Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 44

Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAD/A UGL YSINGAR HJÚKRUNARHEIMILI Sjúkraþjálfarar Okkur vantar sjúkraþjálfara í 50% starf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefa: Lárus Jón Guðmundsson, yfirsjúkraþjálfari, og Birna Kr. Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í sfma 587 3200. ■BB MENNTASKÓLINN M1 í KÓPAVOGI Frá Mennta- skólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir stöðu kennara í viðskiptagreinum (bókfærslu og hagfræði) á vorönn. Einnig 14 stundir í tölvu- fræði og 12 stundir í þýsku. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 554 3861. Skólameistari. TILKYNNINGAR Námsstyrkur Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms efni- lega nemendur, sem hafa lokið stúdents- prófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskó- lanum í Hafnarfirði. Styrkur úr sjóðnum verður veittur í fjórða sinn í desember 1995 og verður þá úthlutað 250 þúsund krónum úr sjóðnum. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast til Flensborgarskólans í síðasta lagi 1. desem- ber nk. Umsóknum þurfa að fylgja staðfest gögn um námsferil eftir að námi í Flensborg- arskólanum lauk. Stjórn Fræðslusjóðs Jóns Þórarinssonar. BESSASTAÐAHREPPUR Hesthúsabyggð - deiliskipulag Tillaga að deiliskipulagi hesthúsábyggðar við Suðurnesveg, gegnt Mýrarkoti, auglýsist hér með samkvæmt skipulagsreglugerð nr. 318/1985 með síðari breytingum. Tillagan felur í sér, að á svæðinu verða lóðir fyrir 12 hesthús, sem rúmað geta 160-170 hesta. Þar af eru fjórar lóðir með húsum, sem standa nú þegar á svæðinu, og átta lóðir, þar sem gert er ráð fyrir nýjum húsum. í hesthúsabyggð verður einnig svæði til hestaíþrótta. Uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum verða til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps frá kl. 10.00-15.00 alia virka daga frá 10. nóv- ember 1995 til 29. desember 1995. Fresturtil að skila skriflegum athugasemdum til sveitarstjóra Bessastaðahrepps er til föstudagsins 5. janúar 1996. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. ^ff% BESSASTAÐAHREPPUR Vesturtún - breytt deiliskipulag Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúða- hverfis við Vesturtún í Bessastaðahreppi auglýsist hér með samkvæmt skipulags- reglugerð nr. 318/1985 með síðari breyting- um. / Samkvæmt tillögunni verða fjögur raðhús í lengju á lóð 1-3-5 ístað þriggja, sjö parhúsa- lengjur í stað einbýlishúsa á lóðum 27, 29, 47, 49, 51,53 og 55 og tvær þriggja raðhúsa- lengjur á lóðum nr. 16, 18, 20, 22, 24 og 26. Heimilt verður að staðsetja útigeymslur utan byggingarreits á lóð nr. 1-3-5. Greinargerð er óbreytt nema hvað varðar fjölda húsa og bílastæða í götunni. Uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum verða til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps frá kl. 10.00-15.00 alla virka daga frá 10. nóv- ember 1995 til 8. desember 1995. Athugasemdum skal skilað skriflega til sveit- arstjóra Bessastaðahrepps innan auglýsts kynningartíma. .Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. ^ff% BESSASTAÐAHREPPUR Aðalskipulag Bessa- staðahrepps - breyting Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bessa- staðahrepps 1993-2013 auglýsist hér með samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 með síðari breytingum. í tillögunni er gert ráð fyrir breytingu á svæði, sem merkt er í aðalskipulagi sem íþróttasvæði með núverandi hesthúsum. Breytingin felur í sér að svæðið er merkt sem svæði fyrir hesthúsabyggð og hestaíþróttir. Á svæðinu verður hesthúsum fjölgað og hestaíþróttasvæði gert. Svæðið stækkar úr 2 ha. í 3,1 ha. Þá er íbúðasvæði sunnan hesthúsahverfis minnkað úr 2,8 ha í 1,9 ha. Skipulagsuppdráttur, sem sýnir hið breytta svæði á aðalskipulagi, verður til sýnis á skrif- stofu Bessastaðahrepps frá kl. 10.00-15.00 alla virka daga frá 10. nóvember 1995 til 29. desember 1995. Frestur til að skila skriflegum athugasemdum til sveitarstjóra Bessastaðahrepps er til föstudagsins 5. janúar 1996. