Morgunblaðið - 15.11.1995, Síða 42

Morgunblaðið - 15.11.1995, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Clotíie«. Fopulm'Íb^ CA- HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. GLORULAUS r Frumsýnd á Q morgun ÞOGUL SNERTING f ekki*' íSfc .» miTrn TjoLSXiunuoijn synmgar fyrir 100 Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Gullna Ijónið « Feneyjum 1994 Tilnefnd til Óskarsverð- launa sem besta erlenda myndin 1995 Sýnd kl. 6.45 og 9.15. WATERWORLD Sýnd kl. 9. hreyfimynda-j élagiö Áhrifamikið verk frá Krysztof Zanussi um tónskáld (Max Von Sydow) sem hefur ekki samið nótu i 40 ár, en er vakinn á ný af ungu tónskáldi (Lothaire Bluteau) sem virðist spila á gamla manninn eins og píanó auk þess sem ung stúlka (Sophie Grabol) kemur ástríðufull inn í líf þeirra beggja. Sýnd kl. 5 og 7. Síð. sýn. mm-j ci jpymHHryiiir í\nu\i er í\ Mðinní! ★ ♦★Ó. H.T.Rás Z „Ábrífamjkil og sterk 31*. mynd- „Enn eitt iistaverkíð frá Zhang Yimou.,.LæöJtengan ósnortiflri* ★ ★★ 'h Mbl. I I Frá frægasta leikstjóra Kínverja Zhang Yimou kemur ný perla en með aðalhlutverk fer hin gullfallega Gong Li. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 6.45 og 9. CHAZZ PALMINTER SMIÐJUVEGI 70, KÚP. • SlMI 564 4711 • FAX 564 4725 eílQUlh FC/FP Framúrskarandi TlL V» \ hönnun með þægindi r*000^ ökumanns í fyrirrúmi. Gámagengur lyftari. 2, 2% og 3 tonna lyftigeta. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Ash til Islands NORÐUR-ÍRSKU strákarnir í hljómsveitinni Ash eru heitir í Bretlandi þessa dagana. Tónlist þeirra þykir vera fersk blanda popp-, rokk- og pönktónlistar og sviðsframkoma þeirra lífleg. Medisaná?Wö uxur sem veita nudd og vinna á appelsínuhúð oc staðbundinni fitu. Kynning fimmtudaginn 16. nóuember frá kl. 14.00-18.00. JVlosfells Apóíck, Mosfellsbæ Liðsmenn sveitarinnar segja helstu áhrifavaldana vera hljómsveitina Nirvana. Þrátt fyrir að tónlist þeirra sé langt frá því að vera eftirlíking á tón- list Nirvana, hafi innreið þeirr- ar sveitar í tónlistarheiminn breytt lífi þeirra. Mark Hamilton, bassaleikari Ash, segir að herbergi sitt sé líkast Nirvana-altari. „Það er ekki fersentimetri á veggjunum sem er ekki þakinn myndum af þeim.“ Svo vill til að Ash er um þessar mundir á tónleikaferða- lagi með hljómsveitinni Foo Fig- hters, en söngvari og gítarleik- ari hennar er fyrrverandi trommari Nirvana, Dave Grohl. Ash gaf út plötuna „Trailer", sem innihélt sjö lög, fyrir ári. Síðan hefur sveitin gefið út þijár smáskífur, með lögunum „Kung Fu“, „Girl From Mars“ og „Angel Interceptor“ og hef- ur velgengnin farið vaxandi með hverri þeirra. íslenskir rokkáhugamenn ættu að vera kátir, þar sem hljómsveitin leikur á stórrokk- tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 24. nóvember næst- komandi. Með henni spila ís- lensku rokksveitirnar Jet Black Joe og Maus. Tónleikarnir standa frá 22-2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.