Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 57

Morgunblaðið - 10.11.1995, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 57 I 1 I 1 I I I í i 4 4 4 4 4 4 i 1 4 4 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Michaet Madsen jnr morgum rygCTidu jaröar- rar skeyti út í geim... IjWýfst hafa aorist svör! mm Alfred Molina Forest Whitaker " V Vi. V Vi. Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur i gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára MAJOR Einn mesti hasar altra tima. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Oredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. Farley í fremstu röð GAMANLEIKARINN Chris Farley, sem lék í myndinni Tommi karlinn, eða „Tommy Boy“, er nú meðal þeirra hæstlaunuðu í stéttinni. Hann gerði nýlega samning við kvikmyndafyrirtækið MPCA um að fá 384 miHjónir króna fyrir að leika í myndinni „Beverly Hills Niiya“. Hún fjallar um það þegar yfirmaður ninja-stofnunar í Japan finnur kornabarn og ákveður að ala það upp sem arftaka sinn. Farley leikur barnið á fullorðinsárum og er sendur til Beverly Hills með alvöru ninja-bardagamann á hælunum. Nýjasta mynd Farleys, sem hann lék í á undan þessari, ber nafnið Svarti sauðurinn, eða „Black Sheep“. Hann hef- ur einnig samið um að leika í myndinni „Edwards and Hunt“ þegar vinnu við „Beverly Hills Nipja“ lýkur. Fyrir það viðvik fær hann 224 milljónir króna. Fjðlbreytt úi 2-14 ára PPWWMn '4; .PPHPW IMýkomln 1 faliegföt frá Ragazzi, á born CHRISTIAN /% Baltasar Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9. b.í. 14. MEL GIBSON Braveheart Sýnd kl. 9. b.í. 16. Sýnd kl. 5 og7. Sýnd kl. 16.45, 18.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. UN COEUR EN HIVER Ástarþríhyrningur og forboðnir ávextir. Myndin hefur hlotið góða aðsókn víðsvegar í Evrópu. Sýnd lau., sun., mán., og þri. kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. Kvikmyndir í 100 ár MRS. PARKER & VICIOUS CIRCLE Stórkostlegur leikur Jennifer Jason Leigh í hlutverki Ijóðskáldsins Dorothy Parker sem var ókrýnd drottning i hópi litrfks hóps blaðaman- na og ungra rithöfunda i New York á 3. áratugnum. Sýnd sunnudag kl. 5 og 7. Enskt tal. Ekki íslenskur texti. AN AWFULLY BIG ADVENTURE Hugh Grant leikur tau- gaveiklaðan ieikstjóra í litlu leikhúsi i Liverpool um miðja öldina. Frábær leikur, ensk kimni og indæl umgjörð. Sýnd kl. 7 og 11. Enskt tal. Ekki íslen- skur texti. KIDS Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tiö. Fjallar um tilveru táninga í New York. Óhug- gulega raunveru- leg samtímalýsing. Sýnd sunnudag kl. 9 og 11. PICTURE BRIDE Official selection Cannes 1994, Audience award. Dramatik film. Sundance 1995 Sýnd mánudag kl. 7 og 11. Enskur texti. ROCKY HORROR Sýnd kl. 11.15. Verð kr. 300. KVI KMYNDAHÁTÍÐ SLATER KEVIN BAC0N GARY OLDMAIU Mognuð spennumynd um endalok Alcatraz-fangeisisi Þessari máttu ekki missa af ★★★ H.K. DV <£ OLORES LAIBORNE Á næstunni mun Regnboginn, í samvinnu við Hvíta tjaidið.efna til kvikmyndahátíðar í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndar- innar. Á boðsstólum verða nýjar og nýlegar kvikmyndaperlur. er kynntur hér að neðan CYCLO Glóðvolgur sigurvegari kvikmynda hátíðarinnar í Feneyjum í haust. Þessi nýjasta kvikmynd víetnamska leik- stjórans Tran Anh Hung, sem sló í gegn með verðlaunamyndinni Scent Of a Green Papaya, segir af ungum munaðarlausum leigukerru- stjóra í Saigon og erfiðri lífsbaráttu hans. Munaðarfullur og óhefðbundinn spennutryllir. Sýnd kl.4.45, 7, 9.15 og 11.30. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.