Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ
*!3&.
NETIÐ - SANDRA BULLOCK
Sýning föstudag 17. nóv. kl. 23:30 - Örfá sæti laus.
Sýning laugardag 18. nóv. kl.23:30 - UPPSELT
Höfundurinn og sá sem
lék kroppinbakinn í
kvikmyndinni frægu,
Richard O' Brien kemur
;; til landsins og verður
I viðstaddur sýningar
I 17.og18. nóv.
Ýmislegt óvænt g-erist.
Mioasala s: 5523000
551 6500
FRUMSÝNING: BENJAMÍN DÚFA
A. I. Mbl.
★ ★★
Ó. H. T. Rás 2
★ ★★★
Hvíta Tjaldið
Aðalstöðin
BENJAMIN dufa
KVIKMYND EFTIR GfSLA Snæ Eri.ingsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðaverð kr. 700.
Enn eitt
14 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1995
UTSOLUMARKAÐUR
AUSTURSTRÆTI 20 • SÍMI 552 2727
Tegund: 3493
Stærðir: 36-41
Litur: Brúnn
Tegund: 69051
Stærðir: 36-42
Litur: Brúnn
Tegund: 9500
Stærðir: 36-41
Litur: Svartur.
Tegund: 51627
Stærðir: 37-42
Litir: Svartur, brúnn
Tegund: 50862
Stærðir: 36-41
Litir: Brúnn, svartur
Tegund: 50970
Stærðir: 36-41
Litur: Brúnn
Tegund: 1850
Stærðir: 36-41
Litur: Svartur
Tegund: 11817
Stærðir: 36-41
Litur: Svartur
FÓLK í FRÉTTUM
Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 6.55.
Miðaverð kr. 750.
gervið
► ANTHONY Hopkins er fjöl-
hæfur leikari. Hérna sjáum við
hann í einu atriði nýjustu myndar
sinnar, „Surviving Picasso", þar
sem hann leikur meistarann
sjálfan. Myndin fjallar um líf
Picassos og hjákonu hans
Francoise Gilot, sem Natasha
McElhone leikur.
►HLJÓMSVEITIN Fjallkonan
hélt útgáfutónleika á Gauki á
Stöng nýlega. Tilefnið var út-
gáfa fyrstu plötu sveitarinnar,
Partý. Aðdáendur sveitarinnar
fjölmenntu á Gaukinn og
skemmtu sér vel við undirleik
hennar.
ÁHORFENDUR fylgjast með af áhuga.
LIÐSMENN Fjallkonunnar spiluðu af innlifun.
Fjallkonan lætur að sér kveða
STJÖRNUBÍÓLlNAN - Verölaun:
Biómiöar. Sfmi 904 1065.
Heimasíða: http://www.vortex.is/TheNet.