Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 32
3£ MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ + Þarmættust stálin stinn FRÁ sveitakeppni BR sem lauk sl. miðviku- dag. Talið frá vinstri: Helgi Jóhannsson, Ás- mundur Pálsson, Guð- mundur Sveinn Her- mannsson og Aðal- steinn Jörgensen. Á næsta borði má þekkja Aron Þorfínnsson. BBIDS Morgunblaðið/Arnór G. Ragnarsson Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur FJÖGURRA kvölda hraðsveitakeppni félagsins lauk miðvikudaginn 8. nóv- ember. Öruggur sigurvegari varð sveit Hjólbarðahallarinnar með 2267 stig. Hún tók forustu strax eftir fyrsta kvöldið og lét hana aldrei af hendi. Sveit Hjólbarðahallarinnar skipa: Ei- ríkur Hjaltason, Hjalti Elíasson, Jónas P. Erlingsson, Oddur Hjaltason, Páll Hjaltason og Steinar Jónsson. Röð annarra sveita: VÍB 2181 (Aðalsteinn Jörgensen, Ásmundur Pálsson, Guð- laugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson) Búlki 2168 (Bragi Hauksson, Hrólfur Hjaltason, Páll Valdi- marsson, Ragnar Magnússon og Sigtryggur Sig- urðsson) Ljósbrá Baldursdóttir 2138 Popomac 2127 Landsbréf 2112 Meðalskor 2016 Með besta skor kvöldsins voru: A-riðfll: Hjólbarðahöllin 590 Potomac ¦ 562 VÍB 543 B-riðfll: Bryndís Þorsteinsdóttir . 584 RagnheiðurNielsen ¦ 553 RúnarEinarsson 553 ATVINNUAI JCZI Y^lhJCZAR Frá Mýrarhúsasköla Seltjarnarnesi Starfskraft vantar til starfa í skólaskjól eftir hádegi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 561 1980. Gestamóttaka Hótel í Reykjavík óskar eftir starfskrafti í gestamóttöku. Um er að ræða fullt starf og vaktavinnu. Við leitum að starfskrafti, sem hefur góða tungumálakunnáttu, fallega framkomu, er góður í mannlegum samskiptum og reglu- samur. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl. fyr- ir 20. nóv., merktar: „Gestamóttaka - 1178". Frá Fræðsluskrifstofu Vestfjarðaumdæmis Vegna forfalla óskast kennari til starfa við Grunnskólann á Tálknafirði frá næstu áramótum. • Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar Hæfniskröfur eru: 1. Góð samskipti við aðra, af virðingu og jafnræði, óháð hver á í hlut. 2. Þekking, reynsla og áhugi á stuðningi við geðsjúka, aðstandendur peirra, fatlaða eða fólk í neyð. 3. Umsækjandi þarf að geta séð um dagleg- an rekstur, stjórnun og fjármálahald. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á þessu sviði. Upplýsingar veitir Magnús Þorgrímsson, hs. 437 1955 og vs. 437 1780. Umsóknir berist fyrir 1. desember nk. í pósthólf 1Ö1, 310 Borgarnesi. Skrifstofustjóri Öflug félagasamtök f miklum, erlendum samskiptum óska að ráða skrifstofustjóra til starfa. Starfið er laust í desember. Starfssvið: Daglegur rekstur skrifstofu, und- irbúningur funda, samskipti við innlenda og erlenda aðila, umsjón bókhalds og áætlana- gerð, fjáröflun og skyld verkefni. Leitað er að kröftugum einstaklingi með góða menntun. Viðkomandi þarf að hafa stjórnunareynslu bókhaldskunnáttu og hafa góða þekkingu á félagsmálum. Vegna erlendra samskipta er mjög góð enskukunnátta (tala og skrifa) algjört skil- yrði. Frönskukunnátta er æskileg. Um er að ræða mjög áhugavert og spennandi starf og framundan eru mprg krefjandi og viðamikil verkefni á sviði erlendra samskipta er krefj- ast skipulagningar og stjórnunar. Laun eru samningsatriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er tii 17. nóvember. GUÐNT TÓ NSSON RÁDGIÖF & RÁDNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 AUGLYSINGAR TILKYNNINGAR Aðalsafnaðarfundur safnaðarheimili nóvember nk. Ásprestakalls verður haldinn Áskirkju miðvikudaginn 22 og hefst hann kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Áskirkju. Seyðisfjarðarkaupstaður Auglýsing um breytingu á aðat- skipulagi við Vesturveg og Norður- götu á Seyðisfirði. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Seyðis- fjarðar og skipulagsstjórnar ríkisins og með vísan til 17. og 18. gr. skipulagslaga er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingum á aðalskipulagi við Vesturveg og Norðurgötu á hluta svæðisins. Breytingar á aðalskipulagi fela m.a. í sér, nýja lóð á Vesturvegi 5, breytta notkun á Vesturvegi 1, breytta notkun við Norðurgötu og breytingu á Norðurgötunni. Tillagan liggur frammi á Bæjarskrifstofunni á Seyðisfirði, Hafnargötu 44, Seyðisfirði, frá 14. nóvember til 27. desember 1995. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 9. janúar 1996 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn á Seyðisfirði. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu Verslunarpláss, ca 55 fm, á góðum stað við Laugaveg til leigu. Hentar fyrir ýmsan versl- unarrekstur. Laust eftir samkomulagi. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Laugavegur - 1179", fyrir 20. nóvember. Miðbær Kópavogi Til leigu 86 fm verslunarhúsnæði í Hamra- borg 7. Upplýsingar í síma 554 1036. FELAGSSTARF Valfrelsi í lífeyrissjóðsmálum Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur fund í kvöld í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefnið er valfrelsi í lífeyrissjóðsmálum og hefst hann kl. 20.30. Framsögumenn verða Finnur Ingólfsson, viðskiptaráðherra, Benedikt Davíðsson, forseti ASl og Helga Kristjánsdóttir, hagfræðingur. Fyrirspurnir verða leyfðar að framsögum loknum. Allir velkomnir. Heimdallur. Sltlá auglýsingor I.O.O.F. 9= 17711158'/2 = 9.l I.O.O.F. 7=17711158'/2 = 9. ? GLITNIR 5995111519 II 5 Hörgshlíð12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. D HELGAFELL 5995111519 VI 2 FRL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Wlike Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBAND ÍSLENZKRA ¦l$dtþ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Páll Friðriksson. Allir velkomnir. Sálarrannsóknafélag Suðurnesja Skyggnilýsingafundur Skyggnilýsingamiðlarnir Maria Sigurðardóttir og Þórhallur Guð- mundsson verða með fjóldafund nk. sunnudag, 19. rfóv., kl. 20 í félagsheimilinu Stapa, Njarðvík. Húsið opnað kl. 19.30. Forsala aðgöngumiða verður í húsi félagsins, Víkurbraut 13, Keflavík, fimmtud. 16. nóv. og föstud. 17. nóv. frá kl. 13-17. Félagsmenn, er greitt hafa árs- gjöld sín, ganga fyrir. Stjórnin. YMISLEGT Aldrei aftur megrun Bætt heilsa - betra útlit f öflugu sogæðanuddtæki, Sello- lite handnuddi, hreinsast líkaminn að innan, blóðstreymi örvast, ork- an eykst, hormóna- og ónæmis- kerfið styrkist. ^Trimmform og mataræðisráðgjöf innifalin. Norðurljósin - heílsustúdíó, Laugarásvegi 27, sími 553 6677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.