Morgunblaðið - 16.11.1995, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
10-11 BÚÐIRNAR
GILDIR FRÁ 16.-22. NÓVEMBER
Emmess Yndisauki, 3 pk. 568 kr.
Frosties, 375 g 169 kr.
El Marino kaffi, 500 g 319 kr.
Marabou Twistpokar 169 kr.
Toblerone, 100 g + uppskr. 98 kr.
Mömmu marmelaði, 900 g 195 kr.
Finn Crisp hrökkbrauð 95 kr.
Always dömubindi 259 kr.
NÓATÚN GILDIR 16.-19. NÓVEMBER
Flangilæri, úrb., kg 995 kr.
Brauðskinka, kg 799 kr.
Saltkjöt blandað, kg 285 kr.
Búrfells nautahakk, kg 699 kr.
3 pk. Maryland kex 189 kr.
Homeblest, 300 g 89 kr.
Gulrætur, heildós 59 kr.
Nectarsafi, 1 I 59 kr.
KAUPGARÐUR í Mjódd
GILDIR 16.-20. NÓVEMBER
KEA London lamb, kg 699 kr.
Jurta kryddaður lambabógur, kg 729 kr.
Blandað saltkjöt, kg 394 kr.
Siginnfiskur, kg 479 kr.
Isl. meðlæti franskar kartöflur, 750 g 198 kr.
Isl. meðlæti sumarblanda 98 kr.
Krakus jarðarber heildós 179 kr.
Kelloggs Frosties, 375 g 175 kr.
Fatnaður f Kaupgarðí
Bómuilarbolir með og án kraga 799 kr.
Leggings stretch, 3 litir 998 kr.
Barnabolir 650 kr.
Munstraðar skyrtur í öllum litum 898 kr.
Hvít handklæði, 3 stk. 50x90 cm 499 kr.
Hvítir sportsokkar, 3 stk. 269 kr.
Ullarsokkar 375 kr.
Barna jogging gallar 690 kr.
FJARÐARKAUP
GILDIR 16.-18. NÓVEMBER
Kjúklingar, kg 498 kr.
Skinka, kg 598 kr.
Rauðvínslegin lambalæri, kg 598 kr.
Pizzur 195 kr.
London lamb, kg 598 kr.
Ferskarperur, kg 66 kr.
Samlokubrauð 98 kr.
Pampers bleiur tvöfaldar 1.549 kr.
BÓNUS •*»
GILDIR 16.-22. NÓVEMBER
Bónusmúsli, 1 kg 196 kr.
Bónus kornbrauð, 800 g 96 kr.
Bónus súrmjólk, 11 139 kr.
Bónus hveiti, 2 kg 49 kr.
Bónus súkkulaði, 200 g 79 kr.
Bónus síld, 880 g 197 kr.
Bónus pylsupartí 496 kr.
Svínagullash, kg 798 kr.
Sérvara í Holtagörðum
Euroline handhrærivél 1.387 kr.
Eldhússett 1.669 kr.
Eldhúsvog 597 kr.
Vöflujárn 2.990 kr.
Rjómasprauta 129kr.
Lesgleraugu 497 kr.
Geislaspilari m/hátölurum 9.986 kr.
Innkaupapoki 69 kr.
HAGKAUP
GILDIR 16.-22. NÓVEMBER
Tampicokaríbaávaxtadrykkurl 1 Tampico sitrus ávaxtadrykkur 1 I Frón sesamkex og kremkex, Myíiu beyglur, 3 tegundir 69 kr. 69 kr. 69 kr. 99 kr.
Ora fiskibollur, 425 g Grafinn og reyktur íax frá Eðalfisk Graflaxsósa frá Eðalfisk 99 kr. 1098 kr. 59 kr.
Lambahakk, 400 g og Toro grýta 339 kr
11-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 16.-22. NÓVEMBER Goða beikonsteik og búðingur, kg 599 kr. Kea rauðvínsleginn lambahryggur, kg665 kr.
Kea léttreykturiambahryggur, kg 669 kr.
Goða vínarpylsur, kg 545 kr. Heinz bakaðar baunir/spaghetti, 4 ds. 169 kr. Ungaegg, kg 199kr.
Hveiti, 2 kg 68 kr.
Strásykur, 2 kg 129 kr.
KASKO KEFLAVÍK QILDIR 16.-22. NÓVEMBER Hangiframpartur, úrb. kg 609 kr.
