Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 51

Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 51 Lesenda- þjónusta Dagbókar Dagbók Morgun- blaðsins, í Dag, býð- ur lesendum sínum þá þjónustu að birta tilkynningar um brúðkaup, brúð- kaupsafmæli, af- mæli einstaklinga og önnur merkileg tímamót eða athafn- ir hjá einstaklingum og fjölskyldum. Les- endur geta hringt til Dagbókar kl. 10-12 frá mánudegi til föstudags í síma 691100 með tilkynn- ingar sínar, sent þær á faxi í síma 691329 eða sent þær bréf- lega. Heimilisfangið er: Morgunblaðið - Dagbók Kringlan 1, 103, Reykjavik. BRIDS Umsjón Guðmundur P&ll Arnarson FRANSKA tímaritið Le Bridgeuer veitir árlega verðlaun fyrir sérstaklega fallegt handbragð við spilaborðið. í ár komu verðlaunin í hlut Frakkans Philippe Croniers fyrir út- spil hans í 5 tíglum í eftir- farandi spili, sem kom upp í Evrópumótinu í tvímenn- ingi. Austur gefur; enginn á hættu: Norður ♦ G7 ♦ Á974 ♦ 852 ♦ D1042 Vestur ♦ ÁKD1053 V 82 ♦ 7 ♦ G865 Austur + 98642 ▼ DG103 ♦ ÁD3 ♦ 9 Suður ♦ - ▼ K65 ♦ KG10964 ♦ ÁK73 Vestur Norður Austur Suður - - Pass 1 tígull 2 spaðar Pass 4 spaðar Dobl* Pass 4 grönd" Pass 5 tíglar Pass Pass Pass * Úttekt. ** „Veldu lit.“ Vestur spilaði út spaða- ás, sem Cronier trompaði. Hann fór inn í borð á hjartaás og spilaði tígul- áttu. Austur varðist vel með því að drepa á tígulás og spila hjarta. Cronier tók þann slag á kónginn og spilaði aftur hjarta til að kanna leguna. Austur fékk slaginn og spilaði enn hjarta. Eftir að hafa trompað hjartað, staldraði Cronier við og reyndi að átta sig á skiptingunni. Eftir sögnum að dæma átti vestur sexlit í spaða. Og hann hafði sýnt ná- kvæmlega tvö hjörtu og eitt tromp. Hin fjögur spil- in voru þá lauf. Að þessu athuguðu spilaði Cronier nú litlu laufí að blindum og svínaði tíunni!! Þannig komst hann inn í borð til að svína fyrir trompdrottn- ingu án þess að það kost- aði hann slag á lauf. ÍDAG GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 10. nóvember, eiga fímmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Liþ'a Sigurjóns- dóttir og Jón M. Sigurðsson, til heimilis að Bjargar- tanga 10, Mosfellsbæ. Þau voru gefin saman af sr. Jóni Auðuns, í Reykjavík, árið 1945. Þau verða að heiman. ÞESSIR duglegu strákar héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Flateyringum og létu ágóðann sem varð kr. 3.696 renna til Rauða kross Islands. Þeir heita Sigtryggur Runólfsson og Sveinn Daði Einars- son. HÖGNIHREKKVÍSI //éýsé cá„sirandgjesU/mQbarinn'ertie/? Farsi Q1WF«n*Cartxx»Æ«rt^É»ðty ___ uaií&lass/cqol-tu*iLt „'Solfvl. -tiu Litwcl y/iðbát og <//£ -tcUirrL $i<ufa>.rhrí/Jhseét i kcujpbzetö." SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú læturþér annt um umhverfi þitt og eignast trausta vini. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) ** Samningar um fjármál ganga vel í dag. Dugnaður þinn og einbeitni ieiða til vaxandi vel- gengni og árangurs f vinn- unni. Naut (20. aprfl - 20. maf) Þér berast góðar fréttir varð- andi fjárhaginn, en þú ættir ekki að láta þær leiða til óhóf- legrar eyðslu í einskisnýta hluti. Tvíburar (21.maí-20.júní) Sumir eru að undirbúa spenn- andi vetrarfrí og íhuga ferð f sólina. Makar hafa ábyrgð- arstarfi að gegna þegar kvöldar. