Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 42
12 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ + HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. GLORULAUS ptargttttMafrft cnDiun fc/fp Framúrskarandi "V\»- ^?Kt t, * hönnun UVJN£S. með þægindi i^00^ ökumanns í fyrirrúmi. Gámagengur lyftari. 2,2'/2 og 3 tonna lyftigeta. UMBOBS- OG HEILDVERSLUN SMIÐJUVEGI 70, KÓP. • SlMI 564 4711 • FAX 564 4725 Ash til Islands NORÐUR-IRSKU strákarnir í hh'ómsveitinni Ash eru heitir í Bretlandi þessa dagana. Tónlist þeirra þykir vera fersk blanda popp-, rokk- og pönktónlistar og sviðsframkoma þeirra lífleg. Medisanam^0 Iuxur sem veita nudd og vinna á appelsínuhúð oc staðbundmni fitu. Kynning fimmtudaginn 16. nóvember frá kl. 14.00-18.00. Mosfells Apótek, Mosfellsbæ Liðsmenn sveitarinnar segja helstu áhrifavaldana vera hh'ómsveitina Nirvana. Þrátt fyrir að tónlist þeirra sé langt frá því að vera eftirlíking á tón- list Nirvana, hafi innreið þeirr- ar sveitar í tónlistarheiminn breytt lífi þeirra. Mark Hamilton, bassaleikari Ash, segir að herberg^i sitt sé líkast Nirvana-altari. „Það er ekki fersentimetri á veggjunum sem er ekki þakinn myndum af þeim." Svo vill til að Ash er um þessar mundir á tónleikaferða- lagi með hljómsveitinni Foo Fig- hters, en söngvari og gítarleik- ari hennar er fyrrverandi trommari Nirvana, Dave Grohl. Ash gaf út plðtuna „Trailer", sem innihélt sjö lög, fyrir ári. Síðan hefur sveitin gefið út þrjár smáskífur, með lögunum „Kung Fu", „Girl From Mars" og „Angel Interceptor" og hef- ur velgengnin farið vaxandi með hverri þeirra. íslenskir rokkáhugamenn ættu að vera kátir, þar sem hljóinsveitin leikur á stórrokk- tónleikum í Laugardalshöll föstudagínn 24. nóvember næst- komandi. Með henni spila ís- lensku rokksveitirnar Jet Black Joe og Maus. Tónleikarnir standa frá 22-2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.