Skólaskyr 35 kr.
Kit kat, 3 saman 98 kr.
Tómatar, kg 98 kr.
Gul epli, kg Hreingerningarlögur, 2 I 57 kr. 129 kr.
Þvottaefni, 1,2 kg Pedigree hundamatur, 3 saman 129 kr. 149 kr.
MIÐVANGUR Hafnarfirði
GILDIR 16.-19. NÓVEMBER
Kjötsels beikon- og grænmetisbúðingur
Bóndabrie 449 kr. 88 kr.
Gæðasalat, 360 g 99 kr.
Fjölskyldubrauð, 1000g 139 kr.
Knorrkryddsósa 58 kr.
Epli gui, kg 79 kr.
Kiwi, kg 159kr.
Rykklútar 40 cm, 50 stk. 198 kr.
SKAGAVER HF. Akranesi
HELGARTILBOD
Kraft þvottaduft + uppþv.l. 559 kr.
Sunqukk orangedjús + kanna 269 kr.
Nóa rúsínur, 500 g 219 kr.
SR örbylgjupopp 98 kr.
Rúlluterta 269 kr.
Grape 117 kr.
Sítrónur, kg 129 kr.
ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana QILDIR 9.-18. NÓVEMBER Gul og rauð amerísk epli pökkuð 2,25 kg 119 kr. Pepsí, 2 I 129 kr.
Agúrkur, kg 199 kr.
Jacobs tekex, 2 pk. 76 kr.
Appelsínunektar, 11 59 kr.
Ora skornir sperglar, 411 g 89 kr.
180 mín. vídeospóla, stk. 329 kr.
Freyju hríspokar, 120 g 139 kr.
KEA NETTÓ GILDIR 9.-13. NÓVEMBER
Svínakambur úrb., kg 788 kr.
Svínakótilettur, kg Svínalærissneiðar kg 788 kr. 498 kr.
Svínabógur, hringsk., kg Hamborgarhryggur, kg 488 kr. 788 kr.
Sveppir, kg 375 kr.
lcebergsalat, kg 98 kr.
Appelsínurspánskar, kg 98 kr.
Verslanir KÁ GILDIR FRÁ 16.-22. NÓVEMBER
Saltkjöt blandað, kg 389 kr.
Steikartvenna, kg 599 kr.
Spariskinka, kg 878 kr.
Reykt folaldakjöt, kg 298 kr.
Skólaskyr 42 kr.
Vinnuskyrtur 798 kr.
Perurrauðar, kg 159 kr.
Blómkál, kg 128kr.
ARNARHRAUN GILDIR 9.-19. NÓVEMBER
Lamba lærissneiðar, l.fl., nýtt, kg Reykturkjötbúðingur, kg 798 kr. 399 kr.
Swiss Miss kókó, 567 g 299 kr.
Ligófranskar, 42 g 59 kr.
S og W-maískorn, 'h ds. 46 kr.
Brauðskinka, kg 852 kr.
Ólífu olía, 'h 1 139 kr.
Jurta olía, 1 I 93 kr.
VÖRUHÚS KB. BORGARNESI
QILDIR 16.-22. NÓVEMBER
Hangiframpartur, sagaður kg 359 kr.
Saltkjöt, kg 349 kr.
Kjúklingar, kg 499 kr.
Cirkel kaffi, 500 g 299 kr.
MS ávaxtagrautar 125 kr.
Hreinn appelsínusafi, 1 I 25 kr.
Kryddbrauð 99 kr.
Sérvara í Vöruhúsl KB
Ulpa m/fleece peysu 4.990 kr.
Sængurverasett 890 kr.
Tertudiskur 399 kr.
Kertaskál 399 kr.
Handryksuga 1.495 kr.
Jogging galli barna 1.900 kr.
Selfossi. Morgunblaðið.
GUÐNABAKARÍ á Selfossi hef-
ur í eitt ár bakað og selt brauð
og rúnnstykki úr íslensku
bygg-i. Byggið er ræktað og
malað á Þorvaldseyri hjá Olafi
Eggertssyni bónda en þar hefur
bygg verið ræktað um árabil.
Byggbrauðið var sett á mark-
að í tengslum við íslenska daga
sem haldnir voru á síðasta ári.
Guðni Andreasen, bakari
á Selfossi, fékk þrjú önn-
ur bakarí í verkefnið og
nú er byggbrauðið einnig
bakað og selt í Mosfells-
bakarii í Mosfellsbæ,
Breiðholtsbakaríi og
Kökuhúsinu í Hafnar-
firði.
