þingi. Gingrich nýtur hins vegar samfélagi. Sem slíkur mun hann
takmarkaðra vinsælda í þeim hóp- vafalaust geta haft umtalsverð *
um repúblíkana sem áhrifamestir áhrif og stjórnmálamenn munu
eru í forkosningunum auk þess sem sækjast grimmt eftir stuðningi
kosningavél Dole er þegar tekin hans. Að því slepptu getur hann
að mala í mikilvægustu ríkjunum helgað sig áhugamálunum, keypt
á borð við New Hampshire þar sem sér nokkrar gamlar Volvo-bifreiðar
prófkjör fer frafn í febrúar. til viðbótar og orðið frægasti bif-
Gingrich gæti verið við það að vélavirki Bandaríkjanna.
missa af lestinni. .