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. HÚSNÆÐIÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu til tveggja ára 3ja-4ra her- bergja íbúð, helst með húsgögnum, mið- svæðis í Reykjavík, fyrir erlendan starfsmann okkar. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „ÍSAL - 15546", fyrir 20. nóvember nk. ísierska álfélagið hf. TÚndÍr - mÁnnv\gnÁður Aðalfundur Aðalfundur Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. verður haldinn á Hótel Húsavík fimmtudaginn 7. desember nk. kl. 20.30. Tillögur, sem hluthafar vilja bera fram á fund- inum, skulu hafa borist á skrifstofu félagsins eigi síðar en 23. nóvember nk. _ ., . Stjornin. Aðalfundur Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verð- ur haldinn í sal B á Hótel Sögu í dag, föstu- daginn 10. nóvember 1995, kl. 15:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Rótgróin og þekktur veitingastaður í Reykjavík tilleigu Miklir möguleikar fyrir kraftmikla aðila, sem hafa þekkingu á veitingarekstri. Staðurinn er í fullum rekstri og með góða veltu. Aðeins traustir aðilar koma til greina. Lysthafendur vinsamlegast skili inn nafni, kennitölu og síma til afgreiðslu Mbl., merktum: „í alfaraleið - 17794“, fyrir 16. nóvember. Bóklegt nám fyrir atvinnuflugmannsskírteini Flugskóli íslands mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir eftirtalin skírteini og áritanir á árinu 1996, ef næg þátttaka verður. Atvinnuflugmannsskírteini með blindflugs- áritun. Kennsla hefst 8. janúar 1996. Umsóknarfrestur er til 6. desember nk. Inntökuskilyrði eru: Einkaflugmannsskírteini, 1. flokks heilbrigðisvottorð og stúdentspróf (a.m.k. 3 einingar í eðlisfræði) eða sambæri- leg menntun. Atvinnuflugmannsskírteini 1. flokks. Kennsla hefst 9. janúar 1996. Umsóknarfrestur er til 8. desember nk. Inntökuskilyrði eru: Atvinnuflugmanns- skírteini með blindflugsáritun. Flugkennari. Kennsla hefst 15. mars 1996. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1996. Inntökuskilyrði: Atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun. Atvinnuflugmannsskírteini 1. flokks. Kennsla hefst 3. september 1996. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 1996. Inntökuskilyrði: Atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir, ásamt stað- festum Ijósritum af skírteínum, þurfa að hafa borist Flugskóla íslands fyrir lok tilgreinds umsóknarfrests. Flugmálastjórn. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi elgnum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Áshamar 67, 3. hæð (2ja herb. ibúð), Vestmannaeyjum, þingl. eig. Stefán S. Harðarson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar rikisins og Sparisjóður Vestmannaeyja, miövikudaginn 15. nóvember 1995 kt. 16.00. Faxastígur 21, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Ásdís Gísladóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, miðvikudaginn 15. nóvember 1995 kl. 16.30. Kirkjubæjarbraut 11, efri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Ragnar (saksson og Ásta Ragnheiöur Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, miðvikudaginn 15. nóvember 1995 kl. 17.00. Vestmannabraut 32, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Högni Stefáns- son, gerðarbeiðendur Byggíngarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf., miðvikudaginn 15. nóvember 1995 kl. 17.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 9. nóvember 1995. Brynhildur Georgsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtaldri eign: 1. Tungu, Hómavíkurhreppi, þinglýst eign Signýjar Hauksdóttur, eftir kröfu Ingvars Helgasonar hf., fimmtudaginn 16. nóvember 1995, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavik, 8. nóvember 1995.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.