Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 9
FRÉTTIR
Frá afmælisfundi Bílgreinasambandsins
Lýst eftir stefnu ríkis-
ins í álögum á bíla
ALÞINGI og ríkisstjórn verða að
taka ákvörðun um hve miklar tekjur
ríkið þarf að hafa af bílum og notk-
un þeirra og hvernig eigi að inn-
heimta tekjurnar, sagði Hallgrimur
Gunnarsson, formaður Bílgreina-
sambandsins, í erindi sínu á afmælis-
fundi þess nýlega þegar hann lýsti
eftir stefnu ríkisins í álögum á bíla.
I erindi Boga Pálssonar kom fram
að þar sem bílainnflutningur myndi
fyrirsjáanlega minnka um 20% á
næstu árum ef engar breytingar yrðu
á skattlagningu bíla myndi ríkið tapa
tæpum þremur milljörðum af notkun-
artekjum.
„Alþingi og ríkisvald hafa verið
alveg ótrúlega óábyrg þegar málefni
bílgreinarinnar eru annars vegar. Á
síðastliðnum 9-10 árum hafa 6 sinn-
um verið gerðar breytingar á inn-
flutningsgjöldum bíla - breytingar
að meðaltali á 18 mánaða fresti.
Sennilega jafnoft ef ekki oftar verið
gerðar breytingar á notkunargjöld-
um ýmiss konar. Á ýmsu hefur geng-
ið með bifreiðaskoðun og hefur reglu-
verki þar um oftsinnis verið breytt.
Eftirlit af ýmsum toga verið tekið
upp, gegn gjaldi, stundum án nokk-
urs eftirlitsframlags," sagði Hall-
grímur ennfremur.
Hallgrímur sagðist einnig vilja við-
urkenna það sem vel væri gert, upp-
töku virðisaukaskatts, staðgreiðslu
skatta, afnám aðstöðugjalds, síðustu
breytingar á vörugjöldum og fleira.
En betur þyrfti að gera og sagði
hann hringlandahátt hafa kostað bíl-
greinina óhemju upphæðir sem lentu
á neytendum í formi hærra vöru-
verðs eða skatta vegna gjaldþrota.
Bjarki Harðarson ræddi nokkuð
um menntamál í bílgreininni og sagði
Fræðsluráð bílgreina standa fyrir
margs konar námskeið'um sem færi
ört fjölgandi.
Friðrik Sophusson, fjármálaráð-
herra, sagði það ætlunina að draga
úr neyslustýringu. Sagði hann bílinn
ekki eiga að vera munaðarvöru enda
væri stefnt að því að draga úr álög-
um á bíla og til umræðu væri að
veita afslátt á t.d. öryggisbúnaði.
Einnig væri hugsanlegt að gjöld á
bíla yrðu tengd verðmæti en ekki
vélastærð.
Matseðill
Sjávarréttasalat í kom'akssinnepssösu mcð fersku salati.
Blóðbergskryddaður lambavöðvi með perlulaukssösu og meðlœti
larðarberjaís ípönnuköku með ávöxtum og rjóma.
kynnir hina heimsfrægu
föstudaginn 24. og laugardaginn 25. nóvember 1995.
Hljómsveitina skipa 17 hljóðfæraleikarar og margir
þeirra hafa leikið með hljómsveitinni frá því í gamla
^ daga. Stjórnandi er BUDDY MORROW
V j Söngvari er WALT ANDRUS, en hann gekk í
hljómsveitina 1988 eftir að hafa komið fram með
Sgjl hinum þekkta söngkvartett The Pied Pipers.
Tommy Dorsey var kallaður „The Sentimental
^ Gentleman of Swing“.
\ Gestasöngvari hljómsveitarinnar hér verður
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON og mun hann m.a.
syngja þekktustu lög Franks Sinatra. Frank söng
með hljómsveitinni og hljóðritaði með henni mörg
þekkt lög. Sagt er að hann hafi fullmótað sinn
söngstíl undir handleiðslu Tommy Dorsey. Þekkt lög
þeirra eru: Easy Does it, Quiet Please, Sing Hugh,
og Opus No. 1.
Eftir tónleikana spilar hljómsveitin einnig fyrir dansi
en það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til
að bjóða íslendingum upp í dans við undirleik einnar
frægustu danshljómsveitar heims sem spilar iðulega
á stórskemmtunum í Hvíta húsinu.
Verð með þriggja rétta máltíð kr. 4.600
Sýning án kvöldverðar kr. 2.000
Borðapantanir í síma 568 7111
MaxMara
Glœsilegur vetrarfatnaður
Ný sending
______Mari___________
Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - s. 562-2862.
NORÐIUENSIK SVIEIIIFILA
Skagfirðingar- HiÁnvetningar
d Hótel Islandi 1. des.
SKEMMTIATRJÐI:
Rökkurkórinn Skagafirði með bráskemmtilega söngskrá.
Einsöngur: Sigurlaug Maronsdáttir,
Hjalti ‘Jóhannsson, Asgeir Eiríksson og
Elva fjjörk guðmundsdóttir.
‘Lvísöngur: Hallfríður Hafsteinsdóttir og
Kagnar JVlagnússon.
‘Zvísöngur: ifjörn Sveinsson og
Hjalti ‘jóhannsson.
Stjórnandi: Sveinn Arnason
Undirleikari: ‘Zhomas Higgerson
Cóuþraelarnir: Karlakór V-Húnvetninga
með létta og skemmtilega söngskrá.
Stjórnandi: Ólög þálsdóttir
Undirleikar: Elínborg Sigurgeirsdóttir
Sönghópurinn Sandlóur tekur lagið.
Undirleikur: þorvaldur pálsson, harmonikka
og páll S. ff jörnsson, bassi.
Hagyrðingaþáttur að Skagfirskum hœtti.
Stjórandi: Eiríkur ‘Jónsson
gamanmál: Hjálmar ‘jónsson
Einsöngur: ‘Jóhann JVTár ‘jóhannsson
Undirleikari: ‘Thomas Higgerson
MATSEÐILL:
Kjómalöguð Agnesore! (fuglakjöts- og aspassúpa).
fjarbeque kryddaður lambavöðvi með perlulauksósu og meðlceti.
Jerskjuís með heitri súkkulaðisósu og rjóma. YER.0 K.R. 3 900
SÝNINGAR.VERÐ K.R. 2.000
VEISLUSTJÓRI:
Geirmundur Valtýsson
HQTEL IrjJAND
Borðapantanir í súna 568 7111.
HLJÓMSVEIT
GEIRMUNDAR
VALTÝSSONAR
LEIKUR FYRIR DANSI.
pltrgttnliíWiilí
- kjarni málsins!
Árlegar verðtryggðar
greiðslur
Með nýju Áxgreiðsluskírteinunum getur þú tryggt þér
greiðslur af sparifé þínu á hverju ári, næstu 10 árin.
Greiðslurnar eru óháðar vaxtasveiflum á markaðnum.
Greiðslurnar eru verðtryggðar.
Ein greiðsla á ári, 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1997.
Árgreiðsluskírteinin eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi
íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum.
Árgreiðsluskírteinin eru án nafnvaxta en keypt með forvöxtum.
Útboð fer fram í dag kl. 14:00.
Hafðu samband við
Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa og fáðu
nánari upplýsingar.
Sími: 562 6040
PJONUSTUMIÐSTOÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
HverFisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu)
sími 562 6040, fax 562 6068.
Hvaö sem þú gerir - sparaðu meö áskrift aö spariskírteinum