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Þér gengur vel í vinnunni í dag, og þú hefur æma ástæðu til að fara út í kvöld. Gamall vinur færir þér góðar fréttir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gamalt verkefni, sem þú hafðir lagt á hilluna, þarfnast lausnar f dag. Að því loknu gefst nægur tími til að slaka á með vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) 41 Þú hefur tilhneigingu til að slá slöku við í vinnunni, sem getur komið þér f koll sfðar ef þú bætir ekki ráð þitt fljót- lega. Vog (23. sept. • 22. október) sjiL Þér berst forvitnilegt heim- boð f pósti eða símleiðis í dag. Eitthvað kemur þér n\jög skemmtilega á óvart á vinafundi f kvöld. Sporódreki (28. okt. - 21. nóvember) Þér reynist mjög auðvelt að semja við aðra í dag, og ein- hugur ríkir hjá ástvinum. Hugsaðu um heilsuna þegar kvöldar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þótt það komi sér illa fyrir þig þarft þú að standa við gamalt loforð f dag. Svo gefst ástvinun tækifæri til helgar- ferðar. Skráning er hafin á skrifstofu KSÍ sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 581-4444. GÓÐ ÞJÁLFUN - BETRI KNATTSPYRNA FRÆÐSL UNEFND KSÍ Allar Pardus tölvur: 14" SVGA skjár Stórt Keytronic lyklaborö Windows '95 Skjákort meö Cirrus Logic EIDE meö UART 16550 256K skyndiminni Val um tiirn- eöa borökassa Pardus Pentium tölvur: Möguleiki á EDO minni 75- 180 Mhz á móöurboröi Intel Triton stýrmg Margmiðlunarbúnaöur: SoundBlaster 16 Mitsumi / Sony 4x geilsdrif 80W hátalarar PARDUS PC TOLVUR Pardus DX2/80 PCI, 8/540 .............. 99.900 - meö margmiðlunarbúnaði ............. 129.900 Pardus DX4/100 PCI. 8/540 ............. 112.800 - meö margmiölunarbúnaði ............. 134.300 Pardus Pentium 75 PCI, 8/540 .......... 112.800 - meö margmiðlunarbúnaði ............. 134.300 Pardus Pentium 90 PCI, 8/540 .......... 137.400 - meö margmiðlunarbúnaði ............. 159.600 Pardus Pentium 100 PCI, 8/540 ......... 146.300 - meö margmiölunarbúnaði ............. 169.900 Pardus Pentium 120 PCI, 8/540 ........ 155.900 - meö margmiðlunarbúnaöi ............. 179.500 Pardus Pentium 133 PCI, 8/540 ........ 167.300 - meö margmiölunarbúnaði ............. 189.900 Betri BÓNUS á tölvum í Listhúsinu Sími: 568 6880 Microsoft pentiurn windows95 V'na. Euro og Glitnis graiðsJuMmningar Ofangraind verð sru með vsk og miðest vid *teögre*ð»Ki Verð og upptysingar geta brayst án fyrirvara Tölvusetriö ENCJATEIGI 17 • 1M RETKJAVtK ^liMI Ul HN • PAIIH Hll< iul^MalinJi ÞJALFARAMENNTUN KSI B-STIG Fræðslunefnd KSÍ heldur B-stigs þjálfaranámskeið helgina 17.-19. nóvember nk. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt. Námskeiðsþættir eru: Knattspyrnutækni, leikfræði, kennsiufræði, líffæra- og líf- eðlisfræði, þjálffræði, sálarfræði, leikreglur og markvarsla. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert að undirbúa umbætur á heimilinu, en ættir ekki að taka neinar vanhugsaðar ákvarðanir. Sinntu fjöiskyld- unni í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Þú þarft að taka þig á og ljúka skyldustörfunum snemma svo ástvinum gefist tfmi til að fara út að skemmta sér í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20.mars) tS5 Þú nýtur þín í sviðsljósinu í kvöld, en ættir að muna að gæta hófs, því þú þarft að vera í góðu formi fyrir helg- ina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. STJÖRNUSPÁ Kynnumídaq, studaginnlO. nóvember kl. 13:00-18:00 GRAFARVOGS APÓTEK HVERAF0LD 1-3, SÍMI: 587 1200 OROBUI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.