Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1995 41 FOLKI FRETTUM Húllumhæ ÁRSHÁTÍÐ MR var haldin á Hótel íslandi nýlega. Mikið fjör var á staðnum og húllumhæ við undirleik Sniglabandsins. Hérna sjáum við myndir af fögrum menntaskóla- fljóðum. Kristbjörg Þórisdóttir ogEyrún Steinsson. TELMA Kjaran og Helga Jóns- dóttir. Morgunblaðið/Hilmar Þór Reuter BROSNAN mætir, ásamt unnustunni Keely Shaye-Smith (t.v.) og móður sinni, 'May Charmichael, til frumsýningarinnar. PIERCE situr hér á nýja BMW Z3 bílnuin ásamt Desmond Llewelyn sem leikur „Q" í GuUauga, Bond-stúlkunni Iza- bellu Scorupco og stjórnar- manni BMW, Helmut Panke. Gullauga framsýnt ?GULLAUGA eða „Goldeneye", nýjasta James Bond-myndin, var frumsýnd í New York á mánudag- inn. Bond sjálfur, Pierce Brosnan, skartaði að sjálfsögðu sínu feg- ursta og eins og sannur enskur heiðursmaður var hann í fylgd móður sinnar og unnustu. Svo „vildi til" að sama dag kynntu BMW-verksmiðjurnar nýjan bfl, Z3, á sýningu þar í borg. Bfl þann notar Bond í myndinni. HÉR sést leikkonan Izabella Scorupco mæta til frumsýn- ingarinnar. Hún leikur Bond- stúlku í myndinni. LAC/vV\RKSOFN€MI ENCIN ILMEFNI Frágangsferð ferðafélagsins í Þórsmörk UM VETUfiNÆTUB ár hvert oýður Ferðafélag íslands til svo- kallaðrar frágangsferðar í Þórs- mörk. Að þessu sinni var farið helgina 28.-29. október síðasÖið- inn. Gist var í Skagfjörðsskála ferðafélagsins í Langadal. Þrátt fyrar að ferðin kalHstfragangs- ferð er hún meira skemmtiferð en hað að verið sé að ganga frá eftír sumarið, en frágangsstörf- um Ijúka skalaverðir í byrjun október. A laugardeginum var boðið upp á gðngu og um kvöld ið var grðlveisla og kvðldvaka. Á myndinni iná sjá flesta af þátt- takendum í ferðiuni en þeir voru alls7l talsins. Fremstmásjá harmóníkuleikarana Þórð Mar- teinsson og Odd Sigfússon ásam t séra Pétri Þorsteinssyni með gít- arinn, Þeir, ásamt m örgum fleir- um, héldu uppi fjðri á kviildviik- unni. Um miðnætti að lokinni kvðldgSngu var farin Wysfðr í stjöinuskini yfir að heliinum Skugga. Heiin var haldið um hádegisbit á sunnudegí og er myndin teki n rétt íyrir heimfðn Panasonic M ILBOÐ Á myndarlegu Nóvembertilboði Japis gefst þér einstakt tækifæri á að eignast frábæra myndbandsupptökuvél á tilboðsverði Panasonic NVAl myndbandsupptökuvélin er einstaklega létt og meðfærileg, hún er einfóld í notkun og með 10 falda aðdráttarlinsu. wam JAPIS BRAUTARHOLTI 2 OG K R I N G L L> N N I SIMI 562 5200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.