Morgunblaðið - 10.11.1995, Síða 56

Morgunblaðið - 10.11.1995, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍSLENSK SKEMMTUN í JÓLABÆNUM Hinn 1. desember nk. hefst sex vikna hátíð í jólabænum Hveragerði á vegum Jólalands ehf., í sámvinnu við Flugleiðir, Þjóðminjasafn íslands, Samvinnuferðir-Landsýn og fleiri aðila. Meðal annars verður stór jólamarkaður í Tívolíhúsinu opinn kl. 13-19 fjóra daga í viku, frá fimmtudegi tl sunnudags. Fyrsta desember, á Þorláksmessu og á þrettándanum er opið til kl. 22, en lokað á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Fjölbreytt og menningarleg jóladagskrá verður í gangi; leikþættir, tónlist og dagskrár um Grýlu, Leppalúða og íslensku jólasveinana. Enn eru nokkrir sölubásar til leigu og góð aðstaða til að flytja tónlist og talað mál. Bókaútgefendum og rithöfundum, hljómplötuútgefendum og tónlistarfólki býðst að kynna og árita verk sín, einnig myndlistarmönnum og öðrum listamönnum. Kórar, kvartettar, tríó og hvers konar sönghópar og hljómsveitir geta komið sér á framfæri, kvæðamenn, harmónikuleikarar, eftirhermur og áhugamenn á öllum sviðum lista velkomnir. Allt kemurtil greina svo framarlega sem það er þjóðlegt og smekklegt! Allar nánari upplýsingar gefur Olaf Forberg, sími 483 4999, fax 483 4868, GSM 896 9881. Jólaland ehf. er í eigu Samvinnuferða og 50 fyrirtækja og einstaklinga í Hveragerði — þar sem jólasveinarnir búa! Mest seldu amerísku dýnurnar FRUMSÝNING: BENJ'AMÍNDÚFA BENJAMIN DUFA Kvkimynd eftir Gísla Snæ Erlingsson FORSALA AÐGONGUMIÐA HAFIN Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 6.55. Miðaverð kr. 750. Miðasalan opnuð kl. 4.30. Sýnd kl. 9.10. B.i. 12ára. STJÖRNUBÍÓLlNAN Verðlaun: Bíómiðar Sími 904 1065. Heimasíða: http://www.vortex.is/TheNet. Morgunblaðið/Júlíus Til hjálpar Flateyringum 11 KRAKKAR úr bekk 7-H í Álfta- nesskóla héldu kökubasar síðastlið- inn laugardag til styrktar söfnun- inni Samhugur í verki og söfnuðu alls 23.060 krónum. Hérna sjáum við þessa duglegu krakka. Fremsta röð frá vinstri: Laufey Eiríksdóttir, Snædís Bjarnadóttir, Bergþóra Magnúsdóttir, Þórólfur Sverrisson. Miðröð frá vinstri: Brynhildur Jón- asdóttir, Birna Árnadóttir, Óðinn Kristinsson. Aftasta röð frá vinstri: Heiða Ingvarsdottir, Arnhildur Lillý Karlsdóttir, Ellen Inga Hann- esdóttir og Gunnar Steinn Aðal- steinsson. Kynning á GIVENCHY haust/vetrarlfnimni 1995/1996 Ýmiss opnunartilboð meðalannars 20% kynningarafsláttur á nýja 24ra tíma kreminu frá GIVENCHY. Borgarkrínglunni, l.hæð, sími588 1001. Ari Jónsson A þessari vönduðu plötu er að finna m.a. lagið „í vesturbænum" með Pálma Gunnarssyni ásamt fleiri skemmtilegum lögum sungnum af landsliði söngvara; Ara Jóns, Björgvini Halldórs, Guðrúnu Gunnars, Pálma Gunnars, Ríó Tríó ofl. S K I 'F 'A'N Jóhann Þorsteinsson, Miðsitju Grettir B. Guðmundsson, Búðardal Guðjón Sigurðsson, Kirkjubæ Gísli Sveinsson, Leimbakka Sigurbjörn Bárðarsson, Reykjavík Magnús Magnússon, Reykjavik Guðrún Óla Jónsdóttir Pálmi Gunnarsson RíóTríó Lög Þormars Ingimarssonar við Ijoö Tómasar Ouömundssonar Björgvin Halldórsson Guðrún Gunnarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.