Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR'15. NÓVEMBER 1995 47 VEÐUR 15. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrís Sól f hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 5.09 1.4 11.37 3,0 17.57 1.4 9.53 13.11 16.28 7.15 ÍSAFJÖRÐUR 1.15 1,5 7.19 0.8 13.37 n 20.09 0,8 10.18 13.17 16.15 7.22 SIGLUFJÖRÐUR 4.05 1,1 9.39 0f6 16.04 1,1 22.31 0,5 10.00 12.59 15.56 7.03 DJÚPIVOGUR 2.13 0,9 8.34 1.8 15.00 0.9 21.11 1,6 23.59 0,6 9.26 12.41 15.56 6.45 SiávartiæS miðast vií meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælingar Islands) « » « « • * « « * • * * a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning / Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma V/ Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig 5 Þoka • Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Samskil VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Yfir austurströnd Grænlands er 1035 mb hæð, en 986 mb lægð yfir Norður-Noregi hreyfist austur. Spá: Fremur hæg breytileg átt og léttskýjað um mest allt landið. Frost 0 til 3 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður skammvinn sunnanátt með súld eða slyddu vestanlands og hæg norðaustlæg átt á föstudag. Hægar vestlægar áttir um helgina, lítils háttar él öðru hvoru vestanlands en bjart veður austanlands og kólnandi veður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svátsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um allt land en hálka er á ýmsum vegum á norðaustanverðu landinu. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfír N-Noregi fjarlægist og hæðin yfir A-Grænlandi þokast til suðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -1 úrk. í grennd Glasgow 10 þokumóða Reykjavík -1 léttskýjað Hamborg 4 þokumóða Bergen 8 suld London 11 mistur Helsinki 2 rigning LosAngeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn 2 þokumóða Lúxemborg 7 alskýjað Narssarssuaq 0 léttskýjað Madríd 9 þokumóða Nuuk 2 rigning Malaga 19 hálfskýjað Ósló +2 þokumóða Mailorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 1 þokumóða Montreal vantar ÞÓrshöfn vantar NewYork 6 rigning Algarve 18 skýjað Oríando 15 þokumóða Amsterdam 13 skýjað París 8 þoka ó sið.klst. Barcelona 17 léttskýjað Madeira 22 léttskýjað Berlín vantar Róm 19 skýjað Chicago +7 léttskýjað Vín 6 þokumóða Feneyjar 16 léttskýjað Washington 4 rígning Frankfurt 9 þokumóða Winnipeg +7 alskýjað Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa íslands í dag er miðvikudagur 15. nóv- ember, 319. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: „Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar.“ Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Stefán Karlsson, forstm. Stofnunar Áma Magn- ússonar flytur erindi um fombókmenntir, um lestrar- og skriftarkunn- áttu íslendinga til foma og skrifara handritanna í dag kl. 17 í Risinu. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Vitatorg. Söngur með Ingunni kl. 9. Séra Ragnar kl. 9.30. Banka- þjónusta kl. 10.15. Létt gönguferð kl. 11. Dans kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Dans til kl. 16.30. Gerðuberg. Leikhús- ferð 17. nóv. í Borgar- leikhúsið. Fimmtudag- inn 23. nóvember býður lögreglan í ökuferð og kaffí. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 11 bænastund í umsjá sr. Jakobs Hjálm- arssonar. Gjábakki. Námskeið í myndlist hefst kl. 9.30. Um kl. 14.30 les Elfa Björg Gunnarsdóttir úr nýútkomnum bókum. Félag eldri borgara, Kópavogi. Danskennsla í dag. Hópur 1 kl. 17, hópur 2 kl. 18. Hvassaleiti 56-58. Danskennsla kl. 14-15. Kl. 15.30-16.30 er fijáls dans undir sljóm Sig- valda. Kaffíveitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á mörgun kl. 14-16.30. Aflagrandi 40. Sund fellur niður í dag e.hád. v/ útvarpsupptöku. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20 á lesstofu bókasafnsins. Spilaáhugafólk er með félagsvist í Húnabúð, (Mark. 2, 5.) Skeifunni 17 kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Hið íslenska náttúru- fræðifélag stendur fyr- ir dagskrá ásamt Vin- áttufélagi Kanada um landkönnun fom-íslend- inga og Grænlendinga í Vesturheimi og um veð- urfar í Kanada, í Nor- ræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Norræni kórinn syrigur. Allir velkomnir. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Ný dögun. Opið hús á morgun fimmtudag í Gerðubergi kl. 20-22 og em allir velkomnir. ITC-deildin Korpa, MosfeUsbæ er með op- inn fund safnaðarheim- ilinu í kvöld kl. 20. Uppl. í s. 566-8313. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar verður með köku- og munabas- ar í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14A nk. laugardag. Kaffi og ijómavöfflur. Furugerði 1. Kvöld- vaka á morgun kl. 20 í boði Bandalags kvenna. Skemmtiatriði, upplest- ur, gamanmál, söngur, dans, kaffiveitingar. Kirkjustarf Áskirkja. Samvem- stund foreldra ungra bama kl. 13.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Fót- snyrting miðvikudaga. Uppl. í s. 553-7801. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirlga. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Örvun mál- þroska. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Leikritið „Heimur Guðríðar“ eftir Steinunni Jóhannesdótt- ur sýnt kl. 20. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirlga. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að, léttar leikfimiæfing- ar o.fl. Kaffiveitingar. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar, leikfimi, kaffi, spjall. Fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður. Árbæjarkirkja. Opið hús í dag fyrir eldri borgara kl. 13.30-16. Fyrirbænastund kl. 16. Fundur fyrir 11-12 ára ^ kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. Starf fyrir 13-14 ára kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. TTT- fundur 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fyrirbæn- amótttaka s. 567-0110. Fundur Æskulýðsfé- lagsins Sela kl. 20. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund í hádegi. Ferm- ingartimar — Hamars- skóli kl. 16. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. í kvöld kl. 20 verður lofgjörðar- og bænastund ásamt bibl- íukennslu sem Mike Fitzgerald sér um. Allir velkomnir. Krossgátan LÁRÉTT: 1 afar veikur, 8 sori, 9 fim, 10 dráttardýr, 11 veitir tign, 13 gras- svarðarlengja, 15 réttu, 18 frek, 21 bein, 22 stíf, 23 endurtekið, 24 skor- dýrið. LÓÐRÉTT: 2 hnekkir, 3 lætur af hendi, 4 ásýnd, 5 dysjar, 6 snagi, 7 æsa, 12 elska, 14 öskur, 15 sæti, 16 hafni, 17 örlagagyðja, 18 dögg, 19 kirtli, 20 þarmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 tengi, 4 sýtir, 7 pilta, 8 lýsir, 9 nem, 11 iðin, 13 eira, 14 útlim, 15 hola, 17 rnörk, 20 óra, 22 fæðum, 23 sælan, 24 ásnar, 25 aftra. Lóðrétt: - 1 teppi, 2 núlli, 3 iðan, 4 sálm, 5 tossi, 6 rýma, 10 eflir, 12 núa, 13 emm, 15 hefja, 16 loðin, 18 örlát, 19 kenna, 20 ómur, 21 assa. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(2)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.