Morgunblaðið - 10.11.1995, Síða 59

Morgunblaðið - 10.11.1995, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 59L DAGBOK VEÐUR 10. NÓV. Fjara m Flóð m FJara m FlóA m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólæt Tungl f suðri REYKJAVÍK 1.41 0,5 7.50 3,9 14.06 0,6 20.08 3,5 9.36 13.10 4.43 3.24 ÍSAFJÖRÐUR 3.41 0,4 9.40 2,2 16.11 0,5 21.56 1,9 9.59 13.16 4.32 3.30 SIGLUFJÖRÐUR 24.08 1,2 5.54 M. 12.05 1,3 18.27 0,2 9.41 12.58 4.14 3.11 DJÚPIVOGUR 5.02 2.3 11.21 0,6 17.13 2,0 23.24 0,5 9.09 12.41 4.11 2.53 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar Islands) Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * 4 Rigning Ifc törlfc A Slydda Alskýjað Snjókoma yj Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig V* ,1 Vindörin sýnir vind- V7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin ssz Þoka v—* Jf vindstvric heil fiöður x ± _______ V vindstyrk, heil flöður ^ ^ er 2 vindstig. é Súld Yfirlit á hádegi | VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli (slands og Noregs er 988 mb lægð sem þokast suður og grynnist. Á Grænlands- hafi er hæðarhryggur sem hreyfist austur, suður af Nýfundnalandi er vaxandi 1.003 mb lægð sem fer norður. Spá: Horfur á föstudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt um allt land. Norðaustan- lands verða dálítil slydduél fram eftir degi en annars verður yfirleitt léttskýjað. Hiti verður á bilinu 0-5 stig, hlýjast suðaustantil en kaldast norðau^tanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir suðvestlæga eða breytilega átt. Smáskúrir eða slydduél um land- ið norðvestanvert en þurrt annars staðar. Frostlaust vestanlands en vægt frost annars staðar. Fram eftir næstu viku verður hæglætis- veður og víðast þurrt. Talsvert frost inn til landsins en mildara við sjávarsíðuna. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært er um allt land en víðast hvar á landinu er hálka, nema á Suðausturlandi. Á norðaust- urlandi gengur á með snjóéljum og er vonsku- veður á Vopnafjarðarheiði. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin milli íslands og Noregs þokast til suðurs og grynnist, en hæðarhryggurinn á Grænlandshafi hreyfist til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 skýjað Glasgow 5 rign. ó síð.klst. Reykjavík 1 skýjað Hamborg 11 þokumóða Bergen 6 skúr London 13 rigning Helsinki 2 rigning Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 9 s^jað Lúxemborg 7 þoka Narssarssuaq 7 rigning Madrfd 19 lóttskýjað Nuuk 3 rignlng Malaga 19 mistur Ósló 3 akýjað Mallorca 21 alskýjað Stokkhólmur 5 BÚId Montreal -7 vantar Þórshöfn 6 léttskýjað NewYork 1 lóttskýjað Algarve 19 akýjað Oriando 8 heiðskfrt Amsterdam 12 rigning Parfs 13 skýjað Barcelona 17 mlstur Madeira 21 hálfskýjað Berlín vsntar Róm 17 þokumóða Chicago •4 alskýjað Vln 0 slydda Feneyjar 12 heiðskírt Washlngton 0 léttskýjað Frankfurt 8 þokumóða Wlnnlpeg -8 snjókoma ptergwiMaftifr Krossgátan LÁRÉTT: I stór að flatarmáli, 8 timi, 9 reiður, 10 munir, II aflaga, 13 fífl, 15 draugs, 18 lægja, 21 glöð, 22 skjögra, 23 krossblómategund, 24 saurlífi. LÓÐRÉTT: 2 óhóf, 3 stór sakka, 4 synja, 5 snaginn, 6 reykir, 7 vex, 12 ber, 14 hnöttur, 15 næðing, 16 þungbær reynsla, 17 sjófugl, 18 vísa, 19 beindu að, 20 tómt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 SPRON, 4 herma, 7 tásan, 8 gömul, 9 díl, 11 stal, 13 brot, 14 jullu, 15 skrá, 17 roks, 20 emm, 22 Papey, 23 játar, 24 rorra, 25 rúman. Lóðrétt: - 1 sætis, 2 rispa, 3 nánd, 4 hagl, 5 rúmar, 6 atlot, 10 fslam, 12 Ijá, 13 bur, 15 súpur, 16 rípur, 18 ostum, 19 sárin, 20 eyða, 21 mjór. í dag er föstudagur 10, nóvem- ber, 314. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir. (Jóh. 6, 85.