Morgunblaðið - 22.11.1995, Page 5

Morgunblaðið - 22.11.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 5 á föstudaginn Stóra stundin nálgast. Stöö 3 fer í loftið föstudaginn 24. nóvember. Á dagskránni fyrsta kvöldið verður m.a. hinn umtalaði viðtalsþáttur BBC við Díönu prinsessu og grínistinn Rowan Atkinson. Hann fer á kostum í splunkunýrri þáttaröð sem heitir Blátt strik (The Thin Blue Line) en þættirnir hafa hlotið frábærar viðtökur gagnrýnenda. Fylgstu með frá byrjun! Náðu þér í loftnet og sjáðu það sem þú vilt sjá fyrir 1.995 kr. á mánuði. Tryggðu þér aðgang að spennandi dagskrá Stöðvar 3 frá fyrsta degi. Áskriftarverðið að Stöð 3, MTV, EuroSport, CNN og Discovery er aðeins 1.995 kr. á mánuði. Komdu á skrifstofu Stöðvar 3 og fáðu afhent örbylgjuloftnet án endurgjalds. Við verðum með opið í Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar, til kl. 19.00 dagana 22. og 23. nóvember. Áskriftarsíminn er 533 5633. Sjáðu skemmtilegt fólk og spennandi dagskrá á Stöð 3! s T <ö Ð - OG ÞÚ! YDDA F101.14/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.