Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR'15. NÓVEMBER 1995 47 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 ídag Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning .- * . * ¦ * i 4 - V. Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. ]Q H|tastiq Slydda y Slydduél Snjókoma \J Él y* I Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir austurströnd Grænlands er 1035 mb hæð, en 986 mb lægð yfir Norður-Noregi hreyfist austur. Spá: Fremur hæg breytileg átt og léttskýjað um mest allt landið. Frost 0 til 3 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður skammvinn sunnanátt með súld eða slyddu vestanlands og hæg norðaustlæg átt á föstudag. Hægar vestlægar áttir um helgina, lítils háttar él öðru hvoru vestanlands en bjart veður austanlands og kólnandi veður. Yfirlit á hádegi í gaBr;^ Wé HHæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil Samskil Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um allt land en hálka er á ýmsum vegum á norðaustanverðu landinu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfír N-Noregi fjariægist og hæðin yfir A-Grænlandi þokast til suðurs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í Akureyri Reykjavik Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þörshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt gær að ísl. tíma -1 úrk. f grennd -1 léttskýjað 8 súld 2 rigning 2 þokumóða 0 léttskýjaS 2 rigning +2 þokumóoa 1 þokumóða vantar 18 skýjao 13 skýjað 17 léttskýjað vantar +7 léttskýjað 16 léttskýjað 9 þokumóða Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Maiaga Mallorca Montreal NewYork Oriando Paris Madelra Róm Vfn Washlngton Wlnnlpeg 10 þokumooa 4 þokumóða 11 mistur 14 alskýjað 7 alskýjað 9 þokumóða 19 hálfskýjað 20 léttskýjað vantar 6 rigning 15 þokumóoa 8 þoka á sío.klst. 22 lértskýjað 19 skýjað 6 þokumóða 4 rigning +7 alskýjað 15. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris sói r hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVÍK 5.09 1,4 11.37 3,0 17.57 1.4 9.53 13.11 16.28 7.15 ÍSAFJÖRÐUR 1.15 1,5 7.19 0,8 13.37 1,7 20.09 0,8 10.18 13.17 16.15 7.22 SIGLUFJÖRÐUR 4.05 V 9.39 0,6 16.04 1,1 22.31 0,5 10.00 12.59 15.56 7.03 DJUPIVOGUR 2.13 0,9 8.34 1,8 15.00 0,9 21.11 1,6 23.59 0,6 9.26 12.41 15.56 6.45 Sjávarhæð miðast vi« meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar (slands) jBotgnnbiaÍ>i> Krossgátan LÁRÉTT: 1 afar veikur, 8 sori, 9 fim, 10 dráttardýr, 11 veitir tign, 13 gras- svarðarlengja, 15 réttu, 18 frek, 21 bein, 22 stíf, 23 endurtekið, 24 skor- dýrið. í dag er miðvikudagur 15. nóv- ember, 319. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: „Barnið mitt, syndir ___þínar eru fyrirgefnar." Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Mannamot Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Stefán Karlsson, forstm. Stofnunar Árna Magn- ússonar flytur erindi um fornbókmenntir, um lestrar- og skriftarkunn- áttu íslendinga til forna og skrifara handritanna í dag kl. 17 í Risinu. (Mark. 2, 5.) Skeifunni 17 kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. LÓÐRÉTT: 2 hnekkir, 3 lætur af hendi, 4 ásýnd, 5 dysjar, 6 snagi, 7 æsa, 12 elska, 14 öskur, 15 sæti, 16 hafni, 17 örlagagyðja, 18 dögg, 19 kirtli, 20 þarmur. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í sundlaug Kópavogs með Karii og Ernst kl. 10-11. Vitatorg. Söngur með Inguhni kl. 9. Séra Ragnar kl. 9.30. Banka- þjónusta kl. 10.15. Létt gönguferð kl. 11. Dans kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Dans til kl. 16.30. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: -' 1 tengi, 4 sýtir, 7 pilta, 8 lýsir, 9 nem, 11 iðin, 13 eira, 14 útlim, 15 hola, 17 mörk, 20 6ra, 22 fæðum, 23 sælan, 24 asnar, 25 aftra. Lóðrétt: - 1 teppi, 2 núlli, 3 iðan, 4 sálm, 5 tossi, 6 rýrna, 10 eflir, 12 núa, 13 emm, 15 hefja, 16 loðin, 18 örlát, 19 kenna, 20 ómur, 21 assa. Gerðuberg. Leikhús- ferð 17. nóv. í Borgar- leikhúsið. Fimmtudag- inn 23. nóvember býður lögreglan í ökuferð og kaffí. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 11 bænastund í umsjá sr. Jakobs Hjálm- arssonar. Gjábakki. Námskeið í mvndlist hefst kl. 9.30. Um kl. 14.30 les Elfa Björg Gunnarsdóttir úr nýútkomnum bókum. Félag eldri borgara, Kópavogi. Danskennsla í dag. Hópur 1 kl. 17, hópur 2 kl. 18. Hvassaleití 56-58. Danskennsla kl. 14-15. Kl. 15.30-16.30 er frjáls dans undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á mbrgun kl. 14-16.30. Aflagrandi 40. Sund fellur niður í dag e.hád. v/ útvarpsupptöku. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20 á lesstofu bókasafnsins. Hið islenska náttúru- fræðifélag stendur fyr- ir dagskrá ásamt Vin- áttufélagi Kanada um landkönnun forn-íslend- inga og Grænlendinga í Vesturheimi og um veð- urfar í Kanada, í Nor- ræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Norræni kórinn syhgur. Allir velkomnir. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Ný dögun. Opið hús á morgun fimmtudag í Gerðubergi kl. 20-22 og eru allir velkomnir. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ er með op- inn fund safnaðarheim- ilinu í kvöld kl. 20. Uppl. í s. 566-8313. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar verður með köku- og munabas- ar í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14A nk. laugardag. Kaffi og rjómavöfflur. Furugerði 1. Kvöld- vaka á morgun kl. 20 í boði Bandalags kvenna. Skemmtiatriði, upplest- ur, gamanmál, söngur, dans, kaffiveitingar. Kirkiustarf Áskirkja. Samveru- stund foreldra ungra barna kl. 13.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Féiags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Fót- snyrting miðvikudaga. Uppl. í s. 553-7801. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Spilaáhugafólk er með félagsvist í Húnabúð, Langfaoltskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að, léttar leikfimiæfing- ar o.fl. Kaffiveitingar. Aftansöngur kl. 18. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Kyenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar, leikfimi, kaffi, spjall. Fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður. Árbæjarkirkja. Opið hús f dag fyrir eldri borgara kl. 13.30-16. Fyrirbænastund kl. 16. Fundur fyrir 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirbja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. Starf fyrir 13-14 ára kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. í - Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. TTT- fundur 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fyrirbæn- amótttaka s. 567-0110. Fundur Æskulýðsfé- lagsins Sela kl. 20. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Örvun mál- þroska. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Leikritið „Heimur Guðríðar" eftir Steinunni Jóhannesdótt- ur sýnt kl. 20. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund í hádegi. Ferm- ingartimar — Hamars- skóli kl. 16. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. í kvöld kl. 20 verður, Iofgjörðar- og bænastund ásamt bibl- íukennslu sem Mike Fitzgerald sér um. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á raánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.