Morgunblaðið - 22.11.1995, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 22.11.1995, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 15 LANDIÐ un. Umsvif hafa aukist á liðnum árum og munar mestu um heilsu- gæslustöðina sem er nú á fyrstu hæð gamla hússins. Systurnar hafa um fjölda ára rekið leikskóla fyrir börn undir skólaskyldualdri. Nú starfa 12 systur við sjúkrahús- ið. Systurnar koma víða að m.a. frá Hollandi, Belgíu og Spáni. Núverandi príorinna er systir Reeny og er hún búin að vera í Hólminum 40-50 ár. Framkvæmdastjóri sjúkrahúss- ins er Róbert Jörgensen. Hann segir að niðurskurður á fjármunum frá ríkissjóði til sjúkrahússins komi illa niður á öllum rekstri. Reynt er eins og mögulegt er að fara vel með fjármunina án þess að það bitni um of á sjúklingum og sér- SYSTURNAR á St. Fransiskussjúkrahúsinu ásamt Guðmundi Páli Ólafssyni ljósmyndara, Ólafi Hilmari Sverrissyni bæjarstjóra og Rúnari Gíslasyni forseta bæjarstjórnar. þjálfuðu starfsfólki. Það er dýrt að þjálfa nýtt fólk og því nauðsyn- legt að halda því fólki sem vinnur við stofnunina. Nú eru þrír læknar starfandi við sjúkrahúsið. Yfir- læknir er Jósef 0. Blöndal og hef- ur hann sérhæft sig í lækningum á bakveiki og til hans hafa sótt sjúklingar hvaðanæva af landinu. Nú nýlega komu bæjarstjóri og bæjarstjórn til systranna á spítal- ann til að þakka þeim fyrir hönd bæjarins hið mikla starf sem þær hafa unnið á þessum 60 árum. Af þessu tilefni var systrunum afhent stækkuð ljósmynd sem Guðmund- ur Páll Olafsson tók af fallegu sumarkvöldi í Stykkishólmi. Systir Reeny þakkaði fallega og góða gjöf- i ; ;i 3 = ;i u MUNDU! Upphituð framrúða er staðalbúnaður I Ford Escort Aukabúnaður á mynd: Sóllúga. Þýskir -fyrir allal en aðeins einn Ford! Berðu saman* ■©- OPEL Búnaður: Ford Escort CLX 5 dyra Opel Astra GL 5 dyra VW Golf GL 5 dyra Stærð vélar 1,4 lítra 1,4 lítra 1,4 lítra Hestöfl 75 60 60 „• Stærð bensíntanks 55 lítrar 52 lítrar 55 lítrar Upphituð framrúða Já Nei Nei - Upphitaðir hliðarspeglar Já Nei Já Rafknúnir hliðarspeglar Já Nei Já Litað gler Já Nei Já Samlitir stuðarar Já Nei Já Snúningshraðamælir Já Nei Já Glasahaldari milli framsæta Já Nei Nei Verð á götuna: 1.133.000 1.253.000 1.328.000 VETRARTILBOÐ! Til að kóróna allt þá bjóðum við ný Nokian vetrardekk ~ með hverjum Ford Escort og sumardekkin í skottinu! * Ath. Taflan sýnir búnað sem Ford Escort hefur umfram keppinautanna. Annar búnaður er sambærilegur s.s. samlæsing, útvarp o.fl. OPIÐ Laugardaga frá 12-16 Nýr Ford Escort er betur búinn en keppinautarnir en samt á mun betra verði! Þrír mest seldu bílarnir í þessum stærðarflokki í Evrópu eru allir þýskir en þetta eru Ford Escort, Opel Astra og Volkswagen Golf. Vegna hagstæðra samninga getur Brimborg boðið Ford Escort með eftirfarandi búnaði umfram keppinautanna og að auki á verulegra lægra verði. Komdu við í sýningarsal okkar og við bjóðum þér í reynsluakstur. Greiðslukjör eru við allra hæfi og við tökum að sjálfsögðu allar gerðir notaðra bíla uppí nýjan Escort. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.