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Mælifellið. Eldborg og Ásbjörn lðnduðu í gær. Stakfell fór í gær. Helgafell kom í fyrrinótt. Brúar- foss, Tjaldur n og Gissur AR fóru í fyrra- kvöld. í gærkvöldi fóru Hannover og Bakka- foss. Olíuskipið Robert Mærsk kom í fyrradag og fór í gærkvöldi. Tog- arinn Siglfirðingur átti að fara í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Konst- anse. í gærmorgun kom Salmi. Togarinn Drangavik var væntan- leg til löndunar í gær. í gær fór norski togarinn Volstadt Viking. í dag er Hofsjökull væntan- legur að utan. Fréttir Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hrings- ins í síma 551-4080. Lögreglustjórinn í Reykjavík augiýsir í Lögbirtingablaðinu að skv. heimild í 81. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og að fenginni tillögu borgarráðs hafi verið ákveðin biðskylda á: 1. Hesthálsi gagnvart umferð um Viðarhöfða. 2. Grjóthálsi gagnvart umferð um Hálsabraut og hefur ákvörðun þessi þegar tekið gildi. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu og Hans kl. 15.30. Vitatorg. Golfæfing kl. 13. Bingó kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Félag eldri borgara í Hafnarfírði. Dansað í Hraunholti, Dalshrauni 15 í kvöld kl. 20.30. Caprí-tríóið leikur fyrir dansi. Gerðuberg. Leikhús- ferð — Borgarleikhúsið föstudaginn 17. nóvem- ber á leikritið Hvað dreymdi þig, Valentína? Uppl. og skráning í síma 557-9020. Gjábakki. Námskeið í ljóðalestri verður kl. 10.15 í dag. Bridsdeild FEBK, Di- granesvegi 6, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 að Fannborg 8, Gjábakka. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Fé- lagsfundur kl. 17 með heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra. Göngu- Hrólfar fara í sína venjulegu göngu í fyrra- málið kl. 10, göngustjóri er Ema Amgrímsdóttir. Lögfræðingur félagsins er með tíma á þriðjudag. Panta þarf viðtal í síma 552-8812. Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist að Fann- borg 8, Gjábakka, í dag, föstudaginn 10. nóvem- ber kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Elliheimilið Grund. Á morgun 11. nóvember kl. 13-17 er basar í fönd- ursalnum á Litlu-Grund. Seldir verða munir sem unnir hafa verið af heimilisfólki. Heitt á könnunni og smákökur. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóv- emver kl. 14 í Félags- heimili Kópavogs 2. hæð. Félagskonur eru beðnar um að skila af sér basarmunum og kökum á morgun laug- ardag kl. 13-17 eða á sunnudagsmorgun kl. 10-14 í fundarherbergi Kvenfélagsins í Félags- heimilinu. Slysavamakonur í Reykjavík verða með stórbingó í Glæsibæ kl. 14 á morgun, laugardag. Vinningar eru glæsilegir s.s. flugferðir o.fl. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spilað bingó. Barðstrendingafélag- ið verður með félagsvist og dans í Drangey, Stakkahlíð 17 á morgun laugardag kl. 20.30. Húnvetningafélagið. Á morgun, laugardag, verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17 og hefst hún kl. 14. Einnig er opið hús fyrir yngri Húnvetninga í Húnabúð á laugardags^^ kvöld kl. 22. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Basar Kvenfélags Grensás- sóknar verður á morgun laugardag kl. 14. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag verður Vík- ingaskipið skoðað. Kaffiveitingar. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Þátttaka tilkynnist kirlquverði í dag kl. 16-18 í síma 551-6783. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 12. Hvemig get ég útbúið mína eigin veislu á auð- veldan og skemmtilegan hátt? Marentza á Hótel Borg sér um efnið. Að- gangseyrir. Böm á róló. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Bibliurann- sókn áð guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Bibliurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirlgan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjðm 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 115Í, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. & mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. handmálaður safngripur kr. 1.980 1SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 - Sfmi 568-9066 - þar færðu gjöfina — % fíS 4 ,, \2/ tt Kwpiwone * veitingahús - restaurant Nýbýlavegi 20, Kópavogi, sími 554 5022, fax 554 2333 5 rétta máltíð kr. 1.250 2ja rétta máltíð kr. 790 Gerum tilboð í veislur. Frí heimsending um helgar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.