Morgunblaðið - 10.11.1995, Page 49

Morgunblaðið - 10.11.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 49 BREF TIL BLAÐSINS Hvers vegna bindindi? Frá Halldórí Krístjánssyni: ENDA þótt flestir séu okkur sam- mála um nauðsyn þess að vinna gegn neyslu vímuefna eru ekki allir sammála um að boða bind- indi. Um það er okkur stundum svar- að á þann veg að fáir vilji láta það á móti sér að neyta ekki áfengis. Þess vegna sé vonlaust að vera að tala um bindindi almennt. Svo fara menn að tala um að láta skynsemina ráða. Mér sýnist það næsta ljóst að neysla vímuefna, hveiju nafni sem nefnast, sé ekki skynsamleg. Þar ræður eitthvað annað en skynsem- in. Svo er okkur sagt að meiri þörf sé að breyta viðhorfum þjóðfélags- ins til áfengisneyslu en að reyna að gera fólk að bindindismönnum. hvernig verður viðhorfum breytt? Skoðun okkar á áfengi og neyslu þess fer eftir því hvernig við þekkjum staðreyndir mála. Okkur ætti að vera það ljóst að í hópi þeirra sem venjast áfengi eru jafnan einhveijir sem ekki lán- ast að hafa stjórn á drykkjufýsn sinni og drekka því meira en þeir ætluðu og vilja. Þannig kosta drykkjuvenjurnar alltaf og alls staðar einhveijar mannfórnir. Þegar Tryggvi Gunnarsson var ritstjóri Almanaks Þjóðvinafélags- ins birtust þar margir smámunir sem ritstjórinn taldi eiga erindi við þjóðina. Ég held það hafi verið 1912 sem þar birtist „ævisaga berklagerils". Samkvæmt þeirri ævisögu átti fólki að verða ljóst að smithætta og sýking gæti staf- að af því að hrækja á gólfið. Þetta nefni ég hér vegna þess að ég tel að þessi frásaga hafi átt þátt í lífsskoðun minni. Hún átti fýrst og fremst að minna á al- menna mannasiði eins og að hósta ekki framan í fólk eða hrækja á gólf. En jafnframt minnti hún á þau dapurlegu örlög að leiða aðra í hættu ægilegra sjúkdóma með því að vera sýkilberar þeirra. Þannig nær þessi gamla smá- saga yfir þá ábyrgð sem fylgir því að umgangast fólk og hafa áhrif á aðra. Og þá kemur til álita hvað við vitum um sýkingarleiðir drykkjusýkinnar. Sýkilberar ofdrykkjunnar Ég vænti að þessi fáu orð og fátæklega upprifjun megi nægja til þess að gera lesendum ljóst að við erum bindindismenn vegna þess að við viljum ekki vera sýkil- berar ofdrykkjunnar. Og í fram- haldi þess spyijum við hvort það gildi ekki um drykkjusýki eins og taugaveiki og holdsveiki til dæm- is og best sé að geta varist smit- un? Við vitum að þær venjur sem nú eru algengar um meðferð áfengis valda miklu óláni og hörm- ungum. Því finnst okkur æði illt og broslegt þegar talað er um að neita sér um að neyta áfengis. Er það sjálfsafneitun að vera með réttu ráði? Hvað er eftirsóknarvert við ölvaðan mann? Við verðum að muna að áfengi er vímuefni. Það ættu allir frétta- menn að vita og muna. Þeir skyldu hætta að tala um vímuefni og áfengi eins og tvo óskylda hluti. Jafnvel í fréttabréfi SÁÁ er talað um „áfengis- og vímuefnavand- ann“ eins og þeir vísindamenn sem þar ganga um garða telji þar breitt bil á milli. Jafnframt því sem ekki þykir vogandi að nefna bindindi sem aimennan lífsstíl er stundum lögð áhersla á að þola unglinum ekki neyslu áfengis fyrr en þeir eru 16 ára. Þar verði að muna uppeldis- skyldurnar og hafa stjórn á krökk- unum. Þar megi ekki láta undan þó að unglingarnir vilji fá vínveit- ingastaði fyrir sig eins og pabba og mömmu. Reynslan sýnir þó og sannar að sextánda árið verður mörgum unglingnum of langur biðtími eftir venjum foreldranna og þeim veig- um sem beðið er eftir með tilhlökk- un þess sem finnst það sjálfsaf- neitun að vera ódrukkinn. Sé þér alvara að vinna gegn vímuefnaneyslu hlýtur þú að hug- leiða bindindið. Væri það ekki eft- irsóknarverðara en lífsstíll líðandi daga? Það er þó eina örugga leiðin til að veijast drykkjusýkinni. HALLDÓR KRISTJÁNSSON frá Kirkjubóli. Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir lirúökaupsmyndir • Stúdentamyndir PÉTUR PÉTURSSON L J Ó,S MYNDASTÚD í Ó Laugavcgi 24 101 Rcykjavik Sími 552 0624 Húsbréf Tólfti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992. Innlausnardagur 15. janúar 1996. 