Mjög trefjaríkt
Þegar Guðni bakari og
Ólafur bóndi tóku hönd-
um saman um brauðverk-
efnið í fyrra hafði Ólafur
þróað byggmjölið og seldi
það í neytendapakkning-
um. Guðni sagði að þeir
hefðu prófað sig áfram
með uppskriftir og niður-
staðan væri þetta brauð
og rúnnstykki sem nú eru
V 40-50 brauð á dag í
fjórum bakaríum
Islenska byggið
frá Þorvaldseyri
í brauðgerð
á markaðnum. Fyrir baksturinn
er byggmjölið lagt í bleyti og
síðan er bætt í það hveiti, geri
‘ og rúgsigtimjöli en annars er
það eins og venjulegt brauð.
„Þetta er mjög trefjaríkt brauð.
Trefjarnar eru 7,6% af innihald-
inu og það er engin spurning
að þetta er bráðholjt og auðvit-
að íslenskara en önnur brauð,“
sagði Guðni.
Morgunblaðið/Sig. Jóns.
Framleiðslan á brauðinu
fór hægt af stað en nú eru
bökuð 40-50 brauð á dag
í þessum fjórum bakar-
íum og meira á sumrin
þegar eftirspurn er meiri.
„Það vegur þungt varð-
andi byggbrauðið að við
ræktun á bygginu er ekk-
ert eitur notað, það er
þurrkað við jarðhita og
þetta er því eins náttúru-
vænt korn og hægt er að
hugsa sér,“ sagði Guðni.
Með Guðna á myndinni
eru starfsstúlkur í Guðna-
bakaríi með byggbrauð-
körfu.
Þrjár jóla-
stjörnur á
999 krónur
í DAG, fimmtudag, hóf Blómaval að
selja þrjár jólastjörnur í bakka á 999
krónur. Um er að ræða stórar fyrsta
flokks jólastjörnur og að sögn Krist-
ins Einarssonar hjá Blómavali gildir
tilboðið í fjóra daga, frá og með deg-
inum í dag og fram á sunnudag.
Þá hafa forsvarsmenn hjá Blóma-
vali hafið beinan innflutning á jóla-
varningi frá Austurlöndum og telja
sig geta boðið miklu lægra verð en
undanfarin ár.
Jólalandið sett upp í dag
I dag, fimmtudag, verður árlegt
jólaland sett upp í Blómavali en að
þessu sinni með breyttu sniði. Jóla-
landið verður helmingi stærra en
venjulega. Þar verða sett upp þijú
ævintýri, hús ræningjanna úr Kardi-
mommubænum, bakarí þar sem jóla-
sveinar eru í óðaönn að baka til jól-
anna og síðan jólaskemma þar sem
jólasveinamir eru að búa til jólagjafir.
Víóla matar-
olía á markað
VIOLA matarolía er ný vörulína sem
Sól hf. hefur hafið framleiðslu á.
Fjölgar nú þeim olíutegundum, sem
Sól hf. framleiðir, úr þremur í sex
og verður boðið upp á þtjár flösku-
stærðir, hálfs lítra, fjórðungslítra og
eins lítra.
Fáanlegar eru nú jómfrúar ólífuol-
ía, ólífuolía, rapsolía, matarolía, sól-
blómaolía og maísolía. Flöskurnar
eru hannaðar með tilliti til þess að
þær séu léttar og auðvelt að halda
á þeim og skammtari er á stútnum
sem á að koma í veg fyrír að elía
smitist utan á flöskurnar þegar hellt
er úr þeim.
Öll hönnunar-, hugmynda-, smíða-
og framleiðsluvinna við Víólu línuna
er unnin af íslenskum aðilum.
Aldinkjöt í
Trópí safa
NÝLEGA var rauði greipsafinn frá
Sól hf. settur á markað í hálfs lítra
fernum. Um sama leyti var ákveðið
að hafa aldinkjöt 5% af heildarmagni
þeirra safa sem eru í hálfslítra og
lítra umbúðum en fram að þessu
hefur magn aldinkjöts verið mismun-
andi. Ekkert aldinkjöt er í litlu ljórð-
ungslítra fernunum.
I athugun er nú að bjóða Tríó
safann, eplasafann og ananassafann
í hálfs lítra fernum líka.