5.000.000 kr. bréf Að þessu sinnu voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 1.000.000 kr. bréf 92120030 92120370 92120879 92121177 92121684 92122121 92122506 92122826 92123024 92120147 92120569 92120922 92121495 92121702 92122191 92122527 92122855 92123102 92120196 92120730 92121055 92121526 92121721 92122246 92122534 92122893 92123147 92120242 92120755 92121059 92121616 92121771 92122274 92122547 92122938 92120288 92120793 92121090 92121642 92121905 92122303 92122760 92123012 92120325 92120794 92121113 92121645 92122019 92122404 92122820 92123017 100.000 kr. bréf 92150276 92151387 92152628 92153147 92154391 92155173 92156622 92157922 92158833 92159372 92150374 92151395 92152705 92153339 92154397 92155227 92156659 92157988 92158869 92159519 92150540 92151397 92152732 92153357 92154449 „92155297 92156945 92158052 92158935 92159520 92150665 92151634 92152745 92153485 92154457 92155497 92157014 92158387 92158995 92159680 92150873 92151775 92152809 92153593 92154495 92155514 92157079 92158425 92159055 92159779 92150968 92151801 92152897 92153609 92154557 92155556 92157167 92158448 92159083 92151019 92152078 92152942 92153713 92154625 92155637 92157181 92158527 92159196 92151037 92152079 92153080 92153939 92154657 92155670 92157466 92158713 92159220 92151246 92152199 92153096 92154066 92154790 92156204 92157527 92158716 92159311 92151263 92152204 92153137 92154069 92154847 92156216 92157678 92158774 92159322 92151345 92152508 92153144 92154344 92155059 92156404 92157726 92158822 92159364 10.000 kr. bréf 92170452 92171501 92172643 92173685 92174491 92175510 92176917 92178095 92179434 92180348 92170456 92171665 92172801 92173722 92174531 92175753 92176977 92178109 92179468 92180351 92170488 92171666 92172913 92173735 92174612 92176121 92177152 92178145 92179587 92180482 92170496 92171729 92172936 92173779 92174777 92176204 92177313 92178226 92179721 92180513 92170859 92171747 92173030 92173806 92174959 92176238 92177317 92178582 92179812 92180584 92170868 92171752 92173047 92173807 92175045 92176347 92177459 92178782 92179820 92170923 92172091 92173177 92173839 92175160 92176406 92177488 92178852 92180041 92171016 92172368 92173221 92174107 92175203 92176519 92177741 92178888 92180237 92171033 92172420 92173394 92174170 92175237 92176733 92177936 92178906 92180269 92171156 92172479 92173609 92174413 92175295 92176741 92178005 92179247 92180307 92171228 92172565 92173616 92174417 92175379 92176878 92178031 92179278 92180316 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/04 1993) 100.000 kr. innlausnarverð 110.315.- 92153640 92159294 (2. útdráttur, 15/07 1993) 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.120.703.- 92121317 92123066 100.000 kr. I innlausnarverð 112.070.- 92155131 92155971 92156792 10.000 kr. I innlausnarverð 11.207.- 92171472 92173958 92177312 92173737 92176010 (3. útdráttur, 15/10 1993) 100.000 kr. innlausnarverð 115.690.- I 10.000 kr. I innlausnarverð 11.569.- y^i/juoy yzi/yo4t> yi;iöU4io (4. útdráttur, 15/01 1994) 10.000 kr. | innlausnarverð 11.753.- 92176257 92177001 92177308 (5. útdráttur, 15/04 1994) 100.000 kr. | innlausnarverð 119.360.- yzioma 1 10.000 kr. | innlausnarverð 11.936.- yzi/vim (6. útdráttur, 15/07 1994) 1 100.000 kr. 1 innlausnarverð 121.545.- 92152315 92152475 92154292 92152330 92153072 92156370 1 10.000 kr. 1 innlausnarverð 12.155.- 92172610 (7. útdráttur, 15/10 1994) innlausnarverð 124.063.- 92150301 92156218 92155991 92157267 innlausnarverð 12.406.- 92173104 92179549 92176123 92179943 100.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/01 1995) innlausnarverð 126.145.- 92153049 92154271 92157239 92158623 innlausnarverð 12.614.- 92172744 92175397 92177565 92173603 92177465 (9. útdráttur, 15/04 1995) innlausnarverð 128.412.- 92150985 92152584 92156221 92151574 92156014 92157241 innlausnarverð 12.841.- 92170690 92175663 92179586 (10. útdráttur, 15/07 1995) innlausnarverð 1.305.263.- 92122101 innlausnarverð 130.526.- 92152438 innlausnarverð 13.053.- 92170470 92175704 92177543 92178824 92174754 92176269 92178034 (11. útdráttur, 15/10 1995) innlausnarverð 1.338.431.- 92120677 innlausnarverð 133.843.- 92151704 92153518 92154491 92157399 92152502 92153619 92156899 92158702 innlausnarverð 13.384.- 92172119 92176962 92178106 92173483 92177942 92179653 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 i Reykjavik